Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 65

Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 65
BÓKMENNTIR 447 skilningi, því þeir eru einnig bognir af erfiði, upplitaðir og veðurbitnir, grópaðir og sviðnir eftir misjafna daga. Síðan á landnámsöld hafa líklega bú- ið álíka margir menn á þessum ein- mana bæ og nú eru hér saman komn- ir, — það skakkar aldrei miklu. Eg virði þessa grámenn dálítið nánar fyr- ir mér, kemst að raun um, að ég þekki þá ekki, hef aldrei séð þá áður. Mér finnst sem ókunn örlög hafi steypt mynd þeirra í móti sínu, knífar fjar- lægra sársauka hafi skorið þessi and- lit út. Þeir hafa búið hér ár fram af ári, mann fram af manni, síðan land- ið fannst, og lifað á grjóti. Andi þeirra trú og tryggð hefur gætt grjótið lífi. Og ekki hafa slíkir menn, orðvarir og dáðadýrir jarðarsynir, setið þessa jörð eina, heldur allar aðrar gráar og grjótorpnar jarðir landsins. Eins og haugaeldur brennur á næturþeli yfir Áfangar Nordals Sigurður Nordal: ÁFANGAR. Fyrsta bindi. Líf og dauði og aðrar hugleið- ingar. Helgafellsútgáfan 1943. — VII+293 bls. Verð £ alskinni kr 75,00 og kr. 90,00. Enginn getur komizt hjá því að standa aldur sinn og lífsreynslu að margs konar hermdarverk- um, og eitt af því hörmulegasta, sem hún legg- ur í vana sinn, er að fara ránshendi um haefi- leika vora til hrifningar og tilhlökkunar. Mér er það ennþá ótrúlega minnisstætt, hversu ég og félagar mínir biðum þess í eina tíð með djúpum fögnuði að fá að heyra nýtt ljóð eftir skólabróður okkar Jóhann heitinn Jónsson, hinn unga snilling og töframann, sem í okkar aug- um var mesta ská]d veraldarinnar, og mér er ennfremur mikil eftirsjón að því að geta ekki vaenzt þess framar að opna nýja bók með jafn áfjáðri tilhlökkun og Fornar ástir eftir Sigurð Nordal, þegar sú bók kom út. Og vissulega var þetta merkilegur viðburður. Fornar ástir komu með ný útsýni og ný listraen sjónarmið inn í bókmenntir vorar, og ef til vill fólgnu gulli, tekur allt í einu eldur að brenna yfir þessum forna, vallgróna bústað. Upp af grágrýtinu og mönn- um þess leggur bjartan, kyrran loga, sem ber við himin, logann frá hinum síbrennandi þyrnirunna lífsins. Rödd guðs hefur talað“. Uggi hafði ekki í huga neina stærð- arkirkju. Svo fór, að þar varð svo hátt til lofts og vítt til veggja, að ó- gerningur var að koma öllu undir þak, hið mikla ritverk er musteri, sem enginn getur fullgert, fremur en mörg þau listaverk, sem seilast hæst. Eitt af hinu einstæða við þessa kirkju er, að þar munu nógu margar sögupersónur ódauðlegar til þess, að um aldur og ævi þurfi ekki að verða í henni messufall. En Uggi var annars harðánægður með að messa yfir fugl- unum einum. v B. S. er það þess vegna, sem ég er ekki lengur viss um, að skáldskapur þessarar bókar sé jafn mik- ils háttar í augum hinnar yngstu bókmennta- kynslóðar og hann var raunverulega á sín- um tíma. Það er einmitt háttur margra þeirra rita, sem öðrum fremur eiga erindi við samtíð sína, að um leið og þau hafa skilað hlutverki sínu, draga þau sig í hlé, hægt og hljóðlaust, hverfa bókmenntunum einn góðan veðurdag, en setjast þess í stað í helgan stein bókmennta- sögunnar. En hvort sem Fornar ástir hafa þeg- ar haft þessi vistaskipti eða ekki, verður því að minnsta kosti ekki neitað, að þær tákna mjög skemmtiiegt upphaf á óvenjulega glæsilegum ritferli. Að vísu hefur dr. Sigurður Nordal lagt færra af mörkum til skáldskapar og ..fagurra bókmennta“ í þrengstu merkingu en við, hin- ir ungu lesendur hans í eina tíð, hefðum kos- ið, en hann hefur engu að síður í meira en ald- arfjórðung haldið áfram að vera einn gáfaðasti og listfengasti rithöfundur þessa lands. Það kemur þess vegna ekki á óvart, að þrátt fyrir mörg og ágæt rit önnur, sem samin hafa verið og gefin út hér á landi að undanförnu, eru þau tvenn bókmenntaafrek síðustu ára, sem ætla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.