Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 71

Helgafell - 02.12.1943, Qupperneq 71
BÓKMENNTIR 453 enda verður varla efazt um, aS flestar niSur- stöSur hans í þessari grein séu réttar. Sá kafli ritsins, sem fjallar um mannlýsingar í sögum Jóns Thoroddsens er viSamestur og verSur án efa flestum lesendum skemmtilegastur aflestr- ar. Þar getum vér boriS saman vini vora Sig- valda prest og Bjarna á Leiti, Gróu og Grím meShjálpara, HallvarS og Finn, viS séra FriS- rik Eggerz, Einar SigurSsson í Flatey og allt hitt fólkiS, sem orSiS hefur Jóni Thoroddsen aS yrkisefni. Vér sjáum, hvernig skáldiS blæs lífi í persónur sínar, steypir þær úr efni sund- urleitra manna, notar lífsreynslu sjálfs sín í sögukjarnann og atburSi úr ættarsögu sinni til aS leysa viSfangsefni skáldverksins. Steingrím- ur sýnir fram á, aS sagan af IndriSa og Sig- ríSi er dulbúin ástarsaga Jóns Thoroddsens og Ólafar Thorlacíus. Hinni fyrrnefndu sögu lýkur meS „happy end“, hinni síSarnefndu aS hætti ísjendingasagna. Hafnarstúdentinn, sem skrifar Pilt og stúlku í öngum sínum erlendis, þegar hann er búinn aS missa stúlkuna sína, bjarg- ar henni í sögunni úr faSmi hins danslca flag- ara og leggur hana í arma IndriSa í Fagradal. Og þegar sýslumaSurinn á Leirá skrifar sögu 8Ína á nýjan leik, er hann ekki heldur svo harSbrjósta viS sjálfan sig, aS hann meini Þór- arni og Sigrúnu í Manni og konu samvista aS lokum, þótt vélráSir menn fái stíaS þeim sund- ur um stund. Steingrímur bendir réttilega á þaS, hvar skáld- sögum Jóns Thoroddsens er ábótavant um bygg- ingu og tækni, eins og var aS vonum um bók- menntategund, er ekki átti sér lengri aldur og þroska. Hann sýnir einnig fram á, aS höfuS- persónurnar í sögum Jóns, elskendurnir, eru leiSinlegastar og Iitlausastar allra þeirra, sem koma viS sögu, vegna þess, hve gallalausar þær eru og ,,góSar", en rekur orsakir þessa til persónulegra harma skáldsins og hamingju- drauma, sem ekki rættust. En aukapersónurn- ar, sem Jón lætur valsa í sögum sínum, þótt oft eigi þær þar lítiS erindi, eru gæddar safa- miklu, fersku lífi. Þar hefur Jón Thoroddsen skapaS sérkennilegar og ógleymanlegar persón- ur úr íslenzku þjóSlífi, þar nær hann tungutaki niSursetningsins og hins heimslega klerks, landshornamannsins og kvenskörungsins, og fer aldrei út af laginu. Þótt rannsókn á fyrirmyndum mannlýsing- anna í sögum Jóns Thoroddsens skipi mikiS rúm í riti höfundarins er þó öSrum atriSum, svo sem stíleinkennum, bóklegum áhrifum, er- lendum og innlendum, gerS full skil. Sögur Jóns Thoroddsens bera ósvikinn keim af forn- ritum, bæSi aS stíl og tækni mannlýsinganna, en ekki er þaS fyrir fyrnsku sakir, heldur verSur þaS oft til aS auka á töfra frásagnarinnar, eSa til aS skopiS og kímnin láti betur í eyrum. A3 öSru leyti sækir Jón mál sitt lifandi af vörum þjóSarinnar, talshættir hennar og máltæki eru honum svo tungutöm, aS honum verSur sjald- an orSavant. Um bókleg áhrif á skáldsögur Jóns Thor- oddsens kemst Steingrímur aS þeirri niSurstöSu, aS áhrifa frá norrænum rithöfundum gæti þar nauSa lítiS, en brezku sagnaskáldin, Scott og Dickens, hafi mótaS nokkuS síe/nu hans í sagnagerS og meSferS. Hinna erlendu áhrifa gætir þó meir í Manni og konu, en eru víSast óbein. í bréfi frá Jóni til Gísla Brynjólfssonar, sem Steingrímur vitnar í, hefur Jón Thoroddsen IátiS nokkuS uppi um þaS, hvernig hann hugsi sér íslenzka skáldsagnagerS. EfniS vill hann sækja f íslenzkt þjóSlíf og semja úr „þjóSsögur líkar Scott8.“ Og þótt Jón Thoroddsen hafi ekki hlotiS sess meSal „þjóSskálda" vorra í IjóSa- gerS, hefur hann orSiS fyrsta þjóSskáld vort meSal skáldsagnahöfunda. Enn minna ber á innlendum bókmenntaáhrif- um í sögum hans, þegar frá eru talin fornrit- in. Þó fer því fjarri, aS fslendingar fyrir og um hans daga hafi ekki fengizt viS þá tegund bók- mennta, sem telja má til skáldsagna. Steingrím- ur hefur kannaS ekki lítinn haug íslenzkra skáld- sagna frá síSari hluta 18. aldar fram á daga Jóns Thoroddsens. Fæst af því hefur veriS birt á prenti, en varSveitzt í handritum, og Jón Thoroddsen hefur lítt eSa ekki þekkt þessar til- raunir í íslenzkri skáldsagnagerS. Hann er því ósvikinn brautrySjandi, sem numiS hefur ís- lenzkum bókmenntum nýtt land og orSiS sfSari 'ithöfundum fyrirmynd allt til loka 19. aldar >g jafnvel lengur, þótt eftirmennirnir hafi raun- ar stælt hann þar sem sízt skyldi. Hann var fyrsti maSurinn, sem skrifar raunsæja skáld- sögu á íslandi, mannsaldri áSur en VerSandi- mennirnir tóku aS boSa realisma í bókmennt- um á íslandi. f svo miklu riti sem þessu, þar sem allt kapp er lagt á aS rekja þræSina í vef sögunn- ar og komast fyrir vinnubrögS skáldsins, er auSvitaS nokkur hætta á, aS lesandinn missi sjónar á skáldsöguheildinni. Þótt erfitt sé aS komast hjá þessu í riti, sem samiS er meS slík- um hætti, þá hygg ég, aS höfundurinn hefSi getaS bætt úr þessu meS því aS vinna úr ein- um kafla bókarinnar nokkuS á aSra lund en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.