Helgafell - 02.12.1943, Page 83

Helgafell - 02.12.1943, Page 83
og öll skáldverk hans alls 4 bindi, nær 1500 blaðsíður, bundin í vandað alskinnband fynr aðeins 330,00 kr. Þetta er tvímœlalaust einstœtt tœkifœri til f>ess að yfirfœra fé sitt í öruggan gjaldeyri Jón Thoroddsen er enn vinsælasta skáld, sem ísland hefur átt. Rit hans Maður og kona, Piltur og stúlka og fl. eru lesin meira en nokkrar aðrar skáldsögur. ÆVISAGA JÓNS THORODDSENS eftir Steingrím J. Þorsteinsson er eitt af öndvegisverkum íslenzks höfundar, gagnmerkt og skemmti- legt. Allar myndir, sem til eru af Jóni, fjölskyldu hans og heimili, eru birtar í riti Steingríms.

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.