Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 74

Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 74
Lórus Sigurbjörnsson: Topaze í 75. sinn Atvikin höguðu því þannig, að ég sá ekki Topaze fyrr en á 75. sýningu. Mikil varð undrun mín. Þjóðleikhúsið er búið að sýna þenan sjónleik víða um land, og hér í Reykjavík allt að því fjörutíu sinnum. OrSstýr sýningar- innar hefur flogið á undan henni og heil héruð eru móðguS yfir því að hafa ekki fengið heimsókn flokksins. Eftir hverju var að sækjast ? LeikritiS er gott. SkrifaS fyrir aldar- fjórSungi og þó bráðlifandi. Sagan smellin, sögð með hraða og fjöri, skemcntilegir fantar karlkyns og kven- kyns í öllum hlutverkum, ekki vottur af samúð með einni einustu persónu, kemískt hreint og biturt háð í lystilegri framleiSslu. Og hvað gerði nú ÞjóSleikhúsiS úr þessu ? Rúsínuvelling, eðlilega of seiddan af langri suðu. Fjær hinni frönsku ádeilu var ekki hægt að kom- ast með góðu móti. Aumingja Pagnol! Leikstjórnin var ekki í molum. Hún var samfelldur misskilningur. StaSsetn- ing leikara var oft röng, stundum klaufaleg. Gestir koma brunandi inn í skólastofu langt aftur fyrir öftustu bekkjaröð, kennari talar einkamál við meðkennara (kvenmann) fyrir framan nemanda, sem> situr eftir (ekki ónýtt fyrir snáða að segja frá öllu í næstu frímínútum), stælur fyrir miðju sviði aðra hvora mínútu, og vel á minnzt, þegar fólk stingur svona saman nefj- um fremst á sviði Þjóðleikhússins, detta andlitin af leikendum í skugga hvors annars, eða svo var það í þetta sinn. Leiktjöldin voru einn litahræri- grautur, frá heiðgulu upp í fjólublátt, að formi í kassastíl. Leikstjórinn IndriSi Waage hefur alls ekki gert upp við sig, hvort hann var að setja á leiksvið gamanleik, skopleik eða harmleik. Viss atriði í leiknum bentu til hins síðasta. Topaze segir á einum stað: ,,Þetta samtal er eins og í harmleik“. Og þaS var orð að sönnu. HraSinn í leiknum var eftir þessu, seindrepandi lestagangur, necna hvað Haraldur Björnsson brokkaði á sínum köflum með viðeigandi hneggi án þess þó að þoka meðleikendum sín- um út úr jarSarfararstíl þeirra. Svo að notað sé eitt uppáhalds orðtak þýðand- ans. Þegar staðið var upp frá þessu, var klukkan orðin fimm mínútur yfir hálf tólf. Ef til vill sná færa leikstjóra og leik- endum eitt tl afsökunar, og það er, aS þýðing Bjarna GuSmundssonar nái ekki léttleika og blæbrigðum frönsk- unnar. Um þetta get ég ekki dæmt, af því að ég hef ekki franska textann, en ég hef vissan grun um, að ekki sé allt með felldu í þýðingunni. Framan af leiknum er viðtengingarháttur nokkuð ósparlega notaður og jafnvel í lat_
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.