Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 22

Kjarninn - 26.06.2014, Blaðsíða 22
Ferðamannastraumurinn að ná hámarki Yfir hásumarið má búast við því að fjöldi ferðamanna á Íslandi nái hámarki. Ferðalöngunum ætti ekki að leiðast á meðan þeir eru hér á landi enda er boðið upp á gríðarlegan fjölda skipulagðra ferða og afþreyingar, svo ekki sé minnst á allan þann fjölda veitingahúsa og afdrepa sem sprottið hafa upp í miðbæ Reykjavíkur að undanförnu. En það ferðast ekki allir með rútum. Sumir koma hingað gagngert til að hjóla og tjalda í auðninni á hálendinu, baða sig í náttúrulaugum og reyna að tengjast fjöllunum. Aðrir kjósa að aka sjálfir en til þess þurfa þeir að öllum líkindum bílaleigubíl. Í sextán af helstu flugvöllum Evrópu er lang dýrast að leigja bíl í Keflavík. Þetta kom fram í samantekt Túrista.is í byrj- un mánaðar. Fréttablaðið komst að sömu niðurstöðu í sinni könnun. Verðið hækkar yfir sumarið, en í ágúst er dýrast fyrir ferðamenn að leigja bíl til að sjá undur Íslands á eigin vegum. bþh á förnum vegi hvert skal halda? Ferðaþjónustan kjarninn 26. júní 2014 17/17 á förnum vegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.