Kjarninn - 26.06.2014, Qupperneq 56

Kjarninn - 26.06.2014, Qupperneq 56
04/06 áLit tesla-ævintýrið hefst 2003 Tesla Motors var stofnað árið 2003. Musk setti um 3,5 millj- arða í fyrirtækið, var stærsti hluthafinn og gerðist stjórnar- formaður. Stofnmarkmið Tesla Motors var að flýta fyrir um- skiptum bíla heimsins yfir í sjálfbæra orku. Árið 2008, þegar farið var að halla verulega undan fæti hjá Tesla, rak Musk framkvæmdastjóra fyrirtækisins og tók við þeirri stöðu. Það er almennt orðið viðurkennt að hlýnun jarðar eigi sér stað af manna völdum og þá sérstaklega vegna aukins útblásturs koltvísýrings. Menn virðast þó ekki alveg geta komið sér saman um hversu hratt og hversu alvarlegar afleiðingarnar eru og verða. Þær veðuröfgar sem við höfum á undanförnum árum orðið vitni að eru þegar farnar að kosta aukin mannslíf og gríðarlega fjármuni. Hitabylgjur, þurrkar og flóð munu færast í aukana og sumir vilja meina að með aukinni bráðnun jökla og þiðnun sífrera geti ástandið orðið svo slæmt að lítið verði við ráðið. Flóðin árið 2012 í New York yrðu þá mjög lítilvæg svo að dæmi sé tekið. Fyrsta verk Tesla var að sýna fram á að ef framleiddur væri eftirsóknarveður rafbíll myndi fólk kaupa hann. Tesla Roadster kom á markað árið 2008. Bíllinn var flottur sportbíll byggður á Lotus Elise sem komst um 370 km á hverri hleðslu og var einungis 3,7 sek. í 100 km/klst. Bíllinn varð til þess að stóru bílaframleiðendurnir tóku við sér og árið 2011 komu á markað Chevrolet Volt og Nissan Leaf. tæknin þróuð Ákveðið var að byrja á að framleiða dýran bíl í fáum ein- tökum til að þróa tæknina. Næsta skref var helmingi ódýrari bíll í töluvert fleiri eintökum og síðasta skrefið á að vera bíll í miklu magni sem flestir bílakaupendur hafa efni á. Strax árið 2009 kom frumgerð af bíl númer tvö, sá heitir Model S. Fyrstu eintökin af honum voru afhent kaupendum „Öryggi fékk mest vægi í hönnuninni og skilaði það sér í því að bíllinn fékk hæstu einkunn í opinberum árekstrar prófunum í Bandaríkjunum sem fengist hefur frá upphafi.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.