Kjarninn - 26.06.2014, Qupperneq 73

Kjarninn - 26.06.2014, Qupperneq 73
10/11 íþróttir Seck, hjálpar honum með að þýða. Það eru bara þeir tveir hérna. Það er auðveldara að segja frá fátæktinni sem maður ólst upp í í þriggja manna hópi en með alla hina nemendurna sem áhorfendur. „Fjölskyldan mín lifði ekki auðveldu lífi hér áður fyrr. En þegar bróðir minn, og síðar ég, fórum í Diambars, var tveimur færri að sjá fyrir, enda sér Diambars um allt,“ segir Pathe Ciss. Í Diambars fær hann einnig tíma til að vinna í lær- dómnum, sem hann heldur ekki að hann hefði fengið heima í Dakar. Þar hefðu önnur verkefni verið sett í forgang. Í dag hefur lífsstíll fjölskyldunnar breyst vegna velgengni stóra bróður, Saliou, sem spilaði fyrst með Tromsø og nú með Valenciennes í Frakklandi. „Saliou vill kaupa nýtt hús handa fjölskyldunni en við búum samt ennþá í sama húsinu. Það er bara miklu betra núna,“ segir Pathe. Jean Matar Seck segir að það sé alls ekki auðvelt að færast á milli stétta með þessum hætti í Senegal. „Þar fyrir utan er faðir þeirra einfaldur maður. Hann óskar sér ekki gjálífis,“ segir Seck, sem þekkir föður Ciss-drengjanna sem þjálfarann Ibou, en hann er einn þjálfaranna í akademíunni. Þegar hann var yngri var hann mjög efnilegur knattspyrn- umaður og spilaði meðal annars í Frakklandi. „Því miður voru afrískir leikmenn ekki sérlega virtir á þeim tíma og þénuðu lítið,“ segir Seck. Stuðla að hagvexti Alls starfa 85 manns hjá DIambars. MYND: PERNILLE INGEBRIGTSEN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.