Kjarninn - 17.07.2014, Page 9

Kjarninn - 17.07.2014, Page 9
07/07 lEiðari Þessir árekstrar sem augljóslega eiga sér stað í hent- ugleikahjónabandi stjórnarflokkanna fara ekki framhjá kjósendum. Í þingkosningunum vorið 2013 fengu þeir saman- lagt 51,1 prósent atkvæða. Ef kosið yrði í dag myndu þeir fá 38 prósent. Yfir helmingur þjóðarinnar er auk þess óánægður með störf ráðherra ríkisstjórnarinnar og einungis fjórðungur er ánægður með hana. Tæplega tveir af hverjum þremur eru óánægðir með forsætisráðherrann og utanríkisráðherrann. Það er því ljóst í augum áhorfandans að það séu sýnilegir brestir í hjónabandinu. Og sú stanslausa stöðubarátta sem á sér stað innan þess mun ekki gera neitt annað en að fjölga þeim.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.