Kjarninn - 17.07.2014, Qupperneq 25

Kjarninn - 17.07.2014, Qupperneq 25
08/10 hEilbrigðismál hins vegar gjafabrjóstamjólk. Einnig eru dæmi um að brjóstamjólkurbankar úthluti gjafamjólk án kostnaðar ef þeir meta það sem svo að þörfin sé mikil. Brjóstamjólkurbankar í Bandaríkjunum og Bretlandi starfa líkt og góðgerðarstofnanir, sem reknar eru fyrir frjáls fjárframlög ýmist frá einstaklingum eða fyrirtækjum, þar sem reynt er að halda kostnaði í lágmarki. Í Noregi eru í gildi sérstakar leiðbeiningar um starfsemi og vinnslu brjóstamjólkurbanka. Samkvæmt þeim er ekki greitt fyrir brjóstamjólkina en hins vegar eru sjúkrahús sem selja sín á milli brjóstamjólk. Jafnframt er þar leyfilegt að greiða gjafanum þann kostnað sem hann þarf sjálfur að leggja út fyrir. Brjóstamjólkurgjafarnir gefa að meðaltali í sex mánuði, en á þeim tíma fá þeir afnot af mjaltavél sem viðkomandi sjúkrahús leggur fram. Sumir brjóstamjólkurbankar umbuna gjöfum sínum með því að greiða þeim fyrir rafmagns- kostnaðinn sem hlýst af notkun mjaltavélanna, sem og annan kostnað, til að mynda vegna veggjalda, þar sem gjafinn sér sjálfur um að koma með mjólkina til innlagnar í brjóstamjólkurbankann. brjóstamjólk frá danmörku væntanleg til landsins Í skriflegu svari Þórðar Þórkelssonar, yfirlæknis vökudeildar Barnaspítala Hringsins, við fyrirspurn Kjarnans kemur fram að þar hafi verið lögð ofuráhersla á að mæður fyrirbura mjólkuðu sig sem fyrst eftir fæðinguna þannig að barnið fengi mjólk frá móður sinni. Það heyri til algerra undantekninga að fyrirburar á deildinni fái ekki mjólk frá sinni eigin móður. Því hafi þörfin fyrir aðfengna mjólk verið mjög lítil og þess vegna hafi ekki verið ráðist í að koma á fót sérstökum brjóstamjólkurbanka hér á landi. Í svari Þórðar kemur jafnframt fram að undanfarnar vikur hafi verið unnið að samkomulagi við danskan brjóstamjólkur banka um kaup á brjóstamjólk, sem nú sé í höfn, og von sé á fyrstu sendingunni af brjóstamjólk til landsins fljótlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.