Kjarninn - 17.07.2014, Qupperneq 39

Kjarninn - 17.07.2014, Qupperneq 39
05/06 2 Vladimír lenín – 30. ágúst 1918 Lenín var á leið í bíl sinn eftir ræðuhöld í verksmiðju nokkurri í Moskvu þegar skotið var á hann þrisvar sinnum. Tvö skot hæfðu hann, annað í handlegg en hitt í brjóstið. Lenín missti meðvitund og var farið með hann til Kremlar, þar sem hlúð var að honum. Litlu munaði að leiðtogi rússnesku byltingarinnar yrði allur og talið er mögulegt að þessi árás hafi átt þátt í dauða hans nokkrum árum síðar. Sú sem skaut hét Fanía Kaplan, ungur og róttækur sósíalisti sem hafði setið í þrælkunarbúðum í rúman áratug. Hún var handtekin og játaði strax tilræðið. Í yfirheyrslum sagði hún Lenín vera svikara við byltinguna og með einræðistilburði. Einnig sagðist hún hafa verið ein að verki. Fjórum dögum síðar, hinn 3. september, var hún tekin af lífi með byssuskoti í hnakkann. Lenín fékk mikla samúð eftir árásina og vinsældir hans jukust mjög. Strax var hafist handa við rauðu ógn- ina, þar sem pólitískum andstæðingum bolsévíka var umsvifalaust komið fyrir kattarnef. Kaplan hafði tilheyrt flokki sósíal ískra byltingarsinna og hart var gengið fram gegn þeim flokki á fyrstu dögunum. Fórnarlömb rauðu ógnarinnar urðu nokkur þúsund á komandi mánuðum og árum. )J¿E±LIJ±MXIOMWX Leon Trotsky hefði tekið við sem leiðtogi rauðliða. Hann var vinsæll í hernum en átti erfitt með að gera málamiðlanir. Alls er óvíst hvort bolsévíkar hefðu unnið sigur í rússneska borgarastríðinu. Ef hvítliðar hefðu haft betur og Sovétríkin þar með verið úr sögunni væri sennilega grundvöllurinn fyrir valdatöku nasista í Þýskalandi horfinn. Ef Trotsky hefði haldið völdum hefðu Sovétríkin sennilega reynt að færa byltinguna út til Evrópu, sérstaklega Þýskalands. Það hefði vakið hörð viðbrögð vesturveldanna. Við hefð- um jafnvel séð seinni heimsstyrjöld með Hitler í flokki bandamanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.