Kjarninn - 17.07.2014, Side 42

Kjarninn - 17.07.2014, Side 42
01/01 sjónVarp sjónVarp nýsköpun EcoMals kjarninn 17. júlí 2014 Kjarninn, Keldan og Arion banki hafa tekið höndum saman um að fjalla ítarlega um Start Up Reykjavík verkefnið, frumkvöðla og íslensk nýsköpunarfyrirtæki. börnin leiki sér meira úti Sprotafyrirtækið EcoMals vill auka og efla umhverfisvitund ungra barna Nýsköpunarfyrirtækið EcoMals þróar nú sögupersónur og ævintýri handa ungum börnum fyrir spjaldtölvur, í tengslum við Startup Reykjavík við- skiptahraðalinn. Markmið EcoMals er að auka umhverfisvitund barna og hafa góð áhrif á hegðun þeirra, til að mynda með því að fá þau til að leika sér meira utandyra og eyða minni tíma í spjaldtölvunni. Kjarninn ræddi við Kristinn Jón Ólafsson framkvæmdastjóra EcoMals.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.