Kjarninn - 17.07.2014, Qupperneq 55

Kjarninn - 17.07.2014, Qupperneq 55
04/05 áliT veikleiki ÖSE, þar sem hvert og eitt ríki hefur í rauninni neitunarvald og útkoman því gjarnan lægsti samnefnari. Vegna þessarar sérstöðu er oftast hægt að koma böndum á átök sem blossa upp á milli þátttökuríkja með því að setja þau í sérstakt ferli innan ÖSE en nánast vonlaust er að finna endanlega lausn á þeim. hagsmunir kænugarðs Tíminn vinnur gegn úkraínskum stjórnvöldum í átökunum, þar sem stuðningur við stjórnvöld í Kænugarði mun þverra eftir því sem líður á haustið og almenningur finnur fyrir áhrifum hefts innflutnings á rússnesku gasi. Einnig reynir á þolinmæði auðmanna í austurhluta landsins, þar sem vopnuð átök koma illa niður á efnahag svæðisins og takmarka gróða viðskiptamanna og verksmiðjueigenda. Auk þess hefur Rússland gefið til kynna að það muni hefta innflutning á landbúnaðarafurðum frá Úkraínu, en slíkar aðgerðir kæmu helst niður á landbúnaðarsvæðum í vesturhluta landsins og myndu grafa undan stuðningi við stjórnvöld. Það er því skiljanlegt að úkraínsk stjórnvöld kjósi að sækja áfram með fullum þunga þrátt fyrir að alþjóða- samfélagið hvetji þau til friðarviðræðna við aðskilnaðar- sinna. Til þess að tryggja það að deilan í Austur-Úkraínu dragist sem mest á langinn þurfa rússnesk stjórnvöld hins vegar að styðja við bakið á aðskilaðarsinnum og aðstoða þá við að halda uppi hernaðaraðgerðum í Donetsk- og Lugansk-héruðum. Bein hernaðarleg íhlutun er hins vegar of kostnaðar söm, bæði efnahagslega og pólitískt, til að rússneski herinn fari opinberlega yfir landamæri Úkraínu. Samtímis hvetur Kreml til þess að lausn deilunnar verði komið í diplómatískan farveg og leggur áherslu á mikilvægi ÖSE við lausn hennar og við eftirlit á svæðinu. Með þessari tvöföldu nálgun fylgja rússnesk stjórnvöld því langtíma- markmiði að ýta undir óstöðugleika í Úkraínu, gera ríkinu þannig ófært að taka virkan þátt í vestrænni samvinnu og tryggja áhrif sín á stefnumótun í Kænugarði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.