Morgunblaðið - 21.09.2012, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.09.2012, Blaðsíða 26
26 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2012 Trésmiðja GKS ehf, Funahöfða 19, sími 577 1600, gks@gks.is, gks.is Gæði - Kunnátta - Sveigjanleiki Dreymir þig nýtt eldhús! Hjá þaulvönum starfsmönnum GKS færðu sérsmíðað eldhús og allar innréttingar sem hugurinn girnist. Við bjóðum framúrskarandi þjónustu og gæðasmíði alla leið inn á þitt heimili. Í Morgunblaðinu þann 15. september sl. er haft eftir Birni Zoëga, forstjóra Land- spítalans, að hann sé vanur því að taka mál- efnalegri gagnrýni á verk sín. Ég dreg það í efa því í umfjöllun fjöl- miðla kemur ekki fram annað en að um snilling sé að ræða. Eftir að Björn tók við sem forstjóri Landspítala tók hann upp þann góða sið að rita viku- lega pistla á heimasíðu sjúkrahúss- ins. Eðlilega eru pistlarnir um það sem vel hefur gengið í starfi spít- alans. Hins vegar er ekki í boði neitt athugasemdakerfi á vef sjúkrahúss- ins og eftir stendur það eitt sem Björn ritar. Þetta hefur auðveldað mörgum blaðamanninum vinnu. Hægt er að afrita pistla Björns hráa og skapa þannig marga ódýra dálks- entimetra í blöðunum. Það er nefni- lega þannig að sárafáir fjölmiðla- menn, ef nokkrir, hafa sérhæft sig í málefnum Landspítala og á sviði heilbrigðismála yfirleitt. Vissulega er það undarlegt miðað við hvað málaflokkurinn er mikilvægur fyrir samfélagið og kostar mikið fé. Blaða- mönnunum er vorkunn því stjórnendur fjöl- miðlanna leggja meira upp úr sérhæfingu í íþróttafréttum eða fræga fólkinu. Ekki er hægt að gera lítið úr því að út- gjöld Landspítalans hafa verulega dregist saman eftir að Björn varð forstjóri. En hver er fórnar- kostnaðurinn? Og ætli leiðir Björns hafi verið þær einu réttu? Sérhæfðum læknum spítalans hef- ur fækkað verulega frá hruni þar sem margir hafa hætt eða minnkað starfshlutfall sitt og leitað sér betur launaðrar vinnu erlendis. Það er ekki auðvelt að fylla skörð sem myndast í fámennum sérgreinum lækninga. Miklu erfiðara en að finna nýjan rekstrarstjóra. Vissulega hef- ur brotthvarf lækna út fyrir land- steinana leitt til „sparnaðar“ en jafn- framt til afturfarar í starfi sjúkrahússins. Þótt læknaskortur sé verulegur í sumum sérgreinum, en nóg af vel menntuðum hjúkr- unarfræðingum, ber ekkert á því að reynt sé að laga starfsferla þannig að læknar geti unnið með öðrum fag- stéttum á markvissari hátt. Bráðamóttaka Landspítalans við Hringbraut var lögð niður. Það var gert gegn áliti fagaðila, svo sem hjúkrunarráðs og læknaráðs sjúkra- hússins. Sú ákvörðun hefur reynst sjúkrahúsinu afar illa hvað starfsemi varðar. Við Hringbrautina var meiri- hluti bráðastarfseminnar. Breyt- ingin hefur valdið starfsfólki ómæld- um erfiðleikum svo ekki sé talað um sjúklinga sem er þeytt á milli húsa með tilheyrandi áhættu. Ég hef ekki upplifað starfsanda á sjúkrahúsinu eins dapran og und- anfarin ár. Margir læknar eru lang- þreyttir og argir og velta því í sífellu fyrir sér hvort nú sé ekki komið nóg. Sennilega á það við fleiri starfs- stéttir. Þetta hlýtur að koma fram í þjónustunni. Ef rými er til launahækkana innan Landspítala, átti þá Björn að vera fyrstur? Er ráðherra misupplýstur um stöðu mála á Landspítala? Og má það vera að hann og forstjórinn bara haldi áfram í starfi eins og ekkert hafi í skorist? Ráðherra á villigötum – upplausn á Landspítala Eftir Friðbjörn R. Sigurðsson »Margir læknar eru langþreyttir og arg- ir og velta því í sífellu fyrir sér hvort nú sé ekki komið nóg. Friðbjörn R. Sigurðsson Höfundur er læknir. Málefli er hagsmuna- samtök í þágu barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun sem hafa starfað frá árinu 2009. Markmið samtak- anna eru fjórþætt: a) að vekja athygli á nauð- synlegri þjónustu við börn með tal- og mál- hömlun, b) að fræða að- standendur um tal- og málhömlun, c) að vinna að auknum „réttindum“ barna með tal- og málhömlun og d) að hvetja til rannsókna á tal- og mál- hömlun. Börn og ungmenni með tal- og málþroskaröskun eru stór og fjöl- breyttur hópur; um 300-500 börn í hverjum árgangi. Tal- og málþrosk- aröskun hefur neikvæð áhrif á eina mikilvægustu grunnþörf hverrar manneskju – þörfina til að hafa sam- skipti. Náms- og hegðunarerfiðleikar og slök geðheilsa geta verið afleið- ingar tal- og málþroskaraskana. Fyrr á þessu ári kom út skýrsla á vegum mennta- og menningar- málaráðuneytisins um stöðu barna og ungmenna með tal- og málþroska- röskun sem unnin var af Rannsókn- arstofu um þroska, mál og læsi á Menntavísindasviði HÍ. Í framhaldi af því liggur nú fyrir þingsályktun- artillaga á Alþingi um að mennta- og menningar- málaráðherra endur- skoði málefni þessa hóps með markvissri að- gerðaáætlun sem sam- ræmist niðurstöðum fyrrnefndrar skýrslu. Í skýrslunni komu fram ýmsar staðreyndir sem erfitt er að skilja í upplýsingasamfélagi nútímans. Það var t.d. erfitt að nálgast upplýsingar um hversu mörg börn féllu undir málaflokkinn, hver þörfin var á þjón- ustu við þennan hóp, hversu margir talmeinafræðingar voru starfandi og hvar þeir störfuðu. Kannski er skýr- ing þess hve ómarkvissa þjónustu hópurinn fær sú að málaflokkurinn er bæði á vegum ríkis og sveitarfélaga og tilheyrir tveimur ráðuneytum. Ábyrgð á þjónustu, eftirliti og stefnumótun hvílir á mörgum stofnunum sem hafa hvorki borið gæfu til þess að vinna heildstætt saman né að móta skýrar reglur um ábyrgðarsvið hverrar stofn- unar fyrir sig. Óreiða í kerfinu kemur harðast niður á notendum þjónust- unnar. Á þeim tíma sem skýrslan var unnin biðu um 400 börn eftir þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræð- inga. Það kemur því ekki á óvart að 4 af hverjum 10 foreldrum barna með tal- og málþroskaröskun telja þjón- ustuna ófullnægjandi. Það er hlut- skipti of margra foreldra að heyja stundum margendurtekna, baráttu fyrir þjónustu fyrir barnið sitt. Breytinga er þörf og því hefur stjórn Máleflis ákveðið að hin árlegi dagur Máleflis verði að þessu sinni tileinkaður foreldrum. Málefli býður foreldrum barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun til fundar í Norðlingaskóla miðvikudaginn 26. september. Markmið fundarins er að taka saman upplifun foreldra af þjón- ustu við börn sín. Niðurstöður fund- arins verða notaðar til að þrýsta enn- frekar á úrbætur í málaflokknum. Foreldrar – nú er tækifæri til að sam- einast og taka þátt í að stuðla að betri þjónustu fyrir börnin okkar. Dagur Máleflis Eftir Jóhönnu Guðjónsdóttur » Foreldrar – nú er tækifæri til að sam- einast og taka þátt í að stuðla að betri þjónustu fyrir börnin okkar. Jóhanna Guðjónsdóttir Höfundur er sérkennari og situr sem foreldri í stjórn Máleflis. V i n n i n g a s k r á 21. útdráttur 20. september 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 1 0 7 0 1 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 5 4 7 1 0 3 7 3 6 3 4 6 5 6 9 4 7 0 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1419 8605 21983 34930 48526 57498 4884 15733 34709 43271 56920 67937 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 2 7 3 1 5 5 4 6 2 4 3 1 2 2 6 4 5 9 3 4 7 3 0 4 4 1 3 7 5 1 9 5 5 6 4 2 1 2 1 6 8 4 1 8 0 1 5 2 4 3 8 3 2 7 7 4 5 3 6 8 0 6 4 4 3 3 7 5 3 9 4 3 6 4 7 8 7 4 4 6 6 1 8 3 1 4 2 4 4 9 9 3 0 8 2 6 3 9 7 2 3 4 4 7 1 8 5 4 2 0 3 6 5 5 4 8 4 8 6 6 1 8 5 1 5 2 4 8 6 0 3 1 0 3 9 4 0 2 5 3 4 7 0 6 2 5 4 2 9 4 6 7 3 7 3 5 0 9 1 1 9 5 2 1 2 4 9 0 8 3 1 3 4 5 4 0 8 7 4 4 7 5 2 5 5 4 3 2 5 7 2 9 7 2 5 3 7 3 1 9 8 4 5 2 5 3 5 0 3 1 3 6 4 4 1 9 4 7 4 7 9 3 7 5 4 7 1 3 7 3 5 0 5 9 4 8 7 2 0 3 7 1 2 5 4 1 7 3 3 1 4 8 4 2 1 0 9 4 8 4 5 8 5 6 9 6 1 7 4 1 6 5 1 2 4 9 2 2 1 6 9 8 2 5 9 2 9 3 3 5 0 3 4 2 3 2 2 5 0 1 6 7 5 9 2 6 8 7 5 5 4 8 1 3 6 2 2 2 2 8 5 7 2 6 1 5 5 3 3 7 3 5 4 2 7 6 4 5 0 3 6 5 6 1 0 8 8 7 6 8 5 4 1 4 4 4 1 2 3 0 6 9 2 6 2 7 0 3 4 0 6 6 4 3 6 4 9 5 1 5 0 6 6 1 8 5 7 7 7 2 9 8 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 6 7 8 1 0 2 8 0 1 9 4 5 6 3 2 8 4 2 4 0 2 7 4 5 0 9 0 3 6 0 1 2 8 6 9 6 8 2 8 8 9 1 0 6 2 6 1 9 8 1 6 3 2 8 6 2 4 0 7 4 4 5 1 0 0 3 6 0 2 8 5 7 0 0 9 2 1 5 1 5 1 0 6 7 9 2 0 1 7 6 3 2 9 0 3 4 1 2 3 5 5 1 8 0 4 6 0 5 0 4 7 0 1 3 8 1 8 7 5 1 1 3 4 7 2 1 5 0 4 3 2 9 7 7 4 1 3 7 7 5 1 9 1 2 6 0 6 1 9 7 0 7 3 6 1 9 3 7 1 1 7 1 7 2 2 1 4 6 3 3 2 0 0 4 2 1 5 6 5 1 9 6 2 6 1 4 4 1 7 0 7 7 6 2 2 2 6 1 2 3 2 5 2 2 2 2 1 3 3 3 6 2 4 2 4 2 3 5 2 7 6 4 6 1 4 9 8 7 0 9 0 7 2 8 2 1 1 2 4 9 0 2 2 2 2 5 3 3 6 0 0 4 2 6 6 7 5 2 8 2 0 6 1 8 8 9 7 2 0 4 6 2 9 7 2 1 3 0 5 7 2 2 4 7 2 3 3 7 8 6 4 2 7 9 9 5 2 8 5 4 6 2 0 5 0 7 2 0 7 9 3 0 6 0 1 3 1 8 1 2 3 6 6 9 3 3 8 2 1 4 2 8 6 8 5 2 9 5 0 6 2 8 7 9 7 2 3 3 6 3 0 8 5 1 3 4 0 6 2 4 1 5 1 3 3 8 5 3 4 3 0 2 5 5 2 9 6 4 6 2 9 1 9 7 2 3 4 6 3 2 2 4 1 3 4 3 6 2 4 3 0 0 3 4 0 6 0 4 3 4 1 8 5 3 0 9 1 6 3 8 9 8 7 2 8 8 7 3 3 3 2 1 3 4 7 9 2 4 5 3 8 3 4 5 0 2 4 3 8 6 7 5 3 1 2 7 6 4 6 6 6 7 2 9 9 2 4 1 7 4 1 3 5 1 8 2 6 2 3 5 3 4 9 3 1 4 3 9 0 8 5 3 3 6 4 6 4 6 9 5 7 3 8 6 2 4 2 9 1 1 4 4 3 9 2 6 2 5 2 3 4 9 8 0 4 4 0 2 9 5 4 4 4 8 6 4 8 8 3 7 3 9 4 6 5 1 5 6 1 4 4 8 8 2 6 6 5 9 3 5 0 8 4 4 4 3 7 7 5 5 2 6 2 6 5 9 0 8 7 4 4 9 4 6 2 1 1 1 4 5 1 6 2 7 2 7 4 3 5 1 5 5 4 4 3 8 1 5 5 4 9 9 6 6 2 3 6 7 5 0 4 5 6 2 6 4 1 5 4 8 9 2 7 4 3 0 3 5 1 7 4 4 4 4 3 1 5 5 5 3 9 6 6 3 2 9 7 5 1 4 1 6 2 7 1 1 5 8 9 2 2 7 7 0 2 3 5 2 4 4 4 4 6 2 6 5 5 5 5 4 6 6 3 9 5 7 5 9 4 0 6 7 2 4 1 5 9 1 7 2 8 1 7 7 3 5 2 8 2 4 4 8 1 1 5 5 8 6 3 6 6 6 0 7 7 5 9 9 1 6 8 4 1 1 6 1 2 3 2 8 7 8 0 3 6 2 3 9 4 4 8 2 2 5 6 1 4 8 6 7 1 7 6 7 6 5 2 8 7 6 7 4 1 6 2 1 1 2 9 1 9 9 3 6 4 8 9 4 5 1 1 8 5 6 1 8 6 6 7 3 9 8 7 8 0 7 1 8 3 4 0 1 6 7 9 1 2 9 7 8 2 3 7 0 3 5 4 6 0 8 2 5 6 9 5 0 6 7 4 0 1 7 8 2 0 0 8 7 3 9 1 6 8 0 1 3 1 0 4 0 3 7 0 4 1 4 6 2 6 2 5 7 5 0 1 6 7 5 6 6 7 8 2 9 4 8 7 6 5 1 6 8 1 8 3 1 2 0 5 3 7 2 0 2 4 6 6 1 9 5 7 5 2 3 6 7 6 6 9 7 8 9 7 1 8 9 6 8 1 6 9 3 2 3 1 5 1 9 3 7 6 5 7 4 6 7 5 2 5 7 7 1 2 6 8 0 6 7 7 9 2 8 3 9 2 4 2 1 7 6 7 1 3 1 5 7 9 3 8 2 0 9 4 6 9 8 3 5 8 6 6 8 6 8 0 9 7 7 9 6 6 6 9 6 9 2 1 7 7 1 3 3 1 6 7 4 3 8 2 4 2 4 7 5 4 9 5 9 0 8 1 6 8 1 1 0 9 8 2 8 1 7 9 2 8 3 1 8 6 8 3 8 8 1 5 4 7 9 5 2 5 9 1 0 3 6 8 3 0 8 1 0 0 2 6 1 7 9 3 5 3 1 8 9 3 3 9 0 8 9 4 9 2 2 2 5 9 3 5 0 6 8 3 3 8 1 0 1 5 1 1 8 0 2 7 3 2 0 3 1 3 9 6 8 4 4 9 3 9 0 5 9 7 9 2 6 8 7 1 8 1 0 1 9 1 1 8 8 6 2 3 2 2 1 3 3 9 9 1 7 4 9 8 0 9 5 9 9 3 6 6 8 9 2 9 1 0 2 0 6 1 9 2 5 1 3 2 7 0 3 4 0 0 5 3 5 0 6 4 2 6 0 0 8 9 6 8 9 6 1 Næsti útdráttur fer fram 27. september 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.