Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Side 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Side 27
21.10. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 living withstyle ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 www.ILVA.is DETROIT SÓFABORÐ 89.900 Nýtt U ppdekkning dagsins er fyrir súpuklúbbinn á sunnudags- morgni. Við erum átta sem höfum hist í mörg ár. Það er allaf fjörugt og við skiptumst á að bjóða heim í súpu. Ég hef aldrei verið súpugerðarkona í langsuðu og bauð því upp á nokkrar ein- faldar, í mismunandi glösum og bollum. Ég dett næstum í tísku, eins og stundum með rauða varalitinn, og núna með ósamstæðan borð- búnað,“ segir Áslaug Snorradóttir, ljósmyndari og alvanur veisluhaldari með meiru, en Sunnudagsblað Morgunblaðsins fékk að kíkja í heim- sókn og sjá hvernig lagt var á borð fyrir sunnudagsklúbb Áslaugar. „Á borðið valdi ég nokkrar súpur og sumar eru bornar fram í barbí- skömmtum og þær eru mismunandi á litinn. Svo smellpassa amaretti- kökur með bleiku kampavíni, húðaðar möndlur og annað góðgæti er sjónræn gleði.“ Morgunblaðið/Eggert Áslaug með gúrkusúpu í kristalsglösum úr Fríðu frænku. „Pressuð gúrka, sítróna, sellerí, engifer, hvítlaukur og basilíka. Í glösin legg ég baunaspírur, flata steinselju og ertur og helli safanum í glösin. Góðgætið er pikkað upp með prjónum en það er alltaf ánægjulegt að prjónast við borðhald, hægir á og lengir borðhaldið. Það kemur einkar vel út að hafa góðgætið ekki endilega í skálum heldur leyfa því að liggja sem borðskraut. Blóm á borðum gera mikið á fjólu- bláum dúki og takið eftir borðbún- aðinum, sem er úr öllum áttum. Að morgni sunnudags ÁSLAUG SNORRADÓTTIR LJÓSMYNDARI LAGÐI Á BORÐ FYRIR SÚPUKLÚBBINN SINN. AÐ HORFA OG BORÐA HEFUR HVORT SINN SJARMA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.