Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Qupperneq 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2012, Qupperneq 27
21.10. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 living withstyle ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 www.ILVA.is DETROIT SÓFABORÐ 89.900 Nýtt U ppdekkning dagsins er fyrir súpuklúbbinn á sunnudags- morgni. Við erum átta sem höfum hist í mörg ár. Það er allaf fjörugt og við skiptumst á að bjóða heim í súpu. Ég hef aldrei verið súpugerðarkona í langsuðu og bauð því upp á nokkrar ein- faldar, í mismunandi glösum og bollum. Ég dett næstum í tísku, eins og stundum með rauða varalitinn, og núna með ósamstæðan borð- búnað,“ segir Áslaug Snorradóttir, ljósmyndari og alvanur veisluhaldari með meiru, en Sunnudagsblað Morgunblaðsins fékk að kíkja í heim- sókn og sjá hvernig lagt var á borð fyrir sunnudagsklúbb Áslaugar. „Á borðið valdi ég nokkrar súpur og sumar eru bornar fram í barbí- skömmtum og þær eru mismunandi á litinn. Svo smellpassa amaretti- kökur með bleiku kampavíni, húðaðar möndlur og annað góðgæti er sjónræn gleði.“ Morgunblaðið/Eggert Áslaug með gúrkusúpu í kristalsglösum úr Fríðu frænku. „Pressuð gúrka, sítróna, sellerí, engifer, hvítlaukur og basilíka. Í glösin legg ég baunaspírur, flata steinselju og ertur og helli safanum í glösin. Góðgætið er pikkað upp með prjónum en það er alltaf ánægjulegt að prjónast við borðhald, hægir á og lengir borðhaldið. Það kemur einkar vel út að hafa góðgætið ekki endilega í skálum heldur leyfa því að liggja sem borðskraut. Blóm á borðum gera mikið á fjólu- bláum dúki og takið eftir borðbún- aðinum, sem er úr öllum áttum. Að morgni sunnudags ÁSLAUG SNORRADÓTTIR LJÓSMYNDARI LAGÐI Á BORÐ FYRIR SÚPUKLÚBBINN SINN. AÐ HORFA OG BORÐA HEFUR HVORT SINN SJARMA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.