Morgunblaðið - 07.11.2012, Blaðsíða 17
FRÉTTIR 17Viðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012
Í gær skrifuðu Brim og Marorka
undir samstarfssamning um innleið-
ingu orkustjórnunar í skipum Brims
að því er fram kemur í tilkynningu
frá Marorku. Segir þar að innleiðing
orkustjórnunar hjá Brimi komi til
með að lágmarka olíunotkun félags-
ins við fiskveiðar og gera þær enn
hagkvæmari.
„Við fögnum því mjög að Brim sé
að hefja innleiðingu orkustjórnunar
og það er gaman að sjá íslenskan
sjávarútveg beita kerfisbundnum að-
ferðum og fjárfesta í nýjustu tækni
til að hámarka verðmætasköpun
auðlindarinnar og lágmarka um-
hverfisáhrif fiskveiða. Einnig er vert
að taka fram að það er gaman að sjá
eitt af okkar öflugustu útgerðarfyr-
irtækjum innleiða SEEMP (e. Ship
Energy Efficiency Management
Plan) sem verður lögbundin krafa í
framtíðinni. Þannig er Brim að skipa
sér í forystu sjávarútvegsfyrirtækja
í heiminum í orkustjórnun og um-
hverfismálum,“ er haft eftir dr. Jóni
Ágústi Þorsteinssyni, forstjóra Mar-
orku.
„Við í Brimi höfum alltaf lagt
mikla áherslu á að stunda hagkvæm-
ar og umhverfisvænar veiðar. Við
trúum því að með því að fjárfesta í
nýjum skipum og bestu tækni sem
völ er á hverju sinni náum við auk-
inni hagkvæmni og göngum þannig
betur um auðlindina. Við höfum
fylgst lengi með Marorku og þróun-
arvinnu fyrirtækisins við orkustjórn-
un skipa og erum mjög spenntir fyrir
því að innleiða þessa tækni í okkar
skip núna,“ er haft eftir Guðmundi
Kristjánssyni, forstjóra Brims.
Morgunblaðið/Arnaldur
Í höfn Fiskiskip Brims hf. böðuð í norðurljósum.
Brim kaupir orku-
stýringarkerfi
JÓLAHLAÐBORÐ
Skútan
BJÓÐUM GLEÐILEGA HÁTÍÐ
www.veislulist.is Hólshraun 3 · 220 Hafnarjörður · Símar: 555-1810, 565-1810Fax: 565-2367 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is
*Þú getur lesið allt um jólahlaðborð, verð,
veislur og veislusal á heimasíðu okkar
Úrval kræsinga á góðu verði.
5.200.-
Verð frá
fyrir stæ
rri hópa
*
Jólahlað
borð 1
5.900.-
Verð frá
fyrir 10-30 manns
*
Jólahlaðborð 1
4.900.-
Verð frá
fyrir stærri hó
pa*
Jólahlaðborð 2
Við leggjum ávalt áherslu á framúrskarandi
matreiðslu og góða þjónustu.
Nú fera að líða að jólum þá
er gott að panta tímalega
jólahlaðborðin.
5.500.-
Verð frá
fyrir 1-10 manns*(sjá: veislulist.is)
Glæsileg jólahlaðborð
fyrir smærri og stærri hópa.
Pantanir fyrir minni veislur þurfa að
berast með 5 - 10 daga fyrirvara.
Öll þjónusta er innifalin í verði veitinga.
Leigjum út bjartan og fallegan sal
á jarðhæð, gott aðgengi og næg
bílastæði. Bókaðu tímanlega.
Við notum Norðlenskt jólahangikjöt
Heitt og kalt hangikjöt uppsett á föt með grænum baunum
gulrótum, soðnum kartöflum, jafningi, heimalöguðu rauðkáli,
laufabrauði, smjöri, flatkökum og baunasalati.
th
or
ri@
12
og
3.
is
/3
1.
31
3
...sem þola álagið!
TRAUSTAR VÖRUR...
VIFTUR
Í MIKLU ÚRVALI
Það borgar sig að nota það besta!
www.falkinn.is
• Bor›viftur
• Gluggaviftur
• I›na›arviftur
• Loftviftur
• Rörablásarar
• Ba›viftur
• Veggviftur
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga