Morgunblaðið - 07.11.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.11.2012, Blaðsíða 31
áform, lífið og tilveruna. Dilla var afbragðs hlustandi og í samræð- um okkar var hún fljót að átta sig á kjarna málsins og var góð í að hitta naglann á höfuðið, oftast með einni góðri setningu. Síðustu árin hittumst við sjaldnar enda báðar bundnar af krefjandi verkefnum. Ég þóttist vita að við myndum hittast oftar þegar um hægðist. Það er erfitt að kveðja þessa góðu konu og tilhugsunin um að fá ekki að hitta hana aftur í þessu lífi er óraunveruleg. Ég votta Kristjáni og Hjördísi og börnum þeirra mína innilegustu samúð svo og Unni og systrunum Guð- ríði og Kristínu og fjölskyldum þeirra og Stefáni og fjölskyldu hans. Guð blessi minningu um stór- kostlega konu. Ásta Kristrún Ólafsdóttir. Í dag er borin til grafar Guð- rún Dýrleif Kristjánsdóttir, lög- fræðingur og hjúkrunarfræðing- ur, sem lést þann 24. október sl., allt of fljótt. Við Ágúst sonur minn kölluðum hana jafnan Dýr- leifu eða bara Dillu. Hún var ekki einvörðungu traustur samstarfs- maður og flinkur lögfræðingur; hún var skemmtilegur fjöl- skylduvinur, hafði mikla kímni- gáfu og þörf til þess að aðstoða aðra. Þótt ekki væri það á allra vitorði brá skugga á líf Dillu og þrek hennar til þess að takast á við daglegt líf. Því miður hafði skuggi betur að þessu sinni. Við mæðginin sendum syni hennar Kristjáni og hans fjöl- skyldu, móður hennar Unni og systkinum hennar, Stefáni, Guð- ríði og Kristínu, okkar innileg- ustu samúðarkveðjur og biðjum góðan Guð að styrkja þau í sorg þeirra. Aðalheiður Jóhanns- dóttir og Ágúst Ingi Aðalheiðarson. Kveðja frá LEX Við spyrjum drottin særð, hvers vegna hann hafi það dularfulla verkalag að kalla svo vænan vinnumann af velli heim á bæ um miðjan dag. Og þó, með trega og sorg, skal á það sæst, að sá með rétti snemma hvílast megi í friði, er hafði, fyrr en sól reis hæst, fundið svo til, að nægði löngum degi. (Jóhann S. Hannesson) Dýrleif Kristjánsdóttir, eða Dilla eins og við kölluðum hana jafnan, gekk til liðs við okkur á LEX haustið 2005. Hún hafði vakið athygli mína nokkrum ár- um fyrr, þá nemandi minn í eignarétti við lagadeild Háskóla Íslands. Hún var eldri en sam- stúdentar hennar enda átti hún þá þegar að baki farsælan feril sem hjúkrunarfræðingur. Sem laganema urðu mér hennar góðu kostir ljósir. Skarpgreind og fróðleiksfús, samfara takmarka- lausri elju og trúmennsku gagn- vart þeim verkefnum sem hún tók að sér hverju sinni. Að loknu embættisprófi í lög- fræði starfaði Dilla í félagsmála- ráðuneytinu við góðan orðstír þangað til að hún hafði vistaskipti og flutti sig yfir til okkar á LEX. Hún reyndist frábær liðsmaður. Góður lögfræðingur sem hneigð- ist hvorki til ofmats né vanmats. Þá var hún skemmtilegur og fé- lagslyndur samstarfsmaður sem átti ekki í neinum erfiðleikum með að blanda geði við yngra fólkið með sama áreynslulausa hættinum og okkur sem eldri vorum. Á þessum árum aflaði hún sér málflutnings-réttinda fyrir héraðsdómi og tók að sérhæfa sig á vettvangi auðlinda- og um- hverfisréttar sem átti hug henn- ar allt þar til yfir lauk. Eftir á að hyggja voru þetta hamingjudag- ar Dillu þar sem hún fann sig vel í leik og starfi. Okkur samferða- mönnum hennar fannst henni sannarlega allir vegir færir. Fyrir fáum árum fór hinsvegar að syrta í álinn. Þunglyndið og kvíðinn sóttu að í algjöru mis- kunnarleysi og smátt og smátt glataði Dilla lífsgleðinni með öllu. Að lokum varð myrkrið svo svart, lífið sjálft svo óbærilegt, að öll sund lokuðust og dauðinn varð hennar eina líkn. Eftir sitjum við samferðamenn hennar í sorg og jafnvel reiði. Spyrjandi endalausra spurninga sem aldrei munu fást svör við. Það er hinsvegar ekki ætlast til þess að þeim sé svarað og síst allra hefði Dilla ætlast til þess. Á hinn bóginn getum við strengt þess heit að ótímabær og hörmu- legur dauði hennar hafi einhverja jákvæða merkingu fyrir okkur. Að við heitum því að þunglyndi og andlegir sjúkdómar hætti end- anlega að vera feimnismál og að enginn þurfi að fyrirverða sig fyrir þá, að við séum aðeins betri og hlýrri hvert við annað og gleymum því aldrei að líf og heilsa er stórkostleg gjöf sem okkur ber að rækta og hlúa að. Samstarfsfólk Dillu hjá LEX þakkar samfylgdina og vottar ástvinum hennar dýpstu samúð. Sjálfur kveð ég kæran vin sem ég vil trúa að hafi nú náð ströndum lands eilífs ljóss og heiðríkju, hvar sorgir og sársauki þessa heims eru að baki. Ég efa ekki að hún hefur átt góða heimkomu. Karl Axelsson. Fyrir rúmum tveimur árum tók ég til starfa á lögmannsstof- unni LEX. Þar tók á móti mér glaðbeitt og vingjarnleg kona sem var teymisstjóri í því fag- teymi sem ég starfaði með. Við áttum eftir að vinna mikið saman og um leið tókst með okkur ágæt- ur vinskapur. Ég þurfti ekki að vinna lengi með Dýrleifu til að átta mig á því að hún var afburðafær á sínu fagsviði og vann sín verk óaðfinn- anlega. Hún var líka góður yfir- maður og reyndist mér um leið góður vinur. Samhliða fullu starfi við lög- mennsku stundaði hún fram- haldsnám í orku- og auðlinda- rétti. Ef leið mín lá á skrifstofuna um helgi til að grípa í verk mátti yfirleitt ganga að Dillu vísri þar. Þrátt fyrir að hún væri störfum hlaðin gaf hún sér alltaf tíma fyr- ir spjall. Gilti þá einu hvort það var um daginn og veginn eða að ég vildi sækja til hennar faglegan eða almennan innblástur. Dilla var næm á sitt fólk og gott var að leita til hennar með hvaðeina sem þurfti. Um tveimur vikum fyrir and- lát sitt sagði Dilla mér frá þeim erfiðu veikindum sem hún hafði svo lengi glímt við. Hún ræddi ekki um þau við hvern sem var. Því miður er það svo að fólk með tiltekna sjúkdóma upplifir oft að það þurfi að skammast sín fyrir þá. Það getur aukið á vandann. Ég sá að vanlíðan hennar var mikil þó að ég hafi ekki getað séð hvert stefndi. Ég hugsaði mikið um samtal okkar eftir á og ein- setti mér að ræða málin betur við hana þegar færi gæfist. Vegna minnar eigin reynslu fannst mér að ég gæti skilið hana og vonaðist til að geta eitthvað stutt og hjálp- að. Af þessu samtali varð því mið- ur aldrei. Kannski hefði falist í því einhver stuðningur þó að það hefði trúlega engu breytt um það sem síðar varð. Daginn áður en Dýrleif dó var tilkynnt um að ég væri, að minnsta kosti um sinn, að hverfa til annarra starfa. Af því tilefni sendi hún mér kveðju með fróm- um óskum sem hún orðaði af þeirri hlýju og einlægni sem ein- kenndu hennar viðmót. Þetta voru síðustu samskipti okkar. Kveðjuna geymi ég með mér og rifja upp þegar ég minnist Dýr- leifar. Hvíl í friði, elsku Dýrleif. Þorsteinn Magnússon. Það ríkir sorg á LEX, sorg vegna ótímabærs andláts okkar kæru Dýrleifar Kristjánsdóttur eða Dillu eins og hún var alltaf kölluð. Dilla með sitt stóra hjarta, Dilla sem gerði allt 150% og rúm- lega það, Dilla sem var svo skipu- lögð, Dilla sem var svo gott að leita til ef einhverjum spurning- um þurfti að svara. En hún Dilla okkar átti sín óveðursský sem áttu það til að hrannast upp í hennar stóra hjarta og þangað áttu geislar sól- ar ekki alltaf greiðan aðgang, fannst okkur stundum eins og þetta árið væri henni erfiðara en oft áður. Dilla átti líka sínar frá- bæru stundir hér með okkur á LEX, hló og gantaðist og gerði grín að sjálfri sér, þegar sá gáll- inn var á henni, þessara stunda munum við minnast með hlýju. Við samstarfskonur hennar, sem söknum hennar sárt, kveðjum hana með Davíðssálminum: Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyr höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur. Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (23. Davíðssálmur) Hvíl í friði, elsku Dilla, syni hennar, tengdadóttur, barna- börnum, móður, systkinum og allri hennar góðu fjölskyldu, sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur. Helga, Svava og Þórunn. Haustið 2000 sótti Guðrún Dýrleif Kristjánsdóttir hjúkrun- arfræðingur og þá laganemi á 3. ári við lagadeild Háskóla Íslands námskeið sem ég kenndi í kröfu- rétti. Dýrleif var áhugasöm og hlífði ekki kennaranum. Spurði gjarnan krefjandi spurninga og var ófeimin við að tjá skoðanir sínar. Hún var skemmtilegur nemandi. Þegar háskólinn veitti mér styrk til að ráða nemanda sem aðstoðarmann réð ég hana til starfa. Ég varð ekki svikin af því. Hún bjó yfir gagnrýnni hugsun, var vandvirk, skipulögð, ná- kvæm, ósérhlífin og áreiðanleg auk þess að búa yfir mjög mikilli færni í íslensku. Þetta var upp- hafið að vináttu okkar sem hefur haldist óslitið síðan. Þá bað hún mig að kalla sig Dillu, vinir mínir kalla mig Dillu útskýrði hún. Mér þótti vænt um það. Dilla hafði mikla ánægju af lögfræði og var ánægð með að hafa tekið ákvörðun um að skapa sér nýjan starfsvettvang. Hún var mjög fær lögfræðingur og hafði skapað sér sérstöðu sem sérfræðingur á sviði umhverfis- réttar. Dilla var góður félagi og hugsa ég til þeirra stunda með ánægju þegar við elduðum sam- an, er hún heimsótti mig til Cam- bridge og skemmtiferðar okkar til Frankfurt. Einnig þegar við gengum upp á Esjuna og síðar Reynisfjall þegar hún fór með mér í Mýrdalinn. Þrátt fyrir að Dilla kæmi fyrir bæði sem glaðlynd og félagslynd átti hún við þunglyndi og kvíða að stríða. Hún bjó við það eins og margir aðrir að skilningur á sjúk- dómnum er ekki mikill og í raun mun minni en á öðrum alvarleg- um sjúkdómum. Það er sorglegt að þurfa að horfa á eftir henni að- eins 54 ára. Ég mun leitast við að heiðra minningu hennar með því að reyna að skilja viðhorf hennar, sjúkdóminn sem hún þjáðist af, og virða. Ég er þakklát fyrir þann tíma sem ég átti með Dillu, skemmti- legu samræðurnar þar sem orð- heppni hennar, greind og fyndni nutu sín en ekki síður að hafa átt trúnað hennar um erfiðari hluti. Ég er ríkari af því. Móður hennar, syni, tengda- dóttur, barnabörnum og systkin- um og allri fjölskyldu vottum við Ragnar okkar dýpstu samúð. Áslaug Björgvinsdóttir. MINNINGAR 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2012 Morgunblaðið birtir minn- ingargreinar endurgjalds- laust alla útgáfudaga. Skilafrestur | Sé óskað eftir birtingu á útfarardegi þarf grein- in að hafa borist á hádegi tveim- ur virkum dögum fyrr (á föstu- degi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað get- ur birting dregist, jafnvel þótt grein hafi borist innan skila- frests. Minningargreinar MOSAIK Hamarshöfða 4 • 110 Rvk • s. 587 1960 • www.mosaik.is Legsteinar og fylgihlutir Í tilefni af 60 ára starfsafmæli okkar bjóðum við fría uppsetningu á höfuðborgarsvæðinu og fría pökkun á legsteinum sem fara út á land Mikið úrval - Vönduð vinna - Gott verð Marmari Granít Blágrýti Gabbró Líparít ✝ Við þökkum auðsýnda vináttu, samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar LAUFEYJAR GARÐARSDÓTTUR, Brekkugötu 36, Akureyri. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Umönnunar, heilbrigðisþjónustu, og í Skógarhlíð fyrir þá alúð og virðingu, sem Laufey varð aðnjótandi í veikindum sínum. Sigurður Jóhannesson, Sigríður Sigurðardóttir, Sveinn Helgi Sverrisson, Laufey S. Sigurðardóttir, Sigurður Árni Sigurðsson, Guðrún Hálfdánardóttir, Elín S. Sigurðardóttir, Hallgrímur Magnússon, ömmubörn og langömmubörn. Vinningaskrá 11. FLOKKUR 2012 ÚTDRÁTTUR 6. NÓVEMBER 2012 Kr. 5.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 4873 4875 Kr. 500.000 506 4923 5113 9160 11129 29048 29219 32568 33318 53625 860 6693 13675 19611 27738 34031 40173 46968 53996 59335 69137 972 6768 13744 19714 27803 34272 40672 47190 54617 59380 69565 1079 6883 14006 20050 27966 34528 40776 47518 54708 60638 70322 1703 7195 14112 20242 28171 35208 40782 47651 55594 60765 70731 1794 7582 14673 20353 28606 35212 41373 47955 55638 60777 71219 1907 7675 14758 20774 28973 35235 41465 48106 55737 61609 71682 2138 7775 14766 21080 29009 35492 41500 48197 55791 61849 71752 2204 9071 15168 21213 29681 35594 41866 48230 55975 61951 72388 2558 9096 15215 21377 30130 35673 42236 48530 56170 61987 72427 2593 9122 15546 21461 30796 35796 42298 48555 56190 62189 72453 2604 9217 15618 21683 30844 35865 42716 48844 56659 62486 72786 2842 9411 16211 21964 30912 35893 42736 48997 56730 62696 72986 3123 9422 16297 22521 31486 36237 42783 49210 56746 63185 73175 3687 9484 16430 22664 31490 36369 42951 49237 56896 63769 73457 3905 10077 16716 22673 31627 36706 43178 49283 57200 64101 73914 3906 10379 16810 22977 31748 37061 43335 49526 57441 64503 74053 4045 10489 16848 22988 31802 37136 43394 49654 57531 65177 74093 4061 10627 17002 23018 31950 37252 43660 49966 57639 65505 74222 4393 10805 17115 23479 32092 37566 44260 50435 57673 66261 74335 4441 10836 17285 24106 32458 37883 44356 50862 57812 66442 74663 4688 11293 17352 24125 32617 37913 45100 51402 57915 67364 74674 4708 11349 17559 24292 33016 38411 45235 51466 58136 67833 4768 11584 18014 24870 33204 38504 45273 51677 58349 67960 5511 11688 18391 25022 33212 38707 45867 51782 58761 68080 6039 12238 18575 25835 33463 38855 45878 52453 58796 68412 6227 12414 19115 26548 33472 39183 46142 52878 58814 68520 6242 12927 19137 27111 33588 39565 46696 53341 59043 68721 6533 13622 19355 27128 33811 40131 46842 53458 59210 69111 Vöruúttekt hjá Hagkaupum kr. 20.000 71 6643 13635 20279 26275 33025 38765 44736 49425 55587 61751 69155 289 6843 13715 20400 26365 33098 38883 44810 49455 55792 61783 69220 376 7119 13724 20410 26411 33101 39253 44896 49464 55839 61912 69331 388 7219 13830 20438 26413 33407 39279 44984 49557 55887 62079 69374 507 7332 13895 20474 26478 33442 39406 45039 49603 56004 62129 69506 544 7542 13979 20683 26683 33455 39553 45103 49659 56142 62138 69552 589 7674 14071 20729 26716 33567 39606 45208 49680 56192 62219 69633 4874 Kr. 50.000 594 7687 14307 20761 26853 33633 39624 45484 49829 56348 62444 69724 913 7697 14382 20793 27219 33697 39854 45568 49864 56524 62515 69771 922 7717 14394 20911 27230 33802 39882 45600 49985 56541 62527 69811 1072 8111 14405 20998 27394 33809 39900 45623 50264 56582 62538 69817 1164 8216 14471 21106 27436 33862 39943 45633 50405 56661 62556 70046 1169 8297 14474 21216 27531 33909 40002 45636 50556 56670 62598 70078 1190 8377 14475 21620 27617 33943 40015 45653 50615 56682 62709 70131 1221 8415 14720 21672 27641 34046 40147 45672 50763 56747 62924 70234 1578 8448 14914 21908 27796 34317 40271 45690 50787 56910 62946 70243 1610 8494 14956 22028 27818 34488 40282 45754 50913 57064 63222 70260 1677 8760 15074 22049 27898 34597 40447 46161 50939 57221 63532 70401 1724 8761 15249 22223 27963 34615 40589 46205 50980 57237 63554 70510 1753 8926 15277 22292 28028 34627 40738 46234 51072 57239 63794 70571 1765 8982 15290 22318 28056 34781 40985 46315 51193 57332 63804 70878 1865 9280 15335 22547 28278 34897 41011 46392 51306 57336 63902 70891 1882 9597 15359 22728 28534 34924 41044 46406 51376 57443 64075 70919 2099 9632 15374 22738 28545 34943 41148 46456 51439 57471 64279 70929 2158 9910 15488 22848 28619 34949 41209 46478 51476 57614 64598 71004 2273 9970 15756 23040 28715 35073 41342 46505 51554 57677 64652 71175 2368 10074 15860 23050 28753 35125 41433 46531 51575 57691 64692 71468 2434 10112 16020 23074 28852 35192 41806 46571 51876 57799 64827 71584 2487 10178 16196 23340 29002 35381 42091 46580 52169 57954 65084 71788 2579 10180 16361 23442 29307 35404 42191 46610 52233 58142 65157 71830 2703 10184 16433 23455 29325 35419 42234 46673 52312 58409 65250 71982 2864 10210 16540 23531 29866 35464 42302 46691 52454 58461 65331 71988 2987 10215 16920 23581 29927 35489 42352 46906 52525 58601 65501 71999 3014 10225 16922 23672 29929 35556 42363 47018 52601 58714 65503 72017 3198 10232 16971 23683 29996 35607 42401 47060 52800 58732 65582 72032 3240 10290 17233 23691 30077 35611 42484 47114 52919 58751 65812 72353 3306 10322 17263 23718 30138 35652 42525 47203 53043 58811 66072 72354 3336 10362 17447 23721 30174 35700 42620 47229 53170 59105 66272 72409 3438 10386 17464 23861 30316 35825 42758 47405 53191 59141 66326 72410 3693 10576 17517 23998 30400 36010 42826 47413 53306 59314 66372 72414 3709 10593 17519 24094 30554 36050 42870 47479 53364 59507 66537 72593 3817 10697 17578 24224 30758 36064 42892 47779 53368 59584 66568 72628 3925 10698 17620 24318 30801 36258 42920 47822 53369 59735 66601 72740 4031 10699 17734 24334 30989 36260 43009 47847 53494 59780 66682 72766 4200 10971 17813 24436 31305 36317 43050 48018 53528 59803 66832 72773 4249 10980 17965 24533 31347 36367 43102 48022 53620 59865 66871 72885 4337 10994 17979 24573 31365 36371 43146 48058 53660 59938 66905 72948 4734 11269 18020 24589 31400 36462 43214 48099 53742 59946 66944 73069 4990 11435 18090 24673 31431 36671 43257 48332 53811 60110 66960 73132 5015 11504 18155 24909 31451 36729 43268 48440 53856 60131 66989 73244 5130 11657 18209 24955 31589 36747 43433 48455 53995 60137 67022 73465 5134 11733 18239 25035 31597 36813 43456 48469 54097 60181 67240 73515 5199 11847 18395 25057 31732 36821 43653 48487 54193 60327 67312 73686 5363 11874 18477 25132 31775 36930 43684 48545 54257 60360 67457 73809 5425 12072 18514 25135 31793 37009 43746 48630 54287 60383 67524 73846 5463 12086 18592 25301 31820 37348 43784 48745 54395 60396 67731 73964 5556 12145 18645 25365 31943 37549 43978 48774 54468 60580 67798 74089 5617 12263 18863 25499 32200 37677 44031 48816 54501 60693 67883 74297 5675 12330 18880 25672 32248 37861 44060 48836 54504 60731 67949 74318 5765 12434 18895 25704 32518 37921 44118 48841 54563 60742 68276 74333 5773 12855 18906 25715 32548 38009 44169 48872 54623 60801 68441 74573 5900 12904 19029 25723 32614 38224 44224 48933 54866 60856 68665 74671 5964 12991 19109 25779 32657 38260 44244 48956 54975 60966 68772 74820 6005 13170 19292 25858 32867 38484 44583 48982 55161 61154 68917 6267 13181 20038 25944 32872 38513 44686 49057 55245 61235 68960 6316 13327 20076 26122 32912 38639 44709 49307 55508 61658 69009 6451 13372 20078 26202 33007 38745 44720 49342 55568 61706 69150 Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. nóvember 2012 Birt án ábyrgðar um prentvillur Elsku Tinna mín, það fyrsta sem skaut upp í huga mér þegar ég settist niður að skrifa var minning um þig sem lítið stelpuskott. Þú varla talandi en byrjuð að syngja, þú söngst hástöfum með lagi Sinéad ÓCon- nor, Nothing compares to you, eða „konan sem er að gráta“ eins og Áslaug kallaði hana. Ég minn- ist líka okkur stórfjölskylduna á skíðum. Þú varst strax þá, ung að aldri, mikil baráttukona og gafst Stefáni Grétari ekkert eftir. Á pínulitlum skíðum algjör orku- bolti brosandi út að eyrum. Margrét Tinna Guðmannsdóttir Petersson ✝ Margrét TinnaGuðmanns- dóttir Petersson fæddist í Reykjavík 9. maí 1991. Hún lést á heimili sínu 16. október 2012. Útför Margrétar Tinnu fór fram frá Akureyrarkirkju 29. október 2012. Reyndar gafst þú eldri krökkunum aldrei neitt eftir, þú lést það ekki stoppa þig að þau væru eldri heldur hélst alltaf í við þau. Þetta lýsir þér svo vel, baráttukona fram í fingurgóma. Þetta lýsir því líka hvað þunglyndi er skelfi- legur sjúkdómur. Þrátt fyrir alla þína hæfileika, töfrandi persónuleika og gríðar- öflugt stuðningsnet þá hafði sjúk- dómurinn betur. Elsku bjarta fallega Tinna mín, minningin um þig lifir. Minning um litla ljóshærða hnátu, þú geislaðir af krafti, varst alltaf til í sprell, svolítið stríðin en umfram allt hláturmild, fyndin, ljúf og geislandi falleg. Fyrir hönd Röggu, Áslaugar og Begga, Kristjana Milla Snorradóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.