Morgunblaðið - 01.12.2012, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 01.12.2012, Qupperneq 25
FRÉTTIR 25Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2012 ÓDÝRU BÍLALEIGUBÍLARNIR VORU AÐ KOMA! Vertu fyrstur, fáðu þann besta! Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | hofdahollin@hofdahollin.is Eigum allskonar bíla, langar þig í einn? Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 580 8900 | bilalind.is Ertu með kaupanda? Skjalafrágangur frá 14.990 kr. Löggildir bílasalar tryggja öryggi beggja aðila Fylgstu með okkur á facebook Sölulaun frá 39.900 kr. www.s i ggaog t imo . i s LINNETSSTÍG 2 | SÍMI: 565-4854 |Opið: Mánudag - Föstudag 11:00 - 18:00 | Laugardagur 11:00 - 14:00 Handsmíðað í Hafnarfirði síðan 1993 Hagnaður Eimskips eftir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins nam 13,724 milljónum evra, 2.249 milljón- um króna, en 12,53 milljónum evra, 2.053 milljónum króna, á sama tíma- bili í fyrra. Hagnaður Eimskips á þriðja árs- fjórðungi var í samræmi við áætlanir en hann nam 5,748 milljónum evra en var 2,071 milljón evra í fyrra. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eim- skips, segir m.a. í tilkynningu: „Rekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir á þriðja ársfjórðungi 2012 er að aukast á milli ára og er í sam- ræmi við væntingar félagsins að teknu tilliti til kostnaðar að fjárhæð 0,7 milljónir evra vegna undirbún- ings skráningar félagsins á NAS- DAQ OMX Iceland.“ Fram kemur að flutningsmagn í áætlanaflutningum félagsins á Norð- ur-Atlantshafi jókst um 6,3% fyrstu níu mánuði ársins frá því sem var á sama tímabili 2011. Á árinu 2011 var ákveðið að bæta við öðru skipi á Am- eríkuleið og tengja þannig Norður- Ameríku við Norður-Noreg. „Magn í frystiflutningsmiðlun á þriðja ársfjórðungi dróst saman um 12,7% frá fyrra ári sem endurspegl- ast í þróun markaða í Asíu, en þrátt fyrir að magnið sé að minnka hefur framlegðin í frystiflutningsmiðlun ekki minnkað að sama skapi,“ segir jafnframt í fréttatilkynningu. Hagnaður Eim- skips 2,25 ma.  „Í samræmi við væntingar,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips Morgunblaðið/Eggert Forstjórinn Gylfi Sigfússon segir aukinn hagnað vera í samræmi við væntingar. Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.