Morgunblaðið - 24.12.2012, Side 37

Morgunblaðið - 24.12.2012, Side 37
37 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2012 Morgunblaðið/Kristinn Stekkjastaur Þegar fyrsti jólasveinninn kom til byggða heimsótti hann börnin á Þjóðminjasafninu. Þau biðu stillt og prúð og horfðu andaktug á hann. Morgunblaðið/Golli Hoppandi kát Jólasveinninn veit fátt skemmtilegra en að dansa og tralla, með ungum sem öldn- um. Slíkt gerði hann öllum til ómældrar gleði á jólaskemmtun á Barnaspítala Hringsins. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hestasveinn Sveinki leyfði börnunum að sitja hestinn sinn við Elliðavatn. Morgunblaðið/Kristinn Kjötkrókur Fáa fýsti að finna lyktina af kjötinu sem Kjötkrókur hafði nælt sér í og sýndi á jólaballi Árvakurs. Á beltinu hans má sjá gömul kjötbein. Morgunblaðið/Ómar Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Árni Sæberg Gjafmildir Jólasveinaþjónusta Skyrgáms afhenti Hjálparstarfi kirkjunnar ávísun við Laugarneskirkju. Morgunblaðið/RAX Í strætó Krakkarnir í Mosó skemmtu sér yfir uppátækjum jólasveinsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.