Morgunblaðið - 19.01.2013, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.01.2013, Blaðsíða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 6 2 3 4 8 9 5 6 8 5 6 4 7 9 8 6 3 7 5 5 4 2 7 9 6 8 4 2 9 7 6 8 9 7 2 4 2 6 9 3 8 5 8 3 6 7 7 4 6 3 9 7 7 2 1 2 6 3 8 6 1 5 4 7 6 5 3 8 6 2 4 5 2 7 4 5 6 8 9 3 1 1 8 3 4 7 9 2 6 5 6 5 9 1 2 3 4 8 7 9 3 8 7 5 6 1 4 2 7 1 2 3 9 4 8 5 6 4 6 5 8 1 2 7 9 3 8 9 1 2 3 5 6 7 4 3 4 7 6 8 1 5 2 9 5 2 6 9 4 7 3 1 8 9 5 3 2 4 7 6 8 1 2 4 7 8 1 6 3 9 5 8 1 6 9 5 3 7 4 2 5 2 4 6 3 8 9 1 7 1 3 8 4 7 9 2 5 6 7 6 9 5 2 1 8 3 4 6 9 1 7 8 4 5 2 3 4 8 5 3 6 2 1 7 9 3 7 2 1 9 5 4 6 8 4 1 6 5 7 9 8 2 3 2 5 3 6 1 8 9 4 7 8 9 7 4 2 3 1 6 5 9 7 4 2 3 1 5 8 6 3 6 8 7 5 4 2 9 1 1 2 5 8 9 6 3 7 4 6 8 9 1 4 5 7 3 2 7 4 1 3 8 2 6 5 9 5 3 2 9 6 7 4 1 8 Efsta stig Lausn síðustu sudoku MiðstigFrumstig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dreng, 4 dinguls, 7 segir ósatt, 8 drekkur, 9 veiðarfæri, 11 forar, 13 karl- fugl, 14 rotna, 15 digur, 17 eymd, 20 am- boð, 22 dylur, 23 básúna, 24 rás, 25 vagn. Lóðrétt | 1 gösla í vatni, 2 huglaus, 3 mjöl, 4 úrræði, 5 hrammur, 6 græt, 10 sýður, 12 beisk, 13 agnúi, 15 er í svefni, 16 aldursskeiðið, 18 ríkir yfir, 19 glitra, 20 grenja, 21 flattur fiskur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 grábölvað, 8 lýsir, 9 tugga, 10 gat, 11 tíðka, 13 ósatt, 15 hratt, 18 sakir, 21 enn, 22 glati, 23 örlar, 24 gleiðgosi. Lóðrétt: 2 ræsið, 3 borga, 4 Lottó, 5 angra, 6 hlýt, 7 satt, 12 ket, 14 sóa, 15 hagl, 16 aðall, 17 teiti, 18 snögg, 19 kolls, 20 rýrt. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Rc6 14. Rb3 a5 15. Be3 a4 16. Rbd2 Be6 17. a3 Ra5 18. Hc1 Db8 19. Bd3 Rb3 20. Hc2 Rxd2 21. Dxd2 Bb3 22. Hc6 d5 23. Rxe5 dxe4 24. Hxf6 exd3 25. Rc6 Db7 26. Rxe7+ Dxe7 27. Hf3 Bc4 Staðan kom upp á Evrópumótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Lettneski stórmeist- arinn Alexei Shirov (2.723) hafði hvítt gegn pólska alþjóðlega meist- aranum Alexsander Cherwonski (2.377). 28. Bh6! Dd6 29. Hg3! g6 30. Bxf8 Hxf8 31. Dc3 Hd8 32. Hge3 Kf8 33. d5! og svartur gafst upp. Eftir viku, laugardaginn 26. jan- úar næstkomandi, verður skákdag- urinn haldinn, sbr. nánar á www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                !  ! " #$  %  %   %  %   &'                                                                                                                       !                                "                                                                           Meistarataktar. N-AV Norður ♠DG983 ♥ÁKD ♦K1043 ♣8 Vestur Austur ♠Á7654 ♠2 ♥G9 ♥1086532 ♦6 ♦D98 ♣G10754 ♣D32 Suður ♠K10 ♥74 ♦ÁG752 ♣ÁK96 Suður spilar 6♦. Enginn veit nákvæmlega hvernig það byrjaði, en árum saman hefur Bjarni Hólmar Einarsson verið ávarp- aður sem „Meistarinn“ í hópi spila- félaga sinna. „Hvað segir Meistarinn um það?“ er spurt og Bjarni svarar. Bjarni var einn af fjölmörgum sagn- höfum í tígulslemmu í spilinu að ofan. Þetta var á þriðjudagskvöldið síðasta, í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni. Mót- herjarnir höfðu ekkert skipt sér af sögnum og vestur kom út með lauf. Leynist meistaraleikur í stöðunni? Auðvitað er engin ástæða til að svína fyrir trompdrottninguna í austur og myndi slík spilamennska flokkast undir grís frekar en meistaratakta. En Bjarni stóð undir nafni. Hann drap á ♣Á og spilaði ♠10 í öðrum slag! Skilj- anlega áleit vestur að tían væri ein- sömul og dúkkaði. Þá gat Bjarni tekið tvo efstu í tígli og hent síðan ♠K niður í háhjarta. Glæsilegt. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Að tala e-ð niður“ hefur það verið kallað á síðari árum þegar reynt er að rýra traust á e-m eða e-u með umtali. Það er óþarflega kurteisleg flatneskja um það að niðra e-u, rægja það, gera lítið úr því, hallmæla því, baktala það eða níða það. Málið 19. janúar 1903 Þýski togarinn Friederich Albert strandaði á Skeið- arársandi. Áhöfnin komst öll í land en hraktist síðan um sandinn í tvær vikur og þrír menn fórust. Árið eftir var byggt skipbrotsmannaskýli á sandinum, hið fyrsta hér- lendis, að frumkvæði Ditlev Thomsen ræðismanns. 19. janúar 1942 Mannlaust „olíutankskip“ fannst rekið á Péturseyj- arfjöru í Mýrdal. Skipið var 70 metra langt. Í því voru „ýmiss konar olíur en þó að- allega bensín“, að sögn Morgunblaðsins. 19. janúar 1942 Sjötíu manna sveit breskra hermanna lenti í hrakn- ingum í fjallgöngu á leið frá Reyðarfirði til Eskifjarðar og urðu átta þeirra úti. 19. janúar 1960 Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar við Austur- stræti var opnuð í nýju hús- næði. Sigfús hóf sölu bóka árið 1872 og verslunin hafði verið á þessum stað síðan 1920. 19. janúar 1982 Geysir í Haukadal gaus fimmtíu metra gosi eftir að fjörutíu kílógrömm af sápu höfðu verið sett í hann. „Stórkostlegasta gos í ára- tugi,“ sagði Morgunblaðið. 19. janúar 2002 Farþegaþota frá Virgin Atl- antic lenti á Keflavíkur- flugvelli með 358 farþega vegna sprengjuhótunar sem rituð var á spegil. Ekkert grunsamlegt fannst. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Gáfur Steingríms vekja öfund Nú hefur hin eldrauða og illa þokkaða ríkisstjórn, sem við Íslendingar höfum illu heilli búið við í nær fjögur ár, ákveð- ið að hægja á viðræðum við ESB fram yfir kosningar. Ég Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is tel að í þessari ákvörðun hafi gáfur og framsýni Steingríms vegið þungt. Það er alkunna að svo miklar eru gáfur og yf- irburða hæfileikar formanns VG að öfund hefur vakið í Evr- ópu og víðar. Mikið erum við Íslendingar heppnir að eiga svona stórgáfaðan ráðherra sem fer með fleiri ráðuneyti en tölu verður á komið í þessari ömurlegu og vonlausu vinstri- stjórn. Í þessari ákvörðun end- urspeglast að VG ganga naktir til kosninga. Sigurður Guðjón Haraldsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.