Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Blaðsíða 27
20.1. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 smáratorgi 522 7860 • korputorgi 522 7870 • glerártorgi 522 7880 Útsala 59.900 Áður 129.900 20-800/0 af völdum vörum fyrir dót og drasl og heimilisfólkið sótti ekki í að vinna þarna inni. Herbergið er líka notað sem gesta- herbergi. Í breytingunum lagði hún áherslu á einfaldan hlýleika og að nota þau húsgögn sem til voru en breytti uppröðuninni. „Til þess að gera rúmið minna áberandi og snyrtilegra lagði ég áherslu á mynstur og látlausa liti. Dökkgrátt rúmteppi og svarthvítir púðar skreyta nú rúmið en ofan á setti ég hvíta blúndugardínu til að brjóta upp þetta stóra svæði svo það virð- ist minna,“ segir Sesselja. Breytt sjónvarpsstofa Fröken Fix mælir með því að mála veggi bak við sjónvarp í dökkum I nnanhússhönnuðurinn Sesselja Thorberg, sem rekur hönn- unarfyrirtækið Fröken Fix, hefur að undanförnu verið með skemmtilega þætti á Mbl.is þar sem hún tekur ýmis herbergi í gegn. Fimm þættir eru búnir og í þeim breytti hún meðal annars skrifstofu og sjónvarpsherbergi. Meðfylgjandi myndir sýna her- bergin bæði fyrir og eftir breyt- ingar og fá lesendur í leiðinni ýmis góð ráð frá Fröken Fix. Hlýleiki og breytt uppröðun Vinnuherbergið var orðið hálfgerð geymsla en húsgögnin voru öll not- hæf. Þeim var raðað upp við vegg- ina sem skapaði bara meira pláss lit. „Það verður þægilegra að horfa á það, eins og í bíó. Veggurinn var málaður með Mr. Fix-litnum úr litakortinu mínu úr Slippfélaginu.“ Sjónvarpsstofan er bæði löng og mjó og var hvíti skenkurinn of djúpur í rýmið. Honum var því skipt út fyrir Stockholm-skenk úr IKEA, sem er grynnri og hentugri. Tekk-útlit passar við aldur húss- ins og líka notaði hún liti við hæfi tímabilsins eins og bláa, okkurgula, brúna og gráa. Einn þáttur er eftir og fer hann í loftið á miðvikudaginn og þar verður kuldalegt svefnherbergi gert hlýlegt í aðeins fjórum skref- um. Allir hlutirnir sem hún keypti fyrir breytingarnar eru úr IKEA. Fyrir Sjónvarps- stofan var kuldalegri fyrir breytingarnar. Einfaldur hlýleiki INNANHÚSSHÖNNUÐURINN SESSELJA THORBERG, ÖÐRU NAFNI FRÖKEN FIX, BREYTTI TVEIMUR HERBERGJUM Á SKEMMTILEGAN HÁTT Í ÞÁTTUM SEM SJÁ MÁ Á MBL.IS. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is TVÖ HERBERGI TEKIN Í GEGN Eftir Til að fá meiri hlýleika inn var bætt við textíl og mottu. Hringlaga motta var valin til að vega á móti kassaformunum. Eftir Keyptar voru ferkantaðar eldhús- hillur undir DVD- safnið, sem lakk- aðar voru í Fröken Fix-litunum úr Slippfélaginu. Fyrir Það vantaði bæði hirslur og hentugri lýsingu. *Fröken Fixmælir meðþví að mála veggi á bak við sjónvarp í dökkum lit en þannig verður þægilegra að horfa á það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.