Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Page 33
20.1. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 1¼ dl sterkt kaffi 200 g sykur 250 g suðusúkkulaði (konsum) 225 g smjör 4 egg Kaffi og sykur er soðið sam- an í potti þar til það er orðið að sírópi. Þá er smjörið og súkkulaðið látið bráðna og því leyft að kólna aðeins áður en eggjunum er þeytt saman við einu í einu. Sett í ofn- skúffu og bakað við 170 gráður í tæpa klukkustund. Kakan á að vera blaut og gott er að gera hana kvöldið áður og leyfa henni að standa. Hún er svo skorin í hæfilega bita og skreytt með flórsykri og berjum. Frönsk súkkulaðikaka 2-3 tegundir af salati gul, græn og rauð paprika 3 gulrætur 1 mangó 1 dós fetaostur 1 poki graskersfræ sojasósa Byrjið á því að rista graskersfræin á pönnu og veltið þeim upp úr sojasósu. Látið kólna á meðan salatið er gert. Rífið niður salatblöðin og skerið papr- ikur og mangó smátt. Notið ostaskera til að rífa niður gulræturnar. Öllu blandað vel saman og fetaosti og gras- kersfræjum dreift yfir. Papriku- og mangósalat 2 dl vodka freyðivín 1 l blandaður ávaxtasafi 50 ml grenadín sódavatn Við blöndu ræður svolítið smekkur hvers og eins hversu mikið magn af áfengi er notað. Vodka, ávaxtasafi og grenadín sett í blandara og hrært. Að lokum er sódavatni bætt út í og smakkað til. Síðan er hellt upp í ¾ af glösunum og þau fyllt með freyðivíni. Frísklegur fordrykkur Morgunblaðið/Kristinn Hin tveggja mánaða gamla Íris Dana stal senunni þegar kom að hópmyndatöku hjá æskuvinunum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.