Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Side 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.01.2013, Side 41
Mikið var um mynstur í línunni. Neongula blússan er mjög sumarleg. 20.1. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Poppstjarnan Rihanna tekur þátt í tískuvikunni í London í ár, þó ekki sem söngkona heldur fatahönn- uður, en 16. febrúar verður fatalína hennar fyrir River Island sýnd. Lín- an kemur ekki í verslanir fyrr en 5. mars en þarna gefst gott tækifæri að kynna fötin. „Að kynna línuna á tískuvikunni í London er algjör draumur. Mig hef- ur lengi langað til að hanna mína eigin fatalínu og það að kynna lín- una mína fyrir River Island sam- hliða öllu hæfileikaríka fólkinu sem tekur þátt í tískuvikunni eru algjör forréttindi. Ég hlakka mjög til að sjá viðbrögð aðdáenda minna og fjöl- miðla,“ sagði Rihanna. Rihanna og River Island Rihanna getur ekki beðið eftir við- brögðum við hönnuninni. AFP Verð kr. 7.950 Verð kr. 12.000 Gjafir sem gleðja Verð kr. 10.500 Verð kr. 19.000 Verð kr. 20.500 Verð kr. 6.600 Verð kr. 4.900 Verð kr. 5.300Verð kr. 6.400 LAUGAVEGI 5 - SÍMI 551 3383 - SPÖNGIN GRAFARVOGI - SÍMI 577 1660

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.