Morgunblaðið - 16.02.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.02.2013, Blaðsíða 37
UMRÆÐAN 37 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2013 ALLT 54 54 300 • smiðjuvegi7 • kópavogiglerogspeglar ClarvistaTM glerið helst sem nýtt um ókomna tíð Sönn fegurð stenst tímans tönn Tærleiki sem varir ClarvistaTM glerið er húðað með sérstöku efni sem lokar yfirborði þess og myndar verndarhjúp Auðvelt að þrífa nýjung á íslandiClarvista™Gler fyrirSTURTUKLEFANNÞINN Verið velkomin í söludeild okkar ARINGLER Borðplötur einangrunargler eldvarnargler Hamrað gler Handrið Hillur & Hurðir k-gler milliveggir sandBlásið sjálfHreinsandi skjólveggir sólvarnargler speglar sturtugler veggklæðning Þakgler Þakskyggni öryggisgler o.fl. o.fl. Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga sem beitti sér 1946 fyrir víðtækum endurbótum á almannatryggingum. Lögin tóku gildi í janúar 1947. Ólafur Thors forsætisráðherra flutti ræðu í tilefni af setningu lag- anna um almannatryggingar og sagði þá að tryggingarnar ættu að vera fyrir alla án tillits til stéttar eða efnahags. Það þýddi að allir ættu að hafa grunnlífeyri. Það ætti því að vera verðugt verkefni fyrir Sjálfstæðisflokkinn að endurreisa almannatryggingar eftir niðurrif velferðarstjórnar JS. Spillingin Átta turna stjórn Hörpu er gott dæmi um sjálftöku og valdahörku. Stjórnin hafnaði hæfasta umsækj- andanum um forstjórastarf, en réð í starfið pólitískt, þótt Harpa sé á framfæri almennings. Spillingin er helst í því fólgin að setja upp óþarfa stofnanir, Banka- sýsluna og ótal nefndir til að hygla flokkshestum. Umhverfisráðu- neytið hefur fjölgað sér eins og meindýrastofn og er starfs- mannatalan vel varið ríkisleynd- armál. Tilgangurinn er að VG geti stoppað allar fyrirhugaðar fram- kvæmdir eftir daga VG í stjórn. Seðlabankinn framleiddi 650 bls. skýrslu sem ekkert er í annað en almannaþekking. Tilgangurinn er launabónus til skýrslugerð- armanna. Einnig hefur bankinn verið ör- látur á að borga vexti til vogunar- sjóða, vegna snjóhengjunnar og selur sjóðunum „isk“ á útsölu fyrir „eur“. Og andvirðið er notað til að kaupa einbýlishús á hrakvirði, því eldri borgarar hafa ekki lengur efni á að búa í húsum sínum vegna stökkbreyttra lána frá ÍLS. Innan- ríkisráðherrann er sá eini í rík- isstjórninni sem hefur þekking- argrunn til að vera ráðherra og vill hann sporna við þessum upp- kaupum, en fær ekki hljómgrunn meðal ESB-trúarsamkundunnar og biðlar til verðandi stjórnvalda. Landsvirkjun gengur erinda framtíðarlandsins og ræðst í rán- dýra athugun á að leggja sæstreng til ESB. Nýjustu fréttirnar úr þeirri athugun eru að bændur geta selt rafmagn frá bæjarlæknum beint til Brussel. Grimmd stjórnarflokkanna í til- burðum til að keyra stjórnarskrár- málið í gegn fyrir þingrof helgast af því að þeir vilja að 10% atkvæð- isbærra manna geti krafist þjóð- aratkvæðagreiðslu um lagasetn- ingar. Ástæðan fyrir því er að þá getur Álfafylking VG, sem teygir sig vel inn í stóru og litlu Samfó, smalað með SMS og tekið öll lög í gíslingu þótt þessir flokkar séu utan stjórn- ar. » Ástæðan fyrir því er að þá getur Álfafylk- ing VG, sem teygir sig vel inn í stóru og litlu Samfó, smalað með SMS og tekið öll lög í gíslingu. Höfundur er forstjóri. - með morgunkaffinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.