Morgunblaðið - 16.02.2013, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.02.2013, Blaðsíða 46
46 MESSURÁ morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2013 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Biblíu- fræðsla kl. 11. Barna- og unglinga- starf. Umræðuhópur á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður er Eric Guðmundsson. Veitingar á eftir. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Biblíufræðsla kl. 11, í dag, laug- ardag. Barnastarf. Guðsþjónusta kl. 12. Bein útsending frá guðsþjón- ustunni í Reykjavíkursöfnuði. Aðventsöfnuðurinn Suð- urnesjum | Biblíufræðsla kl. 11 í dag, laugardag. Barna- og unglinga- starf. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðu- maður er Þóra S. Jónsdóttir. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Bibl- íufræðsla kl. 10, í dag, laugardag. Barna- og unglingastarf. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður er Man- fred Lemke. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Guðsþjónusta kl. 11 í dag, laug- ardag. Ræðumaður er Björgvin Snorrason. Biblíufræðsla kl. 11.50. Barna- og unglingastarf. Umræðu- hópur á ensku. Veitingar á eftir. Samfélag aðventista Akureyri | Biblíurannsókn kl. 11, laugardag. Barnastarf. Guðsþjónusta kl. 12. AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Hildur Eir Bolladóttir. Fé- lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli, umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng, organisti er Krisztina K. Sklenár. Umsjón með sunnudagaskóla hafa Fritz, Díana og Valli á gítar. Veit- ingar. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Skírn. Sr. Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Önnu Þóru Pauls- dóttur guðfræðinema. Ása Laufey Sæmundsdóttir og Viðar Stefánsson guðfræðinemar annast samveru sunnudagaskólans. Veitingar. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Ástjarn- arkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur tónlistar- stjóra. Prestur er sr. Ragnar Gunn- arsson framkvæmdastjóri. Sunnu- dagaskóli í umsjá Hólmfríðar S. Jónsdóttur og Bryndísar Svarsdóttur. Hressing. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, Toshiki Toma prédikar. Kór Breiðholtskirkju syng- ur, organisti er Örn Magnússon. Sunnudagaskóli í umsjá Þóreyjar Daggar Jónsdóttur. Kaffi og djús. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Umsjón hafa Bára Elíasdóttir og Daníel Ágúst Gautason. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Antonia Hevesi, prestur er sr. Eiríkur Jó- hannsson. DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Zbigniew Zuchowicz og kór Digranes- kirkju. Veitingar. Sjá digra- neskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Hjálmar Jóns- son prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jónsson og sr. Karl V. Matthíasson þjóna. Bræðrabandið sér um tónlistina. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Skírn. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur organista. Sunnudagaskóli í umsjá Hreins Páls- sonar og Péturs Ragnhildarsonar. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jó- hanna Freyja Björnsdóttir. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudaga- skóli kl. 11. Börnin geta mætt í öskudagsbúningunum. Hressing. Samkoma kl. 13.30. Greg Aikins prédikar og tónlistarhópurinn leiðir lofgjörð. Aðstaða fyrir börn og kaffi. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Hjörtur Magni ORÐ DAGSINS: Freisting Jesú. (Matt. 4) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Reykjahlíðarkirkja. Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Laugavegur 32, 200-4831, Reykjavík, þingl. eig. Hjalti Freyr Árnason, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 21. febrúar 2013 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. febrúar 2013. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Helgaland 5, 208-3676, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Bjarki Magnús- son, gerðarbeiðendur Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild og Vátrygginga- félag Íslands hf., miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 14:00. Krummahólar 8, 204-9600, Reykjavík, þingl. eig. Edda Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi Krummahólar 8, húsfélag, miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 10:00. Laufrimi 18, 222-6495, Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg Ísfeld Egg- ertsdóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 11:30. Stórhöfði 35, 222-6792, Reykjavík, þingl. eig. JB Jeppabreytingar ehf, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. febrúar 2013. Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Akralind 7, 0105, fastanr. 223-7233, þingl. eig. Arctic Capital ehf., gerðarbeiðendur Kópavogsbær og Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf., miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 10:00. Auðbrekka 28-30, 0301, fastanr. 225-3482, þingl. eig. Smárarnir ehf, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. ogTryggingamið- stöðin hf., miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 10:30. Álfhólsvegur 115, 0101 (205-8326), þingl. eig. Marinó Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbankinn hf., miðvikudag- inn 20. febrúar 2013 kl. 11:00. Jörfalind 3, fastanr. 222-7068, þingl. eig. Kristján Snær Karlsson, gerðarbeiðandi Valitor hf., miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 11:30. Kársnesbraut 127, 0101, fastanr. 206-3160, þingl. eig. Sigtryggur Harðarson og Katrín Helga Reynisdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 13:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 15. febrúar 2013. VIÐSKIPTABLA Ð Perunni skipt út í Evr - ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR Sakar LSR um va xtaokur � Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankastar fsmenn væru ein mil ljón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóði rnir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. � Breytilegir vextir ættu að vera mun lægri sé tekið mið Framkvæmdastjóri LS R hafnar því að um fo rsendubrest sé að ræ ða *Vaxtakjör á breytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði* Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i % 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu drei ft á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 VIÐSKIPTABLA Ð Perunni skipt út í Evr - ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hærri en þau vax takjör sem sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- um. Þetta segir Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við Háskólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendir hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsins, að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR Sakar LSR um a xtaokur � Segir LSR hafa breytt vaxtaviðmiðum einhli ða af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankastar fsmenn væru ein mi lljón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljón viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóði rnir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokki íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. � Breytilegir vextir ættu að vera mun lægri sé tekið mið Framkvæm astjóri LS R hafnar því að um fo rsendub est sé að ræ ða *Vaxtakjör á b eytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þúsund Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði* Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i % 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu drei ft á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 FIMMTUDAGUR 3 0. ÁGÚST 2012 VIÐSKIPTABLA Ð Ingibjörg Þorvalds- dóttir er fjarska glöð á bak við búðarborðið Aftur búin að kaupa Oasis 8 Liv hjá Nova segir an n- að umhverfi mæta konum nú en fyrir 20 árum Er vel tekið á móti konum? 9Perunni skipt út í Evr- ópu fyrir sparperu nú um mán- aðamótin. Glóðarperunni verður útrýmt 4 Fyrir réttri viku birt ist hér í Viðskiptabla ði Morgunblaðsins myn d sem sýndi indversk a bankastarfsmenn í t veggja daga allsherj ar- verkfalli. Í texta með myndinni kom fram að indverskir bankasta rfsmenn væru ein m illjón talsins. Þeir voru að mótmæla fyrirhugað ri hagræðingu í indver ska bankakerfinu, ve gna ótta um atvinnumiss i. Þegar til þess er liti ð að Indverjar eru um 1,2 milljarðar talsins er ein milljón bankasta rfs- manna ekki svo há ta la, því það jafngildir því að tólf starfsmenn þ jónusti hverja milljó n viðskiptavina. Starfsmenn fjármá lafyrirtækja hér á lan di eru eitthvað innan v ið fjögur þúsund tals ins og Íslendingar eru 3 20 þúsund og gæti þ ví látið nærri að hver ís lenskur bankastarfs - maður þjónustaði ve l innan við 100 ein- staklinga. Þessi samanburður kom upp í hugann vi ð lestur á stóráhugave rðu viðtali við Frosta Sigurjónsson, viðski pta- og rekstrarhag- fræðing, sem birtist í miðopnu Viðskipta - blaðs Morgunblaðsin s í dag, þar sem Fros ti segir m.a. að líklega þurfi að fækka bank a- starfsmönnum hér u m helming. Skoðun Stærð íslenska bankakerfisins Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Mætti minnka bankakerfið um helming? Hörður Ægisson hordur@mbl.is Breytilegir vexti r á verðtryggðum sjóðsfélagalánum Lífey issjóðs starfsmanna ríki sins (LSR) hafa í marga mánuði ve rið umtalsvert hæ ri en þau vax takjör se sjóðs- félögum voru kyn nt sem viðmið við ákvörðun á lá ntöku hjá sjóðn- u . Þet a segi Már W olfgang Mixa, fjármálafræ ðingur og kenn- ari við H skólann í Reykjavík, en í pistli á vef Morgu nblaðsins í gær bendi hann á að LSR fylgi ekki lengur þeim viðm iðum, sem áður komu fram á vefs íðu sjóðsin , að breytilegir vextir yrðu endurskoð- aðir á þriggja má naða fresti með hliðsjón af ávöxtu narkröfu íbúða- bréfa. Í samtali við Mor gunblaðið segist Már telja a ð það sé „for- sendubrestur“ að sjóðurinn hafi einhliða breytt þe im viðmiðum hvernig breytileg ir vextir séu ákvarðaðir. „Mið að við forsendur sem LSR veitti v arðandi slík lán,“ bendir Már á, „er verið að rukka vaxtakostnað sem má áætla að sé í kringum 0,85 pró sentur umfram upphaflegar fors endur,“ og vísar þá til þess að með alvextir íbúða- bréfa í dag eru rí flega 2%. LSR lækkaði síðast br eytilega vexti sjóðsins úr 3,9% 3,6% hinn 1. aprí l síðastliðinn. Hindrar ekki vaxt alækkun Haukur Hafstein sson, fram- kvæmdastjóri LS R, segir í samtali við Morgunblaðið ekki hægt að tala um forsendu brest í þessu samhengi. „Brey tilegir vextir eru háðir ákvörðun s tjórnar eins og kemur skýrt fram í skilmálum skuldabréfanna. Við ákvörðun sína tekur stjórn mið af markaðs- aðstæðum hverju sinni. Þær geta breyst og eins þa u viðmið sem litið er til,“ segir Hau kur. Hann bætir því við að enn í da g sé ávöxt- unarkrafan á íbú ðabréfamarkaði einn af þeim þátt um sem horft er til, en auk þess sé litið til þeirra vaxtakjara sem a ðrir aðilar á markaði – banka r, Íbúðalánasjóð- ur og lífeyrissjóð ir – bjóði upp á. Már segir hins ve gar að svo virðist sem að sú 3,5% raunávöxt- unarkrafa, sem lí feyrissjóðunum er gert að standa undir, sé þess valdandi að sjóðir nir eru ekki reiðubúnir að læk ka vexti á lánum sjóðsfélaga í sam ræmi við lægri ávöxtunarkröfu á íbúðabréfa- markaði. Haukur hafnar því að þetta sé ein skýri ng á því að vext- irnir séu ekki læk kaðir. „Við höf- um til að mynda v erið að kaupa skuldabréf með r íkisábyrgð með lægri ávöxtunark röfu. Þetta er því alls ekki hindrun fyrir því að við getum lækkað ve xtina frekar.“ Það vekur þó ath ygli að breytilegir vextir á lánum hjá Líf- eyrissjóði verslun armanna (LIVE), sem stóð u í 3,13% í þess- um mánuði, fylgj a þróun ávöxt- unarkröfu á mark aði og eru ávallt 0,75 prósentum h ærri en með- alávöxtun í flokk i íbúðabréfa til 30 ára. Miklir hagsm unir eru í því húfi fyrir einstak ling eftir því hvort hann er me ð lán á breyti- legum vöxtum hj á LSR eða LIVE . „Samkvæmt laus legri áætlun,“ segir Már, „þá ha fa vextir á lánum LIVE verið að m eðaltali um 0,6 prósentum lægri síðustu sex mán- uði borið saman v ið vexti á lánum hjá LSR.“ Sjóðsf élagi LIVE, með 20 milljóna króna lán, greiðir því í dag 120 þúsund k rónum minna í vaxtakostnað á á rsgrundvelli held - ur en sjóðsfélagi LSR með sam- bærilegt lán. Saka LSR u v xtaokur � Segir LSR hafa breytt vax aviðmiðum einhli ða � Breytilegir vexti æ ttu að vera mun lægri sé tekið mið af ávöxtunarkröfu íbú ðabréfa � Framkvæmda stjóri LSR hafnar því a um forsendubrest sé að ræða Mikill munur á vaxta kjörum lífeyrissjóða *Vaxtakjör á breytileg um verðtryggðum lán um sjóðanna síðustu sex mánuði eru varleg a áætluð. Breytilegir vextir LSR voru lækkaðir í 3,6% þ ann 1. apríl. Breytilegi r vextir LIVE eru í dag 3,13% en voru á tímabili undir 3% fyrr á þessu ári. Mismunur 120 þú und Breytileg vaxtakjör á lánum síðustu sex mánuði* Árlegur vaxtakostna ður af 20 milljón króna lán i 3,6% 3,0% 720.000 600.000 OYSTER PERPE TUAL GMT-MAS TER II Sími 511 1234 • www .gudjono.is Göngum hreint til verks! Íslandsbanki | Kirk jusandi | 155 Reykj avík | Sími 440 49 00 | vib@vib.is | w ww.vib.is VÍB er eignastýringa rþjónusta Íslandsba nka Eignastýring fyrir all a Í Eignasöfnum Ísland ssjóða er áhættu drei ft á milli eignaflokka og hafa sérfræðingar VÍB frum kvæði að breytingum á eignasöfnunum þeg ar aðstæður breytast. Einföld og g óð leið til uppbyggin gar á reglubundnum sparnaði. Í boði eru tvær leiðir: Eignasafn og Eignasaf n – Ríki og sjóðir Þú færð nánari upplý singar á www.vib.is e ða hjá ráðgjöfum VÍB í síma 440 4900 Viðskiptablað Morgunblaðsins alla fimmtudaga FÍB AÐILD SPARNAÐUR OG ÖRYGGI FÍB AÐILD MARGBORGAR SIG Lögfræðiráðgjöf FÍB Aðstoð Þétt afsláttarnet Hagsmunagæsla Allt þetta innfalið og meira til! Ársaðild FÍB er aðeins kr. 6.600.- Gerast félagsmaður í dag? 414-9999 eða fib.is Tækniráðgjöf Eldsneytisafsláttur Félag íslenskra bifreiðaeigenda Skúlagötu 19 101 Reykjavík Sími. 414 9999 fib@fib.is www.fib.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.