Morgunblaðið - 16.02.2013, Síða 48

Morgunblaðið - 16.02.2013, Síða 48
Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Vesturgata - fyrir eldri borgara. Góð 4ra herbergja ca 102 fm íbúð á þriðju hæð fyrir eldri borgara við Vesturgötu í Reykjavík. Mjög falleg aðkoma er að íbúðinni, en gengið er inn úr n.k. garðskála. Öll sam- eign er mjög snyrtileg. Heitur matur fæst keyptur í hádeginu í miðri viku. Heilsugæsla er í húsinu, hársnyrtistofa, fótsnyrting og sam- komusalur V. 30,0 m. 2295 Aðalþing - glæsilegt einbýlishús. Sérstaklega vandað og vel staðsett 409 fm einbýlishús, þar af 60 fm bílskúr. Um er að ræða nýlegt steinsteypt tveggja hæða hús klætt að með marmaraflísum og timbur- klæðningu að hluta. Mikil lofthæð og falleg hönnun gerir þetta hús mjög bjart og skemmtilegt. Ekkert hefur verið sparað í inn- réttingum og tækjum. Hiti er í gólfum auk þess sem lofthitun er í gólfi við stofuglugga á efri hæð. V. 130,0 m. 2320 Góðakur - glæsileg staðsetning Sérlega vel staðsett og fallegt samtals 454 fm einbýlishús á tveimur hæðum innst í lítilli botn- langagötu í Akrahverfinu í Garðabæ. Húsið er fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð og rúm- lega fokhelt að innan. Möguleiki er að af- henda húsið tilbúið til innréttingar. V. 84,9 m. 2370 Fornaströnd - einbýli. Fallegt og vel- hannað 333,9 fm einbýlishús á Seltjarnarnesi. Húsið hefur fengið gott viðhald en að mestu upprunalegt að innan. Mikil lofthæð er í stofu og er húsið opið, auðvelt er að breyta skipu- lagi. Tvöfaldur bílskúr. V. 88,5 m. 2302 Víghólastígur - tvær samþykktar íbúðir. Mjög gott 2ja íbúða hús á útssýnis- stað. Tvær samþykktar íbúðir og hvorri íbúð fylgir 40 fm bílskúr. Húsið skiptist í 3ja herb. 73 fm góða og bjarta íbúð í kjallara og 166 fm efri hæð með 4-5 svefnherbergjum, tvennum svölum og endurnýjuðu eldhúsi. Hús í mjög góðu standi m.a. endurnýjað þakjárn, ofnar og ofnalagnir, eldhús o.m.fl. Mjög góð að- koma að húsinu. V. 58,5 m. 2076 FJÖLDI ATVINNU- OG SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ. LEITIÐ UPPLÝSINGA SKÚLAGATA 44 - GLÆSIL. EIGN Á EFSTU HÆÐ Einstök 142,5 fm þakíbúð á tveimur hæðum í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu við Skúlagötuna í Reykjavík. Íbúðin er með óhindruðu útsýni bæði til sjávar og yfir borgina. Tvennar svalir. Stæði í bílageymslu. V. 54,9 m. Eignin verður sýnd í opnu húsi sunnudaginn 17. febrúar frá kl. 14:00-14:30 Fallegt og vel hannað nýlegt ca 200 fm einbýlishús á rólegum og frið- sælum stað í gamla Skerjafirðinum. Húsið sem er á tveimur hæðum er búið vönduðum innréttingum og með góðri tengingu við góðan gróinn garð. Nánari upplýsingar veita Kjartan Hallgeirsson og Sverrir Kristins- son V. 78,0 m. 2410 REYKJAVÍKURVEGUR RVK- MJÖG GÓÐ STAÐSETNING OP IÐ HÚ S SU NN UD AG KRISTNIBRAUT 71 0401- GLÆSIL. ÍB. Á 4. HÆÐ Glæsileg og rúmgóð 5 herbergja 150,5 fm íbúð á efstu hæð í fjögurra hæða húsi þar sem er sérinng. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, sjónvarpshol, hjónaherb., tvö rúmgóð barnaherb, þvotta- herbergi, baðherbergi, stofu, opið eldhús og tilheyrir eigninni geymsla í kjallara ásamt mjög rúmgóðu stæði í bílageymslu. Tvennar svalir. Stórglæsilegt útsýni. V. 35,9 m. 2396 Eignin verður sýnd mánudag frá kl. 16:30 - 17:30 OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G DREKAVELLIR 46 - GLÆSILEG NEÐRI HÆÐ Nýleg glæsileg 122 fm neðri hæð í nýlegu vönduðu fjórbýlishúsi á mjög góðum stað á Völlunum , örstutt frá grunnskóla og annarri góðri þjónustu. Fallegar innréttingar. Parket. Endaíbúð. Mjög gott skipulag. Sérlóð. V. 28,7 m. 2293 Eignin verður sýnd þriðjudag 19. feb.frá kl. 17:30-18:00 OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG ÖLDUGATA 41 - MÖGUL. AÐ YFIRTAKA LÁN AUÐVELD KAUP MIKIÐ ÁHVÍLANDI - HAGSTÆÐ LÁN. Góð og velskipulögð og 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í 5 íbúða húsi á eftirsóttum stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist þannig: stofa, herbergi, eldhús, baðherbergi. Sameiginleg geymsla er á jarðhæð (gengið í hana frá baklóð). V. 15,5 m. 2287 Eignin verður sýnd mánudaginn 18. febrúar milli kl. 17:30 og kl. 18:00. OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G JÖKLAFOLD 6 - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Fallegt og vel skipulagt 291,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum neðst í botnlanga ásamt bílskúr við Jöklafold. Rúmgóðar stofur, arinn. Sólskáli. Frábært útsýni. Mjög góð lóð. Góður 43,2 fm bílskúr. Húsið er nýmálað og einnig þak. Hiti er í plani. Parket er nýslípað. Garðurinn er allur af- girtur viðarklæðningu. Skipti á 3ja herbergja íbúð í Grafarvogi koma til greina. V. 59,0 m. 1322 Eignin verður sýnd mánudaginn 18. febrúar milli kl. 17:30 og kl. 18:00. OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G NORÐURBAKKI 11A- 140 FM M. SJÁVARÚTSÝNI 3ja herbergja 137,2 fm endaíbúð á 2.hæð i fallegu álklæddu lyftuhúsi á hafnarbakkanum í Hafnarfirði MEÐ STÓRKOSTLEGU SJÁVARÚTSÝNI. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu . Eikar- innréttingar, eikarparket og flísar á gólfum. Innangengt í bílskýlið. Laus strax. V. 39,5 m. 2377 Eignin verður sýnd mánudaginn 18. febrúar milli kl. 17:00 og kl. 17:30. OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G HRAUNTEIGUR 23 - BJÖRT OG FLOTT ( Björt og skemmtileg 4ra herbergja 106,6 fm íbúð á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Íbúðin skiptist í hol, rúmgott eldhús, baðh., tvö svefnh. og tvær stofur. Auðvelt að bæta 3ja herberginu við. Frá stofu er útgengi út á svalir. Falleg gluggasetning. V. 29,8 m. 6997 OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAG 19. FEB. FRÁ KL. 17:30 - 18:00 OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Óskum eftir einbýli við Miklatún Traustur kaupandi óskar eftir 300-400 fm einbýlishúsi við Miklatún eða í nágrenni Miklatúns. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson Óskum eftir einbýlishúsi í Lindahverfi Erum að leita fyrir trausta kaupendur að einbýlishúsi í Lindahverfi. Upplýsingar gefur Gunnar Helgi Einarsson s.588-9090 eða 824-9097, gunnar@eignamidlun.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.