Morgunblaðið - 16.02.2013, Blaðsíða 49
Brautarland - raðhús á einni hæð
Mjög vel staðsett raðhús á einni hæð neðar-
lega í Fossvogsdalnum ásamt bílskúr. Gengið
er beint út í suður garð frá stofu. Gott aðgengi
er að húsinu og næg bílastæði. Húsið er laust
við kaupsamning. V. 53,5 m. 2367
Unnarbraut - sjávarústýni Rúmgóð
og björt 5 herbergja 174,8 fm neðri sérhæð í
fallegu steinhúsi með bílskúr. Fjögur svefnher-
bergi, ca 40 fm stofa og borðstofa með út-
gengi út á vestur svalir. Bílskúr er 30,3 fm
með rafm og hita. Fallegt sjávarútsýni. V. 45,0
m. 2104
Ásakór - mikið áhvílandi Falleg 4ra
herbergja 136,4 fm íbúð á 5.hæð efstu í góðu
lyftuhúsi á fínum útsýnisstað. Þrjú rúmgóð
svefnherbergi, suðursvalir, sérþvottahús, Mik-
ið skápapláss. Opið eldhús, vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni. Sölumaður á staðnum. Auð-
veld kaup, mikið áhvílandi lán frá Íbúðalána-
sjóði. V. 36 m. 2096
Hátún - lyftuhús - mikið útsýni Veru-
lega góð og vel skipulögð 128,3 fm enda íbúð
á 4. hæð efstu í lyftuhúsi miðsvæðis í Reykja-
vík ásamt tveim stæðum í opinni bílageymslu.
Frábært útsýni, þrjú rúmgóð herbergi og stór
stofa. V. 35,5 m. 2390
Hólmgarður - sér inngangur 3ja her-
bergja falleg 81,3 fm íbúð á jarðhæð með sér
inngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, lítið her-
bergi/geymslu, hol, stofu, borðstofu (sem er
teiknað sem herbergi), svefnherbergi, eldhús
og baðherbergi. Íbúðin er öll í góðu ástandi.
Laus strax V. 23,9 m. 2384
Þórðarsveigur - endaíbúð Falleg 3ja
herbergja 95,6 fm endaíbúð á 5.hæð í góðu
lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Möguleiki er að
nýta sérgeymslu innan íbúðar sem þriðja her-
bergið. Góðar svalir með fínu útsýni. Góðar
eikarinnréttingar. Parket. Laus strax. V. 24,9
m. 2081
Þverbrekka - fínt útsýni - lyftuhús.
íbúð 0303, 50,3 fm íbúð á 3.hæð í góðu ný-
lega viðgerðu og máluðu lyftuhúsi á fínum út-
sýnisstað í Kópavogi. Íbúðin er með sérsvefn-
herb. baðherb. og eldhúsi sem er opið yfir í
stofu. Suðvestursvalir með miklu útsýni. V.
15,0 m. 2341
Hrísholt - glæsilegt útsýni Glæsilegt
einbýlishús á einum fallegasta útsýnisstað í
Garðabæ í næsta nágrenni við gólfvöll Garða-
bæjar. Eignin skiptist m.a. í forstofu, forstofu-
herbergi, snyrtingu, eldhús, baðherbergi,
stofu, borðstofu, arinstofu, fjögur herbergi,
geymslur o.fl. Einstakt útsýni er frá stofunni í
átt til suðurs, vesturs, Reykjaness, Bessa-
staða, Snæfellsjökuls og Esjunnar. V. 84 m.
1795
BÚÐAVAÐ 12 - GLÆSILEGT PARHÚS
Mjög fallegt og nýlegt parhús á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni. Á neðri hæðinni er
forstofa, innbyggður bílskúr, stigahol, þvottaherbergi, baðherbergi og þrjú herbergi. Á efri
hæðinni er stofa, opið eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Vandaðar innréttingar og gólfhiti.
Góð staðsetning. V. 59,8 m.
Eignin verður sýnd mánud.18. febrúar frá kl.17:30-18:00
LAUGAVEGUR - GLÆSILEG ÍBÚÐ
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 86,6 fm risíbúð á 4. hæð í fallegu steinhúsi við Laugaveg
í Reykjavík. Íbúðin er með glæsilegu sjávar- og fjallaútsýni og rúmgóðum suður svölum. Þá eru
einnig stórar sameiginlegar svalir á 2. hæð til suðurs. V. 32 m. 2373
HAUKSHÓLAR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI
Fallegt 331,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum 34 fm bílskúr og auka 2ja her-
bergja íbúð með sérinngangi. Stórkostlegt útsýni, sólstofa með heitum potti, björt og falleg
stofa með arni og stórar svalir. Möguleg skipti á minni eign. V. 62 m. 2030
LINDARBRAUT - EINSTAKT HÚS Á SELTJ.
Mjög glæsilegt og sérstaklega vandað 451 fm nýlegt einbýlishús (byggt 2009). Um er að ræða
einstaka fasteign þar sem ekkert hefur verið til sparað við innréttingar og tæki. Húsið er fullbú-
ið eins og lóðin með vönduðum harðviðarpöllum og steyptu plani. Mikil lofthæð og falleg hönn-
un einkenna húsið. 2ja herbergja íbúð er innaf jarðhæð og unglingaherbergi í kjallara með sér
baðherbergi sem gerir húsið einkar fjölskylduvænt. V. 170 m. 2273
SELVOGSGRUNN - GLÆSILEG EFRI HÆÐ
Glæsileg, björt og mikið endurnýjuð 157 fm efri sérhæð með fallegu útsýni vestur yfir borgina.
Eigninni fylgir 56, 2 fm bílskúr með gryfju og aukaherbergi með aðgengi að snyrtingu. Samtals
telur eignin því 213,2 fm Íbúðin var öll innréttuð árið 2006 með gegnheilu parketi og flísum á
gólfum, og vönduðum eikarinnréttingum og skápum. Breytingar voru unnar í samræmi við til-
lögur Rutar Káradóttur arkitekts. Rúmgóð stofa og borðstofa með glæsilegu útsýni og útgangi
út á suður og vestur svalir. V. 54,9 m. 2372
AUÐBREKKA - ATVINNUHÚSNÆÐI
176 fm atvinnurými á jarðhæð við Auðbrekku 1 í Kópavogi. Sér inngangur og ein innkeyrslu-
dyr. Gott bílaplan er fyrir framan. Að innan er eignin aðeins stúkuð af í einingar, m.a. eldhús,
baðherberg ogfl. Eignin þarfnast standsetningar að innan. V. 15,0 m. 2374
LAUGAVEGUR 73 - VEITINGAHÚS
Vorum að fá í sölu 434,1 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í kjallara, hæð og ris. Á fyrstu hæð-
inni og í risi er rekinn bar en í kjallara eru tveir veitingastaðir. Eignin er í öll í útleigu. V. 110,0 m.
2267
OP
IÐ
HÚ
S
MÁ
NU
DA
G
BÁRUGATA - VIRÐULEG EFRI HÆÐ OG RIS
- 2 ÍBÚÐIR
Virðuleg og vel staðsett 200.2 fm efri hæð og ris í fallegu og vel staðsettu íbúðarhúsi frá 1930.
Nýta má eignina sem eina eða tvær íbúðir. Hæðin hefur nýlega verið endurnýjuð, m.a. gólfefni,
eldhús, baðherbergi, lagnir og rafmagn. Einnig hefur verið skipt um glugga og gler að mestu
og þak endurnýjað. Sér bílastæði er á lóð. V. 62,9 m.
KAMBSVEGUR - EINBÝLISHÚS
Einbýlishús á þessum frábæra stað húsið er kjallari, hæð og ris og er alls alls 246,6 fm þar af er
bílskúr 32 fm. Nýlegt þak og húsið að utan gluggar og gler í góðu ástandi. Góður bílskúr. V. 45
m.
Einbýlishús í vesturborginni óskast.
Staðgreiðsla
Traustur kaupandi óskar eftir 300-400 fm einbýlishúsi í vesturborginni.
Sjávarútsýni æskilegt. Staðgreiðsla í boði.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson
Einbýlishús óskast miðsvæðis
Traustur kaupandi óskar eftir góðu einbýlishúsi, með góðu útsýni,
miðsvæðis í Reykjavík, t.d. svæði 101, 104, 105 eða 107.
Verðhugmyndir eru á bilinu 100-150 milljónir og eru traustar greiðslur í
boði. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson í síma 892-3686.
Hæð óskast í Vesturbænum
Óskum eftir sérhæð í Vesturbæ Reykjavíkur fyrir ákveðinn kaupanda,
nánari upplýsingar veitir Reynir Björnsson, lögg. fasteignasali í síma 588-
9090, 895-8321 eða reynir@eignamidlun.is