Morgunblaðið - 16.02.2013, Side 55

Morgunblaðið - 16.02.2013, Side 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2013 Gradualekór Langholtskirkju heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 20. Á efn- isskránni eru meðal annars ýmis Maríukvæði, spænsk verk og ís- lenskar perlur. „Meðal Maríu- verka má nefna Nigra sum (Svört er ég) sem Pablo Casals samdi fyrir drengjakórinn í Montserrat- klaustrinu í nágrenni Barcelona en þar er hin fræga mynd af svörtu Maríu. Kórinn mun m.a. syngja í klaustrinu í ferð sinni í júní. Gradualekórinn hefur unnið sér verðskuldað lof frá mörgum heimshornum og má geta þess að kórinn vann bæði gull- og silf- urverðlaun í kórakeppni í Tékk- landi. Þetta ár er stefnan tekin á Barcelona, með mikilli eftirvænt- ingu,“ segir m.a. í tilkynningu frá skipuleggjendum. Stjórnandi kórsins er Jón Stef- ánsson, en Tómas Guðni Eggerts- son leikur undir á orgel og píanó. Almennt miðaverð er 2.000 krónur, en aðgangur er ókeypis fyrir börn. Maríukvæði fá að óma  Gradualekór Langholtskirkju með tónleika Gullraddir Jón Stefánsson, stjórnandi Gradualekórs Langholtskirkju, ásamt kórfélögum sem hefja munu upp raust sína á morgun í kirkjunni. SOLO nefnist einstaklingskeppni í klassískum listdansi sem fram fer í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði á morgun kl. 16. Um er að ræða und- ankeppni fyrir Stora Daldansen, norrænu einstaklingskeppnina í klassískum listdansi, sem haldin verður í Falun í Svíþjóð í vor. Það er Félag íslenskra listdansara sem stendur fyrir undankeppninni hér- lendis en sigurvegarar keppninnar munu síðan keppa fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni í Svíþjóð. „Undankeppnin SOLO er mikil lyftistöng fyrir klassíska listdansinn hérlendis. Hún er mikilvægur vett- vangur fyrir íslenska listdansnema til þess að spreyta sig á krefjandi sólóhlutverkum klassískra ball- ettverka. Stífar æfingar hafa farið fram í æfingasölum listdansskólanna síðan fyrir jól,“ segir m.a. í tilkynn- ingu skipuleggjenda. Í ár koma keppendur frá Listdansskóla Ís- lands og Klassíska listdansskól- anum. „Með keppninni vill Félag ís- lenskra listdansara skora á íslenska listdansnema og ýta undir áhuga á klassískum ballett. Þátttökurétt í undankeppnina hafa listdansnemar í öllum listdansskólum innan Félags íslenskra listdansara en auglýst var eftir þátttakendum í desember síð- astliðnum. Tuttugu keppendur eru skráðir til leiks. Gera má ráð fyrir spennandi og skemmtilegri keppni þar sem töfraljómi klassískra ball- ettverka fær að njóta sín.“ Miðasala á keppnina fer fram á midi.is og í miðasölu Gaflaraleik- hússins samdægurs. Keppni í klassískum dansi Morgunblaðið/Árni Sæberg Listdans Í ár koma keppendur frá Listdansskóla Íslands og Klassíska list- dansskólanum. Alls eru tuttugu þátttakendur skráðir til leiks. Útvarpsleikhúsið frumflytur leik- ritið Trans eftir Sigtrygg Magna- son á morgun kl. 13. Verkið er eitt fjögurra leikrita sem Útvarpsleik- húsið pantaði sl. vor og frumflutt voru á Listahátíð í Reykjavík í formi opinna leiklestra. Í framhald- inu voru verkin þróuð fyrir útvarp. Trans fjallar um Lovísu, unga konu með typpi, sem hefur það að atvinnu að dansa fyrir gesti á kampavínsklúbbi. Verkið lýsir sam- skiptum hennar við föður sinn; Adam, manninn sem segist elska hana, og Önnu Frank sem hefur verið trúnaðarvinkona hennar frá barnæsku. Í hlutverkum eru Svan- dís Dóra Einarsdóttir, Jóhann Sig- urðarson og Atli Þór Albertsson. Leikstjóri er Stefán Hallur Stef- ánsson. Morgunblaðið/Ómar Leikskáldið Sigtryggur Magnason. Trans flutt í útvarpinu Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Þri 19/2 kl. 19:00 fors Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Mið 24/4 kl. 19:00 Mið 20/2 kl. 19:00 fors Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Lau 27/4 kl. 19:00 Fim 21/2 kl. 19:00 fors Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Fös 22/2 kl. 20:00 frum Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 4/5 kl. 19:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Lau 18/5 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra sviðið) Lau 16/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Þri 30/4 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Fös 1/3 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Fös 26/4 kl. 20:00 Fim 9/5 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gullregn (Stóra sviðið) Fös 8/3 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Þri 19/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Saga þjóðar (Litla sviðið) Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Fim 28/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fös 1/3 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Lau 2/3 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 3/3 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 2/3 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Nýtt, íslenskt verk eftir Jón Atla Jónasson Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 17/2 kl. 11:00 Sun 17/2 kl. 13:00 Sun 24/2 kl. 11:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Gullregn - „Gróteskur gamanleikur, verulega fyndinn“ – SA, tmm.is Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Lau 23/2 kl. 19:30 Frumsýning Fim 7/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 28/2 kl. 19:30 2.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Kraftmikið nýtt verðlaunaverk um átök siðmenningarinnar og hins frumstæða. Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 17/2 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 17/2 kl. 16:00 Sun 3/3 kl. 16:00 Sun 17/3 kl. 16:00 Sun 24/2 kl. 13:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 24/2 kl. 16:00 Sun 10/3 kl. 16:00 Sun 24/3 kl. 16:00 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Lau 16/2 kl. 20:30 Sun 10/3 kl. 20:30 Sun 3/3 kl. 20:30 Sun 17/3 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 16/2 kl. 13:30 Lau 23/2 kl. 16:30 Sun 3/3 kl. 15:00 Lau 16/2 kl. 15:00 Sun 24/2 kl. 13:30 Sun 3/3 kl. 16:30 Lau 16/2 kl. 16:30 Sun 24/2 kl. 15:00 Lau 9/3 kl. 13:30 Sun 17/2 kl. 13:30 Sun 24/2 kl. 16:30 Lau 9/3 kl. 15:00 Sun 17/2 kl. 15:00 Lau 2/3 kl. 13:30 Lau 9/3 kl. 16:30 Sun 17/2 kl. 16:30 Lau 2/3 kl. 15:00 Sun 10/3 kl. 13:00 Lau 23/2 kl. 13:30 Lau 2/3 kl. 16:30 Sun 10/3 kl. 15:00 Lau 23/2 kl. 15:00 Sun 3/3 kl. 13:30 Sun 10/3 kl. 16:30 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 23:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 2/3 kl. 21:00 Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00 http://www.thjodleikhusid.is/Syningar/leikarid-2012-2013/syning/1217/homo-erectu Segðu mér satt (Kúlan) Fös 22/2 kl. 19:30 –– Meira fyrir lesendur Morgunblaðið gefur út sérblað, fimmtudaginn 28. febrúar, tileinkað ÍMARK deginum. Í blaðinu verður fjallað um íslenska markaðsdaginn sem verður haldinn þann 1. mars n.k. PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, föstudaginn 22. febrúar. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is ÍMARK íslenski markaðsdagurinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.