Morgunblaðið - 01.03.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.03.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARS 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 1 8 8 6 1 6 5 8 7 2 9 6 5 8 4 8 2 7 5 1 7 9 4 5 1 8 9 7 2 9 8 6 2 3 2 9 1 8 1 5 6 6 8 7 9 3 2 3 1 2 1 5 3 8 9 3 7 4 1 8 5 3 9 8 2 1 3 1 4 8 4 5 9 7 1 3 4 9 2 5 7 8 6 6 7 2 1 8 3 5 9 4 8 5 9 4 7 6 2 3 1 2 8 6 7 3 9 1 4 5 4 9 7 2 5 1 3 6 8 5 1 3 8 6 4 9 2 7 9 2 5 6 1 8 4 7 3 7 6 1 3 4 2 8 5 9 3 4 8 5 9 7 6 1 2 4 2 1 3 9 8 5 6 7 7 9 8 6 5 4 1 2 3 3 6 5 7 1 2 9 8 4 6 5 3 4 7 9 2 1 8 8 7 2 5 3 1 4 9 6 9 1 4 8 2 6 3 7 5 5 4 9 2 8 7 6 3 1 2 8 6 1 4 3 7 5 9 1 3 7 9 6 5 8 4 2 7 9 8 1 2 4 6 5 3 2 3 5 6 7 8 4 9 1 1 6 4 5 3 9 7 8 2 8 4 6 9 1 5 3 2 7 9 2 3 4 6 7 5 1 8 5 1 7 2 8 3 9 4 6 6 5 1 3 9 2 8 7 4 4 8 2 7 5 6 1 3 9 3 7 9 8 4 1 2 6 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 samfleyttur, 8 lélega spilið, 9 fjallstopps, 10 spil, 11 fiskur, 13 líffærið, 15 hættulega, 18 ledda, 21 hreysi, 22 veð- ur, 23 hinn, 24 sambland. Lóðrétt | 2 líkamshlutar, 3 kona, 4 hljóðfærið, 5 alda, 6 draug, 7 espið, 12 skán, 14 smágerð sletta, 15 vitur, 16 hyggur, 17 ræktuð lönd, 18 framendi, 19 þekktu, 20 siga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kafli, 4 gusta, 7 rætin, 8 urðar, 9 arð, 11 aura, 13 hríð, 14 fimar, 15 stál, 17 ólga, 20 gró, 22 ormur, 23 lætin, 24 tunga, 25 asnar. Lóðrétt: 1 karfa, 2 fótur, 3 inna, 4 gauð, 5 siður, 6 afræð, 10 rómar, 12 afl, 13 hró, 15 skott, 16 álman, 18 lotan, 19 arnar, 20 gróa, 21 ólma. 1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3 Rd4 5. Bg2 Rxf3+ 6. Bxf3 Bc5 7. d3 h6 8. 0-0 0-0 9. Bg2 c6 10. Bd2 He8 11. Hc1 Bf8 12. e4 d6 13. h3 a6 14. a4 Hb8 15. Kh2 Rd7 16. Be3 a5 17. f4 Rc5 18. Hc2 Be6 19. f5 Bd7 20. Bf3 b5 21. axb5 cxb5 22. Bh5 bxc4 23. dxc4 Be7 Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Le- von Aronjan (2.802) hafði hvítt gegn Hao Wang (2.752). 24. Bxc5! dxc5 25. Dd5 Hf8 26. Hd1 Be8 27. Dxe5 hvítur er nú peði yfir og með unnið tafl. Framhaldið varð eftirfarandi: 27. … Bf6 28. Dxc5 Db6 29. Dxb6 Hxb6 30. c5 Hb4 31. Rd5 Ba4 32. Rxb4 axb4 33. Hc4 Bxd1 34. Bxd1 Hd8 35. Bb3 Hd2+ 36. Kh1 Hxb2 37. Hxb4 Be5 38. Hb7 og svartur gafst upp. Seinni hluti Íslandsmóts skák- félaga hefst í kvöld kl. 20.00 í Hörpu, sbr. nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                        ! !   !"  #$    #% & '                                                                                                                                   !                                                 "     #                           Óánægjudobl. N-NS Norður ♠G2 ♥K943 ♦ÁKD732 ♣4 Vestur Austur ♠ÁD6 ♠K1098753 ♥7 ♥1065 ♦1086 ♦4 ♣ÁKD983 ♣65 Suður ♠4 ♥ÁDG82 ♦G95 ♣G1072 Suður spilar 5♥ dobluð. Sú hugmynd hefur rutt sér til rúms á síðustu árum að dobl í baráttustöðu gefi ekki endilega til kynna vilja til að verjast, heldur sé frekar eins konar yf- irlýsing um óánægju. Þetta er ekki vandræðalaust. Dæmi dagsins er frá boðsmótinu sterka í kóngsins Köben um liðna helgi. Eftir snarpa sagnbaráttu enduðu sagnir yfirleitt í 5♠ dobluðum í AV, sem unn- ust fyrirhafnarlaust (650). Svíarnir Bertheau og Cullin virtust á sömu leið á móti Íranum Hanlon og öðrum Hackett- tvíburanum. Hanlon var gjafari í norður og vakti á 1♦. Cullin hindraði í 3♠, Hackett do- blaði neikvætt og Bertheau sagði 4♣ til að undirbúa makker undir frekari bar- áttu. Hanlon sagði 4♥, Bertheau 4♠ og Hackett í 5♥. Og nú taldi Bertheau að jarðvegurinn væri rétt plægður til að varpa ábyrgðinni yfir á makker með hinu nýja óánægjudobli. Allir pass og 850 í NS. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Til er bæði jólabjór og páskabjór, hvorugur að vísu drukkinn við kristilegar trúarathafnir eins og messuvín. Og ekki má gleyma þorrabjór. En hér skal bruggurum ráðið frá því að leggja mikið fé í auglýsingar um vorbjór. Orðið er þekkt og merkir „skinn af kind sem drepst að vorlagi“. Málið 1. mars 1940 Vélbáturinn Kristján kom að landi eftir tólf daga hrakninga í hafi. Fimm manna skipshöfn hafði ver- ið talin af. „Aðdáunarvert hreystiverk,“ sagði Morg- unblaðið. 1. mars 1964 Davíð Stefánsson, skáld frá Fagraskógi, lést, 69 ára. Hann var „vinsælastur og mikilvirkastur allra sinna samtímaskálda,“ að mati Stefáns Einarssonar prófess- ors. Fyrsta ljóðabók Davíðs, Svartar fjaðrir, kom út í des- ember 1919. 1. mars 1970 Ísland gerðist aðili að Frí- verslunarsamtökum Evrópu, EFTA. Aðildin hafði verið samþykkt á Alþingi 19. des- ember 1969. 1. mars 1988 Skylt varð að aka með ljósum allan sólarhringinn, sam- kvæmt nýjum umferðar- lögum. Einnig var heimilað að sekta fyrir vanrækslu á notkun bílbelta. 1. mars 1989 Bjórdagurinn. Framleiðsla og sala á áfengu öli var leyfð eftir 74 ára hlé. „Bjórinn streymdi út úr áfengis- búðum,“ sagði DV. Bjór- frumvarpið hafði verið sam- þykkt á Alþingi í maí 1988. 1. mars 2007 Virðisaukaskattur á mat- vörum og fleiri vörum lækk- aði úr 14% eða 24,5% í 7%. Vörugjald á flestum mat- vörum var fellt niður. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Dánartilkynningar Við lestur andlátstilkynninga rekur mig alltaf í rogastans þegar ég les að hann/hún hafi látist í faðmi fjölskyldunnar. Var viðkomandi með fjölskylduna í fanginu er hann/hún lést? Ég efa það stórlega. Gréta. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Strekki dúka Ég sá í Velvakanda að verið var að óska eftir manneskju til að strekkja dúka. Ég hef strekkt dúka í mörg ár og hægt er að hafa samband í s. 697-5844 eða á netfanginu trygging@trygg- ing.com. Sigríður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.