Morgunblaðið - 14.03.2013, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.03.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2013 Íslenskir iðnrekendur eiga drjúg-an og varanlegan hlut að upp- byggingu á Íslandi síðustu áratug- ina. Enda hafa margir öflugir að- ilar, karlar og kon- ur, byggt upp og stýrt íslenskum fyr- irtækjum, sem hafa búið að kraftmiklu starfsliði, vel þjálf- uðu og atorkusömu.    Samtökin eru þekkt fyrir aðskora á íslenska neytendur að „velja íslenskt“ og efla þar með í senn íslenskan iðnað og eigin hag. Iðulega er vel brugðist við slíkum áskorunum, enda eru íslensk iðn- fyrirtæki ágætlega samkeppnisfær.    En um langa hríð hafa samtökinsjálf verið haldin þeirri mein- loku að Íslendingum skuli endilega komið inn í ESB. „Veljum bruss- elskt,“ segja samtökin þá.    Þau gera reglubundið skoð-anakannanir um áhuga land- ans á að fylgja samtökunum eftir inn í ESB, en hafa upp á síðkastið verið mjög hógvær við kynningu á niðurstöðum þeirra. Og sagt er að verulega hafi farið um helstu sprautur þegar á daginn kom að ekki sé einu sinni meirihluti fyrir aðildarbrölti á meðal félagsmanna sjálfra, þrátt fyrir einhliða heimatrúboð í áratugi.    Hans-Olaf Henkel, fyrrverandiformaður þýskra iðnrekenda (BDI), var áður haldinn sömu þrá- hyggju og SI. „Mestu mistök míns faglega lífshlaups,“ segir hann nú.    Hvernig væri að hin vel stæðu ís-lensku samtök byðu Henkel á fund með iðnrekendum? Líklega væri góður meirihluti fyrir slíku boði. Hans-Olav Henkel Það má læra af mistökum annarra STAKSTEINAR NÝ OG STÍLFÖGUR ELDHÚSTÆKI FRÁ AEG SEM GERA GOTT ELDHÚS ENN BETRA Fjölkerfa blástursofn með innbyggðum kjöthitamæli, hjálparkokki með sjálfvirkum uppskriftum og sjálfhreinsikerfi. Íslensk notendahandbók. 18 aðgerðir - Multifunction • blástur með elementi • blástur með undirhita (pizza stilling) • undir og yfirhiti • undirhiti • affrysting • grill einfalt • grill tvöfalt • grill og blástur • hæg eldun (slow cook) • frosin matvæli • halda heitu • spareldun (ECO Roasting) • hefun • brauðbakstur • gratenering • þurrkun (ávextir/grænmeti) • diskahitun • niðursuða • barnalæsing á stillingum • stafrænn upplýsingaskjár • fjórfalt gler í ofnhurð - kaldari framhlið. Einnig fáanlegur sem gufuofn. Íslensk notendahandbók. B P 9 3 0 4 1 5 1 -M Fjölkerfa blástursofn með innbyggðum kjöthitamæli og hjálparkokki með sjálfvirkum uppskriftum. Íslensk notendahandbók. 12 aðgerðir • blástur með elementi • blástur með undirhita (pizza stilling) • undir og yfirhiti • undirhiti • affrysting • grill einfalt • grill tvöfalt • grill og blástur • hæg eldun (slow cook) • frosin matvæli • halda heitu • spareldun (ECO Roasting) • barnalæsing á stillingum • stafrænn upplýsingaskjár • fjórfalt gler í ofnhurð - kaldari framhlið. Einnig fáanlegur með sjálfhreinsikerfi B E 7 3 1 4 4 0 1 -M Fjölkerfa blástursofn með hraðhitakerfi, sérstaklega þægilegur í notkun og allri umgengni. Íslensk notendahandbók. 9 aðgerðir • blástur með elementi • blástur með undirhita (pizza stilling) • undir og yfirhiti • undirhiti • affrysting • grill einfalt • grill tvöfalt • grill og blástur • hraðhitun • barnalæsing á stillingum • rafeindaklukka • sökkhnappar • þrefalt gler í ofnhurð - kaldari framhlið. Einnig fáanlegur með sjálfhreinsikerfi og innbyggðum kjöthitamæli. Íslensk notendahandbók. B E 5 3 0 3 0 7 1 -M Fjölkerfa blástursofn sem er sérstaklega einfaldur og auðveldur í notkun og allri umgengni. Íslensk notendahandbók. 8 aðgerðir • blástur með elementi • blástur með undirhita (pizza stilling) • undir og yfirhiti • undirhiti • affrysting • grill einfalt • grill tvöfalt • grill og blástur • rafeindaklukka • sökkhnappar • þrefalt gler í ofnhurð - kaldari framhlið. B E 3 0 0 3 0 0 1 -M „Afburða hönnun“ 3 LÍNAN 5 LÍNAN 7 LÍNAN 9 LÍNAN Nýju ofnarnir frá búa yfirmiklumfjölbreytileika í lögun og leikni. Nýtanlegt innra rými ofnanna er nú 30%stærra en áður og eru þeir nú 74 lítrar að stærð án þess að ummál þeirra hafi aukist. AÐ ELDAMEÐ Þegar þú eldar með AEGmáttu búast við framþróaðri tækni, flottri hönnun og fjölmörgum stillingarmöguleikum sem bjóða upp á svomargt, margt fleira. FULLKOMIN HÖNNUN AEG ofnarnir eru hannaðir til að skara fram úr á öllum sviðum. Þeir eru einstaklega fjölhæfir, áreiðanlegir og þar að auki glæsilegir útlits. AEG HELLUBORÐ AF ÖLLUM STÆRÐUMOG GERÐUM Ný glæsileg lína helluborða frá AEG býður upp á fullkomnustu tækni, hvort sem þú velur spansuðu- eða venjulegt hraðsuðuhelluborð eða fyrir gas þá er úrvalið mikið og útfærslurnar fjölbreyttar. LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 www.ormsson.is OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 10-18 OG LAUGARDAGA FRÁ 11-15 * 3 .5 % L Á N T Ö K U G J A L D Núer tækifærið til aðendurnýja: Veður víða um heim 13.3., kl. 18.00 Reykjavík 4 skýjað Bolungarvík 2 skýjað Akureyri 1 alskýjað Kirkjubæjarkl. 2 skýjað Vestmannaeyjar 4 skýjað Nuuk -3 snjókoma Þórshöfn 1 skúrir Ósló -3 heiðskírt Kaupmannahöfn -2 skýjað Stokkhólmur -3 heiðskírt Helsinki -7 léttskýjað Lúxemborg 1 heiðskírt Brussel 2 léttskýjað Dublin 7 skýjað Glasgow 6 léttskýjað London 5 léttskýjað París 2 skýjað Amsterdam 3 léttskýjað Hamborg -1 skýjað Berlín -1 heiðskírt Vín 6 skúrir Moskva -6 léttskýjað Algarve 15 léttskýjað Madríd 6 léttskýjað Barcelona 6 skúrir Mallorca 7 skúrir Róm 8 skúrir Aþena 16 skýjað Winnipeg -12 skýjað Montreal 2 skýjað New York 6 léttskýjað Chicago -3 skýjað Orlando 16 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 14. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:49 19:26 ÍSAFJÖRÐUR 7:55 19:30 SIGLUFJÖRÐUR 7:38 19:13 DJÚPIVOGUR 7:19 18:55 Sýning á náttúru Íslands verður opnuð í Perlunni haustið 2014. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Jón Gnarr borgarstjóri undirrituðu samning um leigu á aðstöðu fyrir náttúruminjasýningu í Perlunni í gær, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Náttúruminjasafn Íslands mun fá varanlegt húsnæði undir sýningu sem ætlað er að auka vitund og þekkingu landsmanna á náttúru Ís- lands. Þá mun sýningin einnig hafa mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Perlan er sögð spennandi kostur fyrir slíka sýningu enda ein mest áberandi bygging í borgarlandslag- inu með útsýni til allra átta. Efnt verður til samkeppni um hönnun grunnsýningarinnar í hús- inu. Í kjölfarið verður ráðinn nýr forstöðumaður við safnið sem mun leiða mótun sýningarinnar og starf- semi safnsins næstu árin. Upp- bygging grunnsýningar Nátt- úruminjasafns Íslands er liður í fjárfestingaáætlun ríkisstjórn- arinnar. Þar er gert ráð fyrir að varið verði 500 milljónum króna til hönn- unar, uppsetningar á sýningunni og mótunar aðstöðu fyrir Nátt- úruminjasafn Íslands í Perlunni. Grunnsýningin mun verða þunga- miðjan í starfsemi Náttúruminja- safns Íslands, sem er samkvæmt lögum höfuðsafn á sviði náttúruvís- inda. En safnið hefur verið vanbúið í starfsemi sinni allt frá stofnun. Morgunblaðið/Ómar Náttúruperla Sýningin verður mik- ilvæg fyrir náttúrufræðikennslu. Náttúra Íslands sýnd í Perlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.