Morgunblaðið - 14.03.2013, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.03.2013, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/Ómar Kátar Konurnar í sýningarnefnd voru á fullu í undirbúningi þegar ljósmyndari heimsótti þær, en lyftu einu teppi. félögum. Nú eru þær orðnar um 400 talsins. Það geta allir gengið í félagið og þurfa ekki endilega að vera liprir í bútasaumnum til þess. Bútasaumur gerir góðverk Bútasaumsfélagið stendur fyr- ir verkefni sem nefnist Teppi handa hetju og er hugsað sem framtíðar- verkefni. Tilgangurinn er að sauma bútasaumsteppi og gefa lang- veikum börnum og unglingum. Fé- lagið hefur verið í samstarfi við Umhyggju, foreldrafélag lang- veikra barna. Umhyggja sér um að dreifa teppunum til barnanna sem eru á aldrinum 0-18 mánaða og skil- yrði er að þau fái að velja sér sjálf teppi til eignar. Teppi sem hafa verið gefin eru nú orðin um 262 talsins. Á sýningunni um helgina verða til sýnis teppi sem eru fram- lag Bútasaumsfélagsins til verkefn- isins í ár. Allskonar Fjölmargt er hægt að gera með bútasaum, til dæmis töskur. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2013 Popup-verslun verður í ATMO 2. hæð á Hönn- unarmars frá deginum í dag til og með laugardeg- inum 16. mars. PopUp er farandverslun stofnuð sem vettvangur fyrir hönnuði til að selja og kynna sínar vörur. PopUp- verslunin býr sér til nýtt heimili á nýjum stað í markaðsformi í hvert sinn sem hún opnar dyr sínar með nýrri samsetningu hönnuða og vörumerkja. Verslunin er því aldrei með sama sniði og mótar sig að hverjum stað, hverju sinni. Þverskurður af fersk- ustu íslensku hönnuðum og vörumerkjum býður upp á gæðavörur milliliða- laust beint til neytenda. Samsetning hönnuða er fjölbreytt að vanda og tækifæri til að kynna sér vörur þeirra og gera góð kaup. PopUp á sína föstu viðskiptavini, fagurkera á öllum aldri sem koma til að kynna sér nýjungar í ís- lenskri hönnun og þekkja að á markaðnum er hægt að kaupa gæða vörur á sérkjörum. Hönnuðir á POPUP í ATMO verða: Arca, Bara design, Birna, Bolabítur, Deathflower, Dís by Bergdís, ED design, Epli, Erla Gísladóttir, Forynja, Herra tré, Íslensk hollusta, Jónsdóttir & co, Koff- ort, Markrún, Mundi, Náttuglur, RimmBamm, SHE, Svava Halldórsdóttir og Tíra. Fjölbreytt dagskrá verður í tengslum við Hönnunarmars í ATMO, í dag er „Fashion night out“ og Laugavegur er opinn fram eftir kvöldi. Fatahönn- unarfélag íslands verður með myndbandsverk um fatahönnun á Íslandi og Mundi-sumarlínan verður sýnd fyrir framan ATMO kl. 20:15 í kvöld. Opið: Í dag, fimmtudag, kl. 18-22, föstudag kl. 11-18 og laugardag kl. 11-17. Popup-verslun verður í ATMO á Hönnunarmars Sumarlína Munda sýnd í kvöld Fjarðarkaup Gildir 14.-16. mars verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur, kjötborð ............. 1.298 1.698 1.298 kr. kg Svínabógur, kjötborð.................. 698 898 698 kr. kg Fjallalambs kubbasteik .............. 498 666 498 kr. kg KF krakkabúðingur, 635 g .......... 498 591 498 kr. pk. FK kindabjúgu, 420 g................. 198 251 198 kr. pk. KF reykt folaldakjöt .................... 729 1.174 729 kr. kg FK saltkjöt................................. 998 1.298 998 kr. kg Fjallalambs frosin lifrarpylsa ....... 589 795 589 kr. kg Ali Party-skinka .......................... 2.198 2.598 2198 kr. kg Fjallalambs frosinn blóðmör ....... 549 753 549 kr. kg Kjarval Gildir 14.-17. mars verð nú áður mælie. verð Kjúklingabringur fr. erlendar........ 1.798 1.998 1.798 kr. kg SS folaldasaltkjöt m/beini.......... 824 1.048 824 kr. kg Goða hamborgarar, 10 stk. í pk. .. 998 1.168 998 kr. pk. Italpitsa bacon/kjúkl., 360 g ...... 498 598 498 kr. pk. Óðals Havarti, 330 g .................. 498 639 498 kr. pk. Skyr drykkur jarðarb., 250 ml ...... 149 195 149 kr. stk. Egils páskaöl, 0,5 l .................... 169 198 169 kr. stk. Krónan Gildir 14.-17. mars verð nú áður mælie. verð Grísakótilettur lúxus úrb. beinl..... 1.299 1.998 1.299 kr. kg Ungnautasnitsel ........................ 1.978 2.498 1.978 kr. kg Ungnautagúllas ......................... 1.978 2.498 1.978 kr. kg Nautahakk ................................ 1.188 1.398 1.188 kr. kg Lambasúpukjöt 1 fl.................... 798 898 798 kr. kg Krónu kjúklingur ferskur .............. 799 859 799 kr. kg Goða lambalæri frosið ................ 1.198 1.298 1.198 kr. kg Nóatún Gildir 15.-17. mars verð nú áður mælie. verð Lambalæri heiðm.kr., kjötborð .... 1.398 1.598 1.398 kr. kg Lambakótilettur, kjötborð............ 1.898 2.198 1.898 kr. kg Lambalærissneiðar úr kjötborði... 1.798 2.198 1.798 kr. kg Grísahryggur m/pöru, kjötborð.... 1.098 1.398 1.098 kr. kg SS púrtvínslegið lambafilet ......... 4.798 5.998 4.798 kr. kg Egils appelsín, 2 l ...................... 279 348 279 kr. stk. Trópí appelsínu m/aldinkjöti ....... 199 222 199 kr. stk. Óðals Havarti kr. ostur, 330 g...... 489 619 489 kr. pk. Helgartilboðin Það geta allir lært að gera bútasaum og fyrir þá sem hafa áhuga er ekki vitlaust að skella sér á sýningu Íslenska Bútasaumsfélagsins sem haldin verður í Perlunni 15-17. mars. Sýningin hefst kl. 14 og verður margt um manninn þar, en um 30-40 einstaklingar sýna verkin sín þar. Hægt verður að kaupa einhver stykki og einnig verða þar til sýnis svokölluð Hetjuteppi sem er framlag félags- ins til langveikra barna og unglinga. HETJUTEPPIN TIL SÝNIS Bútasaumur er fyrir alla Nánari upplýsingar eru á www.butasaumur.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.