Morgunblaðið - 19.03.2013, Side 37

Morgunblaðið - 19.03.2013, Side 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 1 9 2 8 8 5 9 6 8 2 7 4 9 5 7 6 2 2 9 1 8 4 6 6 4 9 1 4 7 3 6 5 8 2 4 3 8 6 3 8 1 5 1 2 4 3 2 7 6 1 3 9 7 6 9 3 6 1 3 5 1 9 7 1 5 2 6 3 5 2 8 2 9 1 8 7 9 6 9 2 1 4 3 5 7 8 8 7 1 2 5 6 4 9 3 5 3 4 8 9 7 1 2 6 9 6 5 3 1 8 7 4 2 2 1 8 6 7 4 3 5 9 3 4 7 9 2 5 6 8 1 4 8 3 5 6 9 2 1 7 1 5 9 7 3 2 8 6 4 7 2 6 4 8 1 9 3 5 9 1 2 5 7 3 4 8 6 7 5 3 8 4 6 9 1 2 6 4 8 1 2 9 3 7 5 2 3 5 4 1 7 6 9 8 1 7 6 9 5 8 2 4 3 4 8 9 3 6 2 7 5 1 8 2 7 6 9 5 1 3 4 5 6 1 7 3 4 8 2 9 3 9 4 2 8 1 5 6 7 5 6 3 1 9 7 8 2 4 9 4 1 6 2 8 5 3 7 2 8 7 4 5 3 1 6 9 1 9 8 2 4 5 3 7 6 4 2 6 3 7 1 9 5 8 3 7 5 8 6 9 4 1 2 7 1 2 5 8 4 6 9 3 8 5 9 7 3 6 2 4 1 6 3 4 9 1 2 7 8 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 fara eftir, 4 hindra, 7 hakan, 8 veiðarfærum, 9 beita, 11 húsagarður, 13 blóðmörskeppur, 14 vafinn, 15 þvættingur, 17 klæðleysi, 20 mann, 22 malda í móinn, 23 muldrir, 24 dýrsins, 25 gegnsæir. Lóðrétt | 1 aðstoð, 2 skerandi hljóð, 3 kvenmannsnafn, 4 þyngdareining, 5 óða- gotið, 6 sárar, 10 æða, 12 álít, 13 greinir, 15 orðasenna, 16 koma að notum, 18 ólyfjan, 19 lifir, 20 fíkniefni, 21 numið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 keimlíkur, 8 skinn, 9 aggan, 10 gil, 11 rella, 13 annar, 15 fagna, 18 ussar, 21 sýn, 22 stúta, 23 daunn, 24 ósannindi. Lóðrétt: 2 ekill, 3 manga, 4 Ítala, 5 ung- an, 6 ásar, 7 anar, 12 lin, 14 nes, 15 foss, 16 grúts, 17 asann, 18 undri, 19 stund, 20 röng. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 d6 5. Rc3 exd5 6. cxd5 a6 7. a4 g6 8. Bf4 Bg7 9. h3 0-0 10. e3 He8 11. Rd2 Bf5 12. Rc4 Re4 13. Rxe4 Hxe4 14. Bd3 Hxc4 15. Bxc4 g5 16. Bg3 Bxb2 17. 0-0 Bxa1 18. Dxa1 Rd7 19. a5 b5 20. axb6 Rxb6 21. Ba2 Bd3 22. He1 c4 23. Dd4 Hc8 24. e4 Hc5 25. f4 h6 26. fxg5 hxg5 27. Bf2 Rd7 28. h4 Re5 29. Dc3 Ha5 30. Bb1 gxh4 31. Be3 h3 32. Bxd3 cxd3 33. Bf4 Hc5 34. Da1 Hc2 35. Bxe5 Staðan kom upp N1-Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk nýverið í Hörpu. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2.386) hafði svart gegn Andrew Bird (2.223) frá Ástr- alíu. 35. … Dg5! og hvítur gafst upp enda óverjandi mát eftir t.d. 36. g3 Dd2. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                              "     #  $                                                                                                                                  !            ! "                   "                                                                     Vonbrigði. V-AV Norður ♠Á103 ♥ÁKD86532 ♦9 ♣Á Vestur Austur ♠K8754 ♠– ♥4 ♥G7 ♦Á63 ♦KD102 ♣G932 ♣KD87654 Suður ♠DG962 ♥109 ♦G8754 ♣10 Suður spilar 4♥. Sem handhafi tíu slaga sleggjunnar í norður vakti Bjarni Einarsson á 2♦, kerf- isbundið til að sýna „veika tvo“ eða of- ursterka hönd með hjarta. Tilefnið var landsliðkeppni BSÍ á sunnudaginn. Makk- er hans, Aðalsteinn Jörgensen, hleraði með 2♥, Bjarni gaf upp sterku gerðina og Aðalsteinn sagði 4♥ til að lýsa yfir áhugaleysi um slemmurannsóknir. Allan tímann þagði Ragnar Her- mannsson í austur, þrátt fyrir spennandi skiptingu. Fyrsta passið var í pókerskyni og þegar Bjarni sýndi sterku spilin í öðr- um hring virtist tilgangslítið að banda sér í sagnir á óhagstæðum hættum. Að- alsteinn hafði því engar vísbendingar um óvænta legu þegar Guðmundur Snorra- son í vestur spilaði út saklausum spaða- fjarka. Nema hvað, Aðalsteinn ætlaði ekki að klúðra neinu í 4-1 legunni og fór upp með ásinn. Andartaki síðar hafði vörnin tekið fjóra fyrstu slagina. „Þetta eru vonbrigði,“ játaði Bjarni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ósköp er „tala látinna“ ópersónulegt orðalag um það hve margir hafa látið lífið í slysi – og, merkilegt nokk, nær ævinlega erlendis, hér heima lækkar eða hækkar „tala látinna“ aldrei. Málið 19. mars 1908 Kona tók í fyrsta sinn til máls á bæjarstjórnarfundi í Reykjavík. Það var Bríet Bjarnhéðinsdóttir sem lagði til að fé yrði veitt til sund- kennslu fyrir stúlkur. Til- lagan var samþykkt. 19. mars 1952 Gefin var út reglugerð um verndun fiskimiða landsins. Á forsíðu Morgunblaðsins stóð: „Ákvörðun tekin í land- helgismálinu. Flóum og fjörðum lokað. Markalínan fjórar mílur frá ystu annesj- um. Sjálfsvörn smáþjóðar byggð á lögum og rétti.“ 19. mars 1984 Sextán pólskar nunnur komu til landsins til að setjast að í Karmelklaustrinu í Hafn- arfirði. Nunnur sem höfðu dvalið í klaustrinu í áratugi fóru til Hollands árið áður. 19. mars 1995 Snjóflóð féll á verksmiðju Vestdalsmjöls á Seyðisfirði. Ellefu starfsmenn sluppu naumlega. Verksmiðjan skemmdist mikið og mjöl- skemma sópaðist út í sjó. 19. mars 1995 Við Skeiðsfoss í Fljótum í Skagafirði mældist snjódýpt 279 sentimetrar. „Snjódýpt hefur aldrei fyrr mælst svo mikil á íslenskri veðurathug- unarstöð,“ sagði í Veðrátt- unni. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Kjalarnes, Mýrdalur, Evrópa Málið undir Velvakanda er oft markvisst. Fimmtudaginn 14. mars geigaði samt. Þá átti að fá menn af orðalaginu hér á landi og í Evrópu. Rökstuðn- ingurinn var úr öðrum heimi. Íslenskar skipaútgerðir aug- lýsa áætlunarferðir til Evrópu. Flugferðir eru auglýstar til Evrópu. Þetta er gott mál, og Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is því líkt þekkist víðar. Slíkt orðalag er víðar í málinu. Eitt sinn stóð ég fyrir utan kirkj- una á Skeiðflöt í Mýrdal og heyrði tal Mýrdælinga. Maður lýsti atviki austur í Mýrdal, eins og hann sagði; samt vor- um við í Mýrdal. Þar er sem sagt eitthvað meiri Mýrdalur en annað. Móðir mín sagði mér nýlega frá ferð sinni til Reykjavíkur frá Móum á Kjal- arnesi, þegar hún var barn þar fyrir 90 árum. Hún gekk frá Móum út á Kjalarnes til að taka áætlunarbátinn. Þar var því eitthvað meira Kjalarnes en annað. Eins er með Evr- ópu. Frakkland, Ítalía og Sviss eru meira Evrópa en Ísland. Því getur vel átt við að segja, ef til vill til áréttingar, hér á landi og í Evrópu. Björn S. Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.