Morgunblaðið - 27.04.2013, Page 49
MESSUR 49á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. APRÍL 2013
ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Sigrún
Óskarsdóttir þjónar og flytur hugleið-
ingu. Kristina K. Sklenár organisti og
kirkjukórinn leiðir söng. Sunnudaga-
skóli í umsjón Díönu og Fritz. Hress-
ing.
ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta með þátt-
töku Barðstrendingafélagsins kl. 14.
Athugið breyttan messutíma að þessu
sinni. Sr. Sigurður Jónsson sókn-
arprestur prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kór Áskirkju syngur, organisti er
Magnús Ragnarsson. Kaffi Barð-
strendingafélagsins í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14, að guðsþjón-
ustu lokinni.
BESSASTAÐASÓKN | Bún-
ingasunnudagaskóli kl. 11 í Brekku-
skógum 1. Allir mæta í búningum.
Umsjón hafa Fjóla, Finnur og Karen
Ösp.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gísli
Jónasson. Organisti er Örn Magn-
ússon. Veitingar. Tómasarmessa kl.
20. Fyrirbæn og tónlist. Kaffi.
DIGRANESKIRKJA | Vorhátíð sunnu-
dagaskólans kl 11. Helgistund í kirkj-
unni. Pylsuveisla. Sjá digra-
neskirkja.is
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Organisti er Guðný
Einarsdóttir, kór Fella- og Hólakirkju
leiðir almennan safnaðarsöng.
Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jó-
hanna Freyja Björnsdóttir.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Barna- og
fjölskyldumessa kl. 11. Hljómsveit
kirkjunnar leiðir sönginn.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Ferm-
ingar- og skírnarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar
fyrir altari. Sönghópur Fríkirkjunnar í
Reykjavík leiðir sönginn undir stjórn
Gunnars Gunnarssonar organista.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður
kl. 10 og bænastund kl. 10.15.
Barnastarf kl. 11, umsjón hafa Helga
og Ingunn Huld. Samskot til Hjálp-
arstarfs kirkjunnar. Messuhópur þjón-
ar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur og
organisti er Árni Arinbjarnarson. Prest-
ur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi.
Hversdagsmessa með Þorvaldi Hall-
dórssyni fimmtudag kl. 18.10.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheim-
ili | Guðsþjónusta í umsjá Félags fyrr-
um þjónandi presta kl. 14 í hátíðarsal
Grundar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson
þjónar. Grundarkórinn leiðir söng und-
ir stjórn Kristínar Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti |
Fermingarmessa kl. 11. Prestur sr.
Sigríður Guðmarsdóttir, tónlistarflutn-
ingur í umsjá Margrétar Sigurð-
ardóttur, forsöngvari er Anna Sigurður
Helgadóttir. Messuþjónn Sigurbjörg
Þorgrímsdóttir. Meðhjálpari Aðalstein
Dalmann Októsson og kirkjuvörður
Lovísa Guðmundsdóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa
og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt
upphaf. Umsjónarmaður barnastarfs
er Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni,
henni til aðstoðar er Margrét Heba.
Félagar úr Barbörukórnum syngja, org-
anisti er Guðmundur Sigurðsson.
Prestur er sr. Þórhildur Ólafs. Veit-
ingar.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og
barnastarf kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar
úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja,
organisti er Hörður Áskelsson. Um-
sjón barnastarfs Inga Harðardóttir.
Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna
Þórs Bjarnasonar.
HÁTEIGSKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Guðfinna Margrét og
Tómas Orri Örnólfsbörn leika á fiðlu og
selló. Arnar, Sólveig Ásta og Páll
Ágúst syngja og leika á gítar með
börnunum. Organisti er Kári All-
ansson. Prestur sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Steinunn Arn-
þrúður Björnsdóttir þjónar. Organisti
Jón Ólafur Sigurðsson, félagar úr kór
kirkjunnar leiða söng og safnaðarsvör.
Sunnudagaskóli kl. 13. Vorhátíð
sunnudagaskólans, grillaðar pylsur og
leikir. Orgel og gítartónleikar kl. 17.
Sjá hjallakirkja.is
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Sam-
koma og barnastarf kl. 13.30. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram pre-
dikar. Kaffi.
KAÞÓLSKA kirkjan: |
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl.
11 og laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa
kl. 11. Virka daga er messa kl. 9.
Barnamessa föstudaga kl. 18. Laug-
ard. kl. 18 á pólsku.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa
kl. 10.30 og virka daga kl. 17.30
(nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði |
Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa
kl. 14.
Dómkirkja Krists konungs,
Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13
á pólsku og á ensku kl. 18. Virka daga
er messa kl. 18. Mánud., miðvikud.
og föstudaga er messa kl. 8.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. |
Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30.
Laugardaga er messa á ensku kl.
18.30.
Kapellan Höfn | Messa annan og
síðasta sunnudag í mánuði, kl. 12.
Corpus Christi kapellan Egils-
stöðum | Messa kl. 17.
Kapella Karmelsystra af HHJ, Ak-
ureyri | Mánudaga og fimmtudaga kl.
6.50.
Akranes | Messa kl. 18 á pólsku.
Stykkishólmur | Messa kl. 10.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjón-
usta og barnastarf kl. 11. Sr. Erla
Guðmundsdóttir, Systa og Esther
leiða barnastarfið. Prestur er sr. Sig-
fús B. Ingvason.
KOLAPORTIÐ | Messa kl. 14. Sr.
Hjálmar Jónsson leiðir þjónustuna.
Þorvaldur Halldórsson sér um tónlist-
ina.
KÓPAVOGSKIRKJA | Útvarpsguðs-
þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 Sr.
Sigurður Arnarson sóknarprestur pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Gospelkór
Kópavogskirkju syngur undir stjórn
Matthíasar V. Baldurssonar, hljóm-
sveit undir stjórn Friðriks Karlssonar.
Þau sem hyggjast fermast vorið 2014
í kirkjunni eru boðuð ásamt foreldrum
sínum eða forráðamönnum í guðs-
þjónstuna. Uppskeruhátíð barna-
starfsins, pylsur og hoppukastalar á
staðnum.
LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjón-
usta og sunnudagaskóli kl. 11. Besta
hljómsveit heims skipuð ferming-
arbörnum syngur og leikur undir stjórn
Hrafnkels Más Einarssonar. Sr. Bjarni
Karlsson þjónar ásamt hópi messu-
þjóna. Kaffi. Aðalsafnaðarfundur kl.
12.30. Guðsþjónusta í sal Sjálfs-
bjargar á höfuðborgarsvæðinu kl. 14.
LÁGAFELLSKIRKJA | Vísitasía bisk-
ups, frú Agnesar Sigurðardóttur, í
Mosfellsprestakalli 28. og 29. apríl.
Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11.
Biskup prédikar, sr. Ragnheiður Jóns-
dóttir og sr. Skírnir Garðarsson þjóna
fyrir altari. Lesarar eru María Karen
Sigurðardóttir og Sjafnar Björg-
vinsson. Organisti er Arnhildur Val-
garðsdóttir, kirkjukór Lágafellssóknar
og barnakórar syngja. Meðhjálpari er
Arndís Linn. Kaffi í Hlégarði í boði
Lágafellssóknar.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnu-
dagaskóli í Lindakirkju og í Boðaþingi
kl. 11. Tónleikaguðsþjónusta kl. 20.
Unglingagospelkór Lindakirkju, stjórn-
andi Áslaug Helga Hálfdánardóttir.
Óskar Einarsson tónlistarstjóri Linda-
kirkju leikur undir með kórnum. Sr.
Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Kór Neskirkju syngur, organisti
er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sig-
urður Árni Þórðarson prédikar og þjón-
ar fyrir altari. Umsjón með barnastarfi
hafa: Sigurvin, Katrín og Ari. Kaffiveit-
ingar.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Jass-
messa kl. 14 og barnastarf á sama
tíma. Kór safnaðarins leiðir sönginn
undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar
sem ásamt Þorgrími Jónssyni kontra-
bassaleikara og Scott McLemore
trommuleikara sjá um undirleikinn.
Einnig kemur Bjöllukór tónstofu Val-
gerðar og leikur. Sr. Pétur Þor-
steinsson þjónar fyrir altari og með-
hjálpari er Petra Jónsdóttir. Maul á
eftir. Sjá ohadisofnudurinn.is
SALT kristið samfélag | Samkoma
kl. 17 í safnaðarheimili Grens-
áskirkju. Ræðumaður er Agnes Taras-
senko.
SELJAKIRKJA | Árleg guðsþjónusta
hestafólks kl. 14. Sveinbjörn Svein-
björnsson formaður hestmanna-
félagsins Spretts prédikar. Brokk-
kórinn undir stjórn Magnúsar Kjart-
anssonar, leiðir söng. Safnast verður
saman í hesthúsahverfunum kl.
12.30. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl.
16. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
prédikar. Kór Seljakirkju leiðir safn-
aðarsöng. Organisti: Tómas Guðni
Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðs-
þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.
Félagar úr Lionsklúbbi Seltjarnarness
taka þátt og færa Seltjarnarneskirkju
250 nýjar sálmabækur að gjöf. Ægir
Ólason og Gunnar H. Pálsson lesa
ritningarlestra, Örn Johnson les bænir
og Bragi Ólafsson, formaður Lions-
klúbbsins flytur ávarp.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason sókn-
arprestur, þjónar, ásamt Bjarna Þór
Jónatanssyni organista. Selkórinn
syngur undir stjórn Oliver Kentish.
Kaffi.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa
kl. 11. Prestur sr. Egill Hallgrímsson.
Organisti er Jón Bjarnason.
SÓLHEIMAKIRKJA | Messa kl. 14.
Ferming. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyr-
ir altari, Ester Ólafsdóttir organisti
leiðir almennan safnaðarsöng. Ein-
söng syngur Ragnheiður Árnadóttir.
Meðhjálpari er Erla Thomsen.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Sam-
koma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, pré-
dikun og fyrirbæn. Ásdís Kristinsdóttir
predikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar
fyrir altari. Kórfélagar leiða safn-
aðarsöng undir stjórn Jóhanns Bald-
vinssonar organista. Barn borið til
skírnar. Sunnudagaskóli í umsjón
Petru, Möttu, Hjalta Jóni og Bolla Má.
Djús og kaffi.
ORÐ DAGSINS:
Sending heilags
anda.
(Jóh. 16)
Morgunblaðið/Ómar
Hellnakirkja
• Heildareignin er um 2.800 fm.
• Glæsilegt atvinnuhúsnæði, verslun,
veitingahús og skrifstofur.
• Eitt af kennileitum í Miðbæ
Reykjavíkur.
• Húsið er til afhendingar strax
– Hægt að hefja rekstur strax,
veitingahús á götuhæð, skrifstofur á
efri hæðum.
Til sölu
Austurstræti 16
Húsið er einstakt af allri gerð og hönnun.
Teiknað af Guðjóni Samúelssyni.
Stefán Hrafn Stefánsson hdl, lögg.fasts.
Sími: 534 8300 • Fax: 534 8301 Kirkjustétt 4 • 113 Reykjavík
www.storborg.is