Morgunblaðið - 11.05.2013, Qupperneq 9
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2013
„Ég er ennþá með eggið í hita. Ég ætla að sjá til,
hún hlýtur nú að fara eitthvað af hreiðrinu og þá
ætla ég bara að vera snöggur og skutla því und-
ir,“ segir Haukur Snorrason en hann tók fyrr í
vikunni mynd af álft sem hafði misst egg úr sér á
ísilagða Hrísatjörn í friðlandi Svarfdæla við
Dalvík.
Bóndi í nágrenninu fór í kjölfarið með hey-
tuggu og setti á sinutoppa sem standa upp úr
snjónum nálægt venjubundnum varpstað álft-
arinnar í von um að hún nýtti sér það til hreið-
urgerðar sem hún hefur nú gert. Hins vegar er
ekki hlaupið að því að komast að hreiðrinu að
sögn Hauks og hefur álftin varið það af krafti.
„Það er greinilegt að hún er búin að verpa þó
ég sjái ekki hversu mörg eggin eru. En hún ver
þetta allavega með kjafti og klóm,“ segir Haukur.
Heldur egginu
heitu fyrir álft í
Svarfaðardal
Ljósmynd/Haukur Snorrason
Vör um sig Álftin ver hreiðrið af krafti og virðist hafa verpt í það en ekki er ljóst hve mörgum eggjum.
mbl.is
alltaf - allstaðar
Lögreglan á Suðurnesjum hefur
að mestu lokið rannsókn í máli
karlmanns sem tekinn var með
150 grömm af kókaíni í Flugstöð
Leifs Eiríkssonar um miðjan apríl.
Maðurinn sem er íslenskur rík-
isborgari var að koma frá Kaup-
mannahöfn.
Samkvæmt upplýsingum frá lög-
reglu reyndist maðurinn vera með
fíkniefnin í farangri sínum. Hann
hefur nokkrum sinnum komið við
sögu hjá lögreglu áður
Kom með kókaín
frá Kaupmannahöfn
Sparifatnaður
og skór
í úrvali!
www.hjahrafnhildi.is • Sími 581 2141
Fæst í apótekum, heilsubúðum, Hagkaupsverslunum
(Smáralind og Spönginni) og Fjarðarkaupum.
Er á Facebook
Kvíði, álag eða
orkuleysi?
Burnirótin hefur reynst mér mjög vel við þunglyndi og kvíða. Ég er mun
hressari á morgnana og hef meira úthald og orku allan daginn og mæli
hiklaust með henni. Eftir að ég fór að nota 24 stunda kremið hurfu þurrk-
blettir í andliti alveg og ég er ekki eins viðkvæm fyrir kulda og áður.
Það gengur mjög vel inn í húðina og mér finnst það frábært í alla staði.
– Sigþrúður Jónasdóttir
www.annarosa.is
Burnirótin er talin góð gegn
orkuleysi, kvíða, þunglyndi
og streitu ásamt því að efla
úthald og einbeitingu.
24 stunda kremið þykir einstaklega
rakagefandi og nærandi fyrir þurra
og þroskaða húð. Inniheldur andox-
unarefni og náttúrulega sólarvörn.
PRO•STAMINUS
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Fæst í apótekum, heilsubúðum
og heilsuhillum stórmarkaða
Þarftu að pissa
oft á nóttunni?
Öflugt efni fyrir karlmenn 50+
Einfalt - 2 töflur á dag
www.gengurvel.is
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
BUXUR-BUXUR
HVÍTAR,DRAPPAÐAR
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
Opið í dag kl. 10-16
www.rita.is
13.900 kr.
Háar í mittið
SUMARYFIRHAFNIR
Í ÚRVALI
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Skoðið laxdal.is/cancun
Vatt-
jakkar
20%
afsl.
Útsalan á fullu
Allt að 70% afsláttur
Mörkinni 6 - sími 588 5518
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardaga frá kl. 10-16
www.topphusid.is
NÆG BÍLASTÆÐI
TOP
PVÖ
RUR
- TOP
PÞJÓ
NUS
TA
litlar
stærðir
í úrvali
TVEIR
EINN
fyrir
Lögreglan á Suðurnesjum hefur
tekið í vörslu sína haglabyssu og
skotfæri sem fundust í bílaleigubíl.
Maðurinn sem var með bílinn að
láni var einnig eftirlýstur af lög-
reglu.
Starfsmenn bílaleigunnar köll-
uðu lögregluna til þegar þeir fundu
byssuna en sá sem var með bílinn í
láni neitaði bæði að skila honum og
greiða leigu fyrir hann. Maðurinn
eftirlýsti reyndist skráður fyrir
byssunni.
Eftirlýstur maður
var með haglayssu