Morgunblaðið - 11.05.2013, Síða 34

Morgunblaðið - 11.05.2013, Síða 34
34 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2013 FANNBERG FASTEIGNASALA ehf. Sími 487 5028 Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur ÞRÚÐVANGI 18 850 HELLU SUMARHÚS Í RANGÁRÞINGI Til sölu er 43 fm sumarhús ásamt 20 fm útigeymslum við Hróarslæk í Rangárþingi ytra. Húsið sem byggt er úr timbri árið 1979 er staðsett á 1,3 hektara leigulóð, sem er þakin gróskumiklum skógi. Verð kr. 8.900.000. Nánari upplýsingar og myndir á heimasíðu www.fannberg.is Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is MánaStígur – EinBýli – Hf Einstök húseign og staðsetning. Höfum fengið í einkasölu þessa glæsilegu og virðulegu húseign á þremum hæðum með innbyggðum bílskúr samtals 330 fm. Tvímælalaust eitt allra fallegasta steinhús bæjarins. Einstök staðsetning í hrauninu. Jaðarlóð, í göngufæri við lækinn, miðbæinn, skóla og fleira. Myndir á netinu. Verðtilboð. Allar frekari uppl. gefur Helgi Jón sölustjóri s. 893-2233 Alþjóðasamtök fótaaðgerðafræðinga, FIP, lýsa yfir að maí- mánuður ár hvert sé helgaður fótavernd og fótaheilbrigði. Það er gert í þeim tilgangi að vekja athygli á því þýðingarmikla hlut- verki, sem heilbrigðir fætur gegna í lífs- gæðum mannsins og þeirri brýnu þörf að allir geti átt aðgang að meðferð til að bæta mein fóta sinna og með því kom- ið í veg fyrir skerðingu lífsgæða. Að þessu sinni er gaumur gef- inn að fótaheilbrigði aldraðra. Það er eðlilegt að fætur aldr- aðra hafi fleiri vandamál en þeirra sem yngri eru. Húðin hef- ur tilhneigingu til að þynnast og teygjanleiki hennar minnkar. Sár eru lengur að gróa en áður og álag á liðamót getur hafa tekið sinn toll og jafnvel orsakað gigt. En sársauki í fótum er ekki sjálfsagður fylgifiskur ellinnar sem maður verður að lifa með. Margt er hægt að gera til þæg- indaauka, að létta sársauka og auka hreyfigetu. Það er aldrei of seint að hlúa að fótunum. Mikilvægt er að huga vel að reglulegri umhirðu fótanna og með því er stuðlað að færni til daglegrar hreyfigetu. Oft þarf að leita aðstoðar, ættingja, vina eða fótaaðgerðafræð- inga. Fótamein geta valdið óöryggi í göngu og auðvelt er að missa jafnvægi vegna þeirra og er þá meiri hætta á að hrasa eða detta, sem getur haft ófyr- irsjáanlegar afleið- ingar. Auk þessa getur sársauki í fótum komið í veg fyrir að fólk hreyfi sig daglega og þá er hætt við að heilsunni hraki í kjölfarið. Sykursýki kemur oft upp á efri árum og ber að gefa sér- staklega gaum að fótum syk- ursjúkra. Þeir þurfa a.m.k. ár- lega skoðun hjá fótaaðgerðafræðingi og ef fóta- mein eru fyrir hendi þá þarf að sinna þeim reglulega. Mikið atriði er að vera hlýtt á fótunum án þess þó að ofhitna og svitna á þeim. Forðast skal of þrönga sokka og skó sem geta hindrað blóðrás og kreppt tær. Því eldri sem maður verður er mikilvægara að skórnir haldist vel á fótunum og veiti jafnvægi. Við val á skóm er gott að leita eftir leðurskóm eða skóm úr teygjanlegu efni sem þó veitir stuðning og hleypir lofti í gegn. Margar skótegundir hafa góða höggdeyfingu í sólunum. Gæta þarf þess að hælarnir veiti góðan stuðning og að auðvelt sé að fara í þá og úr þeim. Þeir eiga að vera vel rúmir, sérstaklega þeir sem notaðir eru daglega. Æfingar hjálpa til við að halda fótum heilbrigðum, þær styrkja vöðva og liðbönd og örva blóðrás- ina. Þegar þið leitið faglegrar að- stoðar við fótaumhirðu verið ávallt viss um að viðkomandi sé löggiltur fótaaðgerðafræðingur. Fótaað- gerðafræðingar eru heilbrigð- isstétt og því er fótaaðgerð heil- brigðisþjónusta. Sættið ykkur ekki við að líða bærilega í fótunum ef ykkur getur liðið vel. Fæturnir eru undirstaða líkamans. Heil- brigðir fætur eru undirstaða lík- amlegrar vellíðunar. Öll viljum við hafa heilbrigða fætur til æviloka. Gefum gaum að fótunum og höfum þá í fyrirrúmi. Maí – alþjóðlegur fótverndarmánuður Eftir Margréti Jónsdóttur » Sársauki í fótum er ekki sjálfsagður fylgifiskur ellinnar. Margt er hægt að gera til að létta sársauka og auka hreyfigetu. Margrét Jónsdóttir Höfundur er fótaaðgerðafræðingur. Loforðin tíu fjalla um það sem er mest aðkall- andi að næsta ríkisstjórn lofi að verði fyrstu verk sín fyrir heimili og fjölskyldur landsins. Meira: mbl.is/greinar Loforðin tíu Vilhjálmur Bjarnason, í stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna og er ekki fjárfestir. - með morgunkaffinu 251658240           1. útdráttur 10. maí 2013          Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 8 8 2 7         Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 9 4 8 8 1 2 4 5 6 1 6 3 1 4 5 3 1 8 5         Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 328 14008 32618 45088 53248 68248 3960 14191 34934 45403 61467 73643 5480 26529 41805 48858 65396 75857 8778 26688 43884 52793 66034 76612         Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) 1 4 5 1 0 0 8 2 2 3 1 9 6 3 4 2 2 6 4 1 0 1 9 5 3 7 7 9 6 4 8 2 3 7 4 9 8 0 5 7 2 1 1 9 0 2 2 3 3 5 3 3 4 2 2 8 4 5 1 3 5 5 3 8 1 8 6 5 5 0 9 7 6 8 5 6 1 3 5 0 1 1 9 7 5 2 6 0 0 7 3 4 4 8 6 4 6 3 6 1 5 5 0 6 8 6 5 6 7 7 7 7 2 3 1 1 6 6 4 1 2 0 0 4 2 6 6 3 1 3 4 7 6 7 4 6 4 2 3 5 5 3 4 6 6 5 8 2 1 7 7 4 5 1 2 0 9 2 1 4 3 6 9 2 6 8 3 3 3 5 2 6 3 4 6 7 8 4 5 6 0 8 0 6 8 3 2 4 7 7 5 5 0 2 2 4 9 1 5 2 0 2 2 6 9 3 3 3 6 9 9 3 4 8 2 0 0 5 6 7 0 7 6 8 7 2 7 7 7 6 6 7 2 8 6 2 1 5 5 0 7 2 7 2 2 7 3 7 2 5 3 4 8 4 3 8 5 6 9 8 5 6 9 0 7 0 7 7 7 3 8 2 8 6 8 1 6 8 4 2 2 8 1 1 2 3 7 4 1 0 4 9 2 9 2 5 7 3 5 9 7 0 1 7 2 7 7 9 3 1 5 9 9 0 1 7 0 9 2 2 8 8 8 1 3 8 0 4 4 5 0 8 9 7 5 7 3 6 3 7 0 4 4 6 7 9 9 7 8 6 7 4 8 2 1 7 5 9 2 9 1 8 0 3 8 0 8 3 5 1 0 7 9 5 7 7 7 7 7 0 6 2 2 7 7 1 0 2 1 9 1 8 2 9 4 5 6 3 9 2 9 2 5 1 9 6 0 6 0 2 2 8 7 3 1 7 5 7 7 9 6 2 2 5 6 6 3 2 9 7 4 3 9 6 4 3 5 3 1 2 4 6 1 1 6 2 7 3 4 0 4 9 1 6 8 2 3 1 5 7 3 3 3 1 2 3 9 7 2 6 5 3 4 4 0 6 4 5 6 8 7 3 7 1 8 V i n n i n g u r Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1 9 0 1 0 6 5 0 2 1 5 4 0 3 0 3 6 0 3 8 9 4 4 5 0 2 0 7 6 1 0 2 2 7 3 3 2 0 1 9 9 8 1 1 0 6 9 2 2 2 7 9 3 0 5 8 2 3 9 0 1 1 5 0 2 1 8 6 1 1 4 2 7 3 5 1 8 2 3 6 9 1 1 1 0 9 2 2 2 8 1 3 1 1 0 7 3 9 7 3 1 5 0 3 5 2 6 1 1 5 7 7 3 7 0 8 2 7 0 9 1 1 2 4 3 2 2 3 6 9 3 1 3 8 7 4 0 4 0 2 5 0 5 2 0 6 1 5 8 6 7 3 8 9 9 3 0 9 5 1 1 4 8 9 2 2 4 9 8 3 1 4 3 1 4 0 4 2 7 5 0 9 5 1 6 1 6 0 8 7 3 9 8 4 3 3 7 5 1 1 6 6 4 2 2 6 8 8 3 1 5 8 0 4 1 1 7 0 5 2 0 5 1 6 1 7 8 1 7 4 0 5 7 3 5 3 9 1 1 7 0 0 2 2 7 7 1 3 1 5 8 1 4 1 2 8 8 5 2 1 0 1 6 2 2 3 5 7 4 1 3 2 3 8 3 8 1 2 7 6 9 2 2 9 5 5 3 2 3 7 0 4 1 3 4 3 5 2 1 6 4 6 2 3 5 2 7 4 2 8 3 3 9 4 8 1 3 0 6 7 2 3 5 4 0 3 2 9 8 2 4 1 6 2 7 5 2 2 7 6 6 4 3 2 5 7 4 6 4 8 4 4 6 4 1 3 3 2 8 2 3 6 0 5 3 3 4 0 2 4 1 8 9 2 5 2 4 1 7 6 5 1 2 1 7 5 1 7 2 4 5 0 7 1 3 9 3 8 2 4 5 4 7 3 3 4 9 6 4 2 0 3 0 5 2 7 5 7 6 5 3 7 9 7 5 2 4 5 5 4 3 9 1 4 6 1 7 2 4 7 1 2 3 3 6 5 5 4 2 2 9 1 5 2 7 9 0 6 5 6 0 8 7 5 7 4 5 6 1 5 3 1 4 9 2 2 2 4 7 8 9 3 3 8 6 9 4 2 8 8 7 5 3 2 1 5 6 5 6 7 3 7 6 2 2 3 6 7 3 1 1 4 9 6 0 2 5 0 1 6 3 4 1 6 7 4 3 6 2 1 5 3 5 0 4 6 5 9 7 8 7 6 3 8 9 6 7 9 5 1 5 1 2 5 2 5 1 0 0 3 4 2 5 3 4 3 6 8 8 5 3 7 2 1 6 7 2 8 3 7 6 8 8 4 6 8 6 2 1 5 3 5 1 2 5 3 2 5 3 4 3 0 8 4 3 9 7 4 5 4 1 7 8 6 7 3 0 8 7 7 4 1 2 6 8 8 3 1 5 5 0 2 2 5 8 0 3 3 4 6 7 1 4 4 2 9 7 5 4 8 5 2 6 7 3 9 9 7 7 5 8 7 6 9 3 4 1 5 8 9 2 2 6 0 0 1 3 5 0 2 7 4 4 4 0 2 5 4 9 0 9 6 7 8 8 9 7 7 6 0 0 7 0 8 5 1 6 1 3 6 2 6 4 0 4 3 5 4 3 4 4 4 4 2 4 5 5 1 8 9 6 9 3 9 4 7 7 6 7 1 8 1 5 4 1 7 2 9 1 2 6 9 2 4 3 5 6 0 8 4 4 6 7 7 5 6 2 7 4 6 9 7 2 4 7 8 2 7 2 8 2 8 9 1 7 4 5 8 2 7 0 2 9 3 5 7 4 6 4 5 1 3 1 5 6 6 5 4 7 0 1 9 8 7 8 7 6 8 8 5 1 5 1 7 4 5 9 2 7 8 0 8 3 6 0 2 3 4 5 4 4 5 5 6 7 9 4 7 0 2 5 3 7 9 5 6 1 8 5 9 5 1 8 0 8 5 2 8 0 6 5 3 6 3 2 8 4 5 8 0 8 5 6 8 7 9 7 0 5 0 8 7 9 5 9 9 8 7 2 5 1 8 0 9 4 2 8 1 4 5 3 6 4 5 2 4 5 9 8 3 5 7 1 0 0 7 0 5 6 5 7 9 6 1 1 8 8 1 7 1 8 8 3 7 2 8 1 8 3 3 6 6 6 0 4 6 2 9 3 5 7 1 2 5 7 1 3 5 6 7 9 7 9 6 9 1 2 4 1 9 6 2 6 2 8 2 3 0 3 6 9 4 9 4 6 5 8 2 5 7 2 6 0 7 1 4 1 2 7 9 8 0 8 9 2 9 1 2 0 1 4 7 2 8 3 0 0 3 7 3 6 2 4 6 8 1 6 5 7 6 8 4 7 1 4 9 4 9 6 9 2 2 0 3 5 3 2 8 3 5 3 3 7 4 9 5 4 7 2 8 0 5 8 2 7 3 7 1 7 0 4 9 7 0 1 2 0 5 0 9 2 8 5 0 2 3 8 1 6 3 4 8 1 6 4 5 9 5 7 6 7 2 1 7 6 9 8 5 7 2 0 8 3 2 2 8 8 2 1 3 8 5 3 1 4 8 5 0 2 5 9 8 8 3 7 2 3 2 4 1 0 0 0 1 2 0 8 5 6 2 8 9 1 9 3 8 5 8 3 5 0 0 1 8 6 0 0 3 0 7 2 6 0 5 1 0 6 4 8 2 1 4 7 5 2 9 9 6 7 3 8 7 5 8 5 0 1 3 9 6 0 5 5 3 7 2 7 1 4 Næsti útdráttur fer fram 14. maí, 16. maí, 23. maí & 30. maí 2013 Heimasíða á Interneti: www.das.is Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir að- sendar greinar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í samskiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem lið- urinn "Senda inn grein" er valinn. Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að ný- skrá sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skrán- ingarferlinu. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið nóg að slá inn kennitölu notanda og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er að senda greinar allan sólarhringinn. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í síma 569-1100 frá kl. 8-18.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.