Morgunblaðið - 11.05.2013, Qupperneq 55
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 2013
Helgi Snær Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
Páll Ivan frá Eiðum og Elín Anna
Þórisdóttir opna í kvöld kl. 20 sýn-
inguna Gulldrengurinn í galleríinu
Kunstschlager sem er að Rauð-
arárstíg 1 í Reykjavík. Um sýn-
inguna segir að hún sé „bæði til-
einkuð Gulldrengnum og unnin í
samstarfi við hann“ og í texta lista-
mannanna segir m.a: „Gulldreng-
urinn stýrir hugum og hjörtum okk-
ar og sviptir okkur svefni, tíma og
rúmi en ást okkar á honum er slík að
allt mótlæti og erfiðleikar af hans
völdum verða að fallegu gulli lífs-
ins“.
Páll Ivan og Elín eru kærustupar
og hafa sýnt víða um Reykjavík-
urborg, m.a. á róluvöllum og í
Glæsibæ. Páll Ivan þekkja eflaust
margir af tónlistarstörfum hans en
hann er m.a. einn af stofnendum
S.L.Á.T.U.R., Samtaka listrænt
ágengra tónsmiða umhverfis
Reykjavík. Elín Anna er m.a. kunn
af gjörningakvöldunum Sultan Eld-
móður sem hún stóð fyrir um langt
skeið.
Hver er Gulldrengurinn?
Blaðamaður sló á þráðinn til El-
ínar Önnu í gær og í bakgrunni lét
níu mánaða gamall sonur þeirra
Páls, Völundur Steinn, vel í sér
heyra. Spurð að því hvort Völundur
sé Gulldrengurinn segir Elín svo
ekki vera. En hver er þá þessi Gull-
drengur sem sýningin snýst um? El-
ín Anna verst því að svara þeirri
spurningu og Páll sömuleiðis, enda
upptekinn við að mála á meðan sam-
talið fer fram og lætur betri helm-
inginn um að glíma við blaðamann.
„Það er nú skemmtilegt að hafa
þetta ekki of augljóst. Það bara
skýrist svolítið á sýningunni í raun-
inni, þetta er smá þema þar,“ segir
Elín Anna og spyr Pál hvort þau vilji
segja eitthvað meira um það. Páll
svarar því til að hann sé feginn að
blaðamaður hafi ekki hringt í hann.
-En ef þú segir mér frá þema sýn-
ingarinnar?
„Þetta er bara mjög litríkt og
flippað, sumarleg sýning um Gull-
drenginn í okkur öllum.“
Frekar lítill
-Hvaða miðla eruð þið að vinna
með á sýningunni?
„Þetta eru aðallega málverk og
svo er innsetning, skúlptúrar og
tölvu-Gulldrengur sem hægt er að
tala við líka. Þú getur tjáð þig við
hann og hann svarar á móti,“ segir
Elín Anna.
-Þá get ég spurt hann að því hver
hann sé?
„Já, þú getur spurt hann að því og
um hugmyndir hans, af hverju hann
er Gulldrengurinn.“
-Er hann kannski úr gulli?
„Hann er með gullhjarta. Hann er
ekki úr gulli en með gullhjarta.“
-Stór eða lítill?
„Hann er frekar lítill,“ svarar Elín
Anna. „Þetta er ekki einn drengur
nema þarna á sýningunni,“ bætir
hún við og ljóst að frekari upplýs-
ingar um Gulldrenginn verður ekki
að fá frá henni. Sjón er jú alltaf, eða
oftast, sögu ríkari þegar kemur að
myndlist og það á svo sannarlega við
í þessu tilfelli.
Gulldrengurinn sem
býr í okkur öllum
Páll Ivan og Elín Anna opna sýningu í Kunstschlager
Dularfullt Elín Anna, Páll Ivan og sonur þeirra Völundur Steinn á heldur
óskýrri mynd sem fylgdi með tilkynningu um sýninguna Gulldrengurinn.
60 ára afmælis-
sýning Píu Rak-
elar Sverris-
dóttur stendur
nú yfir í milli-
gangi Háteigs-
kirkju og safn-
aðarheimilis
hennar og nefn-
ist Tvennir
tímar. Pía sýnir
þar verk unnin í
gler, járn og stál. Myndefnið er ís-
lensk náttúra í grafíkmynstrum og
er sýningin skipulögð út frá rým-
inu. Sýningin stendur til 31. júlí.
Tvennir
tímar Píu
Verk eftir Píu Rak-
el Sverrisdóttur.
24.05.13 Fös. 20:00 UPPSELT Silfurberg
25.05.13 Lau. 20:00 UPPSELT Silfurberg
31.05.13 Fös. 20:00 ÖRFÁ SÆTI Silfurberg
01.06.13 Lau. 20:00 ÖRFÁ SÆTI Silfurberg
08.06.13 Lau. 20:00 NÝ SÝNING Norðurljós
10.05.13 Fös. 20:00 UPPSELT Silfurberg
11.05.13 Lau. 20:00 UPPSELT Silfurberg
12.05.13 Sun. 20:00 UPPSELT Silfurberg
17.05.13 Fös. 20:00 UPPSELT Silfurberg
ÓKEYPIS AÐGANGUR
ALLIR VELKOMNIR
EVRÓPSKI ÓPERUDAGURINN
TÓNLEIKAR Í ANDDYRI HÖRPU
Í DAG KL. 17
HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR
OG
GISSUR PÁLL GISSURARSON
SYNGJA
ÓPERUARÍUR
OG DÚETTA
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Lau 11/5 kl. 19:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn.
Sun 12/5 kl. 13:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn.
Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn.
Fim 16/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn.
Fös 17/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn.
Lau 18/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn.
Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn.
Fim 23/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn.
Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Lau 8/6 kl. 19:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn.
Sun 26/5 kl. 13:00 Sun 9/6 kl. 13:00 Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn.
Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu!
Gullregn (Stóra sviðið)
Þri 11/6 kl. 20:00 aukas. Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas
Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00
Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas
Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas
Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar.
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Lau 11/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00
Fim 16/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma.
Núna! (Litla sviðið)
Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 21/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas
Þri 14/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00
Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00
Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu.
Circus Cirkör: Wear it like a crown (Stóra sviðið)
Fim 4/7 kl. 20:00 Lau 6/7 kl. 20:00 Mán 8/7 kl. 20:00
Fös 5/7 kl. 20:00 Sun 7/7 kl. 20:00 Þri 9/7 kl. 20:00
Í samstarfi við Norræna húsið. Meginsýning Volcano sirkushátíðarinnar.
Tengdó (Litla sviðið)
Lau 11/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00
Fim 16/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas
Fös 17/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00
Lau 18/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00
Grímusýning síðasta leikárs. Síðustu sýningar.
Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið)
Sun 12/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00
Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki.
Gullregn – HHHH– SGV, Mbl
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Lau 11/5 kl. 19:30 Aukas. Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Fös 7/6 kl. 19:30
Sun 12/5 kl. 19:30 Aukas. Sun 26/5 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/6 kl. 19:30
Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Sun 9/6 kl. 19:30
Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Fös 14/6 kl. 19:30
Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 15/6 kl. 19:30
Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Sun 2/6 kl. 19:30
Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð
Kvennafræðarinn (Kassinn)
Lau 11/5 kl. 19:30 Fös 24/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30
Fim 16/5 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30
Fös 17/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30
Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum?
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 12/5 kl. 14:00 Sun 26/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 14:00 Lokas.
Síðustu sýningar!
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 13:30
Lau 11/5 kl. 15:00 Lau 25/5 kl. 15:00
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Hvörf (Kúlan)
Lau 11/5 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00
Sun 12/5 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00
Takmarkaður sæta- og sýningafjöldi!
Gilitrutt (Brúðuloftið)
Lau 25/5 kl. 13:30 Lokas.
Skemmtileg brúðusýning fyrir börn
Nú geta allir fengið
iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á
www.mbl.is/mogginn/ipad/