Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Blaðsíða 13
19.5. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Jói Fel. bakari 1. Ítalskt hlaðborð með ciabattabrauði, parmes- anosti, parmaskinku, hunangi og gráðosti. 2. Lög Villa og Ellýjar Vilhjálmsbarna. 3. Pétur Jóhann Sigfússon. Heba Þórisdóttir förðunarmeistari 1. Ástarpungar. 2. Albion Voice með Bishi. 3. Andra Snæ Magnason. Björgvin Halldórsson tónlistarmaður 1. Sérbökuð vínarbrauð. 2. Síðan eru liðin mörg ár með Brimkló. 3. Björgvin Helga Halldórsson. Óttar M. Norðfjörð rithöfundur 1. Íslenskar pönnukökur. 2. Livin’ on a Prayer með Bon Jovi. 3. Hannes Smárason. Silja Hauksdóttir leikstjóri 1. Mjög mikið ristað brauð með miklu smjöri og osti, helst kalt. 2. Hver á sér fegra föðurland, Landslide með Fleetwood Mac, Tvær stjörnur eftir Megas, Halo með Beyoncé og svo myndi Bubbi enda þetta með Svörtum afgan. 3. Katrínu Jakobsdóttur, Sonju Zorilla, Keith Richards og Barböru trúð. Kolbrún Pálína Helgadóttir ritstjóri 1. Heimabakaðar skonsur eftir ævagamalli uppskrift ömmu heitinnar. 2. Hjálmar, Ásgeir Trausti, Valdemar og Bubbi. 3. Hemma Gunn. Hulda Hákon myndlistarmaður 1. Laxableiku gullmakkarónurnar hennar Sig- urveigar Káradóttur og rúgbrauð með osti og agúrku. 2. Undir bláhimni, spilað af pabba á harmonikkuna. 3. Jón Gnarr. Stefán Máni Sigþórsson rithöfundur 1. Croissant með súkkulaði. 2. Burning down the House. 3. Brynjar Níelsson lögfræðing. Einar Magnús Einarsson veðurfræðingur 1. Heimabakaðir kanelsnúðar. 2. Take a walk on the wild side, Lou Reed. 3. Gylfa Ægis eða Eggert Þorleifsson. Sigurlaug M. Jónasdóttir útvarpskona. 1, Upprúllaðar pönnukökur Hjördísar systur minnar. 2. Allt með Astrud Gilberto og Antonio Carlos Jobim. 3. Össur Skarphéðinsson, Sigríði Thorlacius tónlistarkonu. Sigríður Thorlacius 1. Pönnsur með sykri. Helst a la Bjarni og Sigmundur. 2. Uptown girl, Billy Joel. 3. Ladda og Hemmi Gunn. Auður Jónsdóttir rithöfundur 1. Pönnukökur. Myndi annars grilla eitthvað upp úr danska tímaritinu Allt fyrir dömurnar. Til dæmis sveppi með geitaosti. 2. Sól slær silfri á voga með Óðni Valdimars. 3. Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Þorsteinn Guðmundsson grínisti 1. Ég er sjúkur í kringlur eins og amma bakaði. 2. Perfect Day með Lou Reed og Lay Low. 3. Steinda jr. Ragnar Þór Pétursson kennari 1. Karamellusnúður. 2. Ég fer í fríið með Þorgeiri Ástvaldssyni. 3. Björgólf Thor Björgólfsson. Védís Hervör Árnadóttir tónlistarkona. 1. Lífræn hjónabandssæla frá Sólheimum. 2. Sveitin milli sanda. 3. Vigdísi Finnbogadóttur og Hugleik Dagsson. Þórunn Erna Clausen leikkona 1. Pain au chocolat. 2. Waterslide með Sjonna Brink eða Walking on Sunshine með Katrina and the Waves. 3. Heru Björk. Rut Reginalds Moore 1. Gulrótarkaka og heilhveitibrauð með osti. 2. Eitthvað með Brunaliðinu, Lumm- unum og Mannakornum. 3. Vigdísi Finnbogadóttur. Halla Vilhjálmsdóttir leikkona 1. Kleinur og vínarbrauðslengja. 2. Eurovisionlag ársins. Einnig efni Magnúsar Þórs og Kveikjum eld og Kvöldsigling. 3. Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði landsliðsins í knattspyrnu. 1. Vínarbrauð eða kleinuhringur. 2. Allt með Sverri Bergmann. 3. Egil Einarsson, Gillz. Ingibjörg Reynisdóttir rithöfundur 1. Heimagerðar heilsuskonsur sem Katla Margrét vinkona mín gerir. Döðlukaka á eftir. 2. Fjólublátt ljós við barinn. 3. Ragnar Reykás. bestar í bústaðinn Nokkrir vildu spila við Hannes Smárason og Björgólf Thor Björgólfsson. Flestir vildi heyra lag með Bubba Morthens í sumarbústaðnum. Jón Gnarr var nefndur til sögunnar sem skemmtilegur spilafélagi. Sýningum lýkur í vor! Miðasala 551 1200 | midasala@leikhusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.