Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 19. MAÍ 2013 Lokaþáttur Simpson-fjölskyldunnar verður sýndur vestanhafs um helgina. Þátturinn er með Ísland í forgrunni og öll tónlist er samin og spiluð af Sigur Rós. Þátturinn snýst um ferðalag þeirra Hómers, Moe og Lenny til Ís- lands til að endurheimta fé af Carl. Þeir félagar höfðu unnið í Spring- field-lottóinu en Carl, sem á rætur að rekja til Íslands, stakk af með vinningsféð í óþökk hinna heim til Íslands. Sýnishorn úr þættinum má sjá á heimasíðu Fox-sjónvarsstöðvarinnar þar sem má sjá þá þre- menninga bíða í bíl fyrir utan heimili Carls. Eitthvað leiðist þeim og þeir sofna, nema Moe sem segist ekkert sjá og les því bara bílasamn- inginn. Hann missir af norðurljósasýningu, álfum og tröllum. „Við erum búnir að sjá þáttinn og erum mjög ánægðir með útkom- una,“ segir Georg Hólm, bassaleikari Sigur Rósar. Á meðan Hómer og Lenny sofa vakir Moe fyrir utan heimili Carls á Íslandi en missir af sjónarspili náttúrunnar. FOX ÍSLANDSÞÁTTUR SIMPSON Álfar, tröll og norðurljós Kynningarplakat fyrir þáttinn. Sigur Rós, lopa- peysur, víkingar og auðvitað harðfiskur og slátur. „Ég held ég geti sagt að Ugla sé með ljúfustu hundum sem til eru. Hún er þeim hæfileika gædd að hún skilur mann svo vel og er í raun ótrúlega mennsk. Hún hefur sem sagt mikinn persónuleika en er reyndar algjör skræfa. Þegar hún var hvolpur fórum við með hana á sérstakan Golden Retrie- ver-hitting þar sem eldri hundur réðst á hana og eftir það hefur hún verið mjög hrædd. Það mætti kannski segja að hún væri með lít- ið hjarta úr gulli,“ segir söngkonan og dansarinn Unnur Eggerts- dóttir. „Ef við erum ekki saman úti að skokka þá erum við í sófanum að kúra. Síðan elskar hún fátt meira en harðfisksroð svo það er hægt að fá hana til að gera allt ef maður mútar henni með svoleiðis,“ bætir hún við. „Það var kannski pínu flipp að nefna hana Uglu en við vorum undir áhrifum frá afa sem var of- boðslega hrifinn af uglum og átti helling af ýmsum uglustyttum. Svo skemmtir þetta oft litlum krökk- um sem koma í heimsókn sem finnst fyndið að velta fyrir sér hvort Ugla sé eiginlega hundur eða ugla.“ GÆLUDÝRIÐ MITT Með lítið gullhjarta Unnur og Ugla, þriggja ára Golden Retriever sem elskar harðfisksroð. ÞRÍFARI VIKUNNAR Eiríkur Guðmundsson rithöfundur.Jón Þór Ólafsson oddviti Pírata.Frosti Logason útvarpsmaður. BARCELONA &COSTA BRAVA Strön d & B org 10 NÆTUR 150.700KR.FRÁ: á mann m.v. 2 fullorðna í 7 nætur í tvíbýli með hálfu fæði á Hótel Plaza Paris í Lloret de Mar og 3 nætur á Villarroel með morgunmat í Barcelona. Brottför: 28. júní. FLOGIÐ 2X Í VIKU Í ALLT SUMAR! A.T.H. EINUNGIS HÆGT AÐ BÓKA Á SÖLUSKRIFSTOFU. Sólarströnd og spennandi heimsborg í einni ferð! Við fljúgum tvisvar í viku til Barcelona í sumar og vegna nálægðar við Costa Brava svæðið (Llorte de Mar og Tossa de Mar) er spennandi tækifæri að blanda saman sólarlandaferð við spennandi heimsborg. Hafðu samband við söluskrifstofu okkar og við setjum upp ferðina eftir þínum hentugleika! MEIRA Á URVALUTSYN.IS ÚRVAL ÚTSÝN | LÁGMÚLI 4 108 RVK | S. 585 4000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.