Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Síða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Síða 40
TÍSKUVIÐBURÐUR Í KVIKMYNDAHEIMINUM KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Í CANNES ER EKKI SÍÐUR SKRAUTLEG OG SPENNANDI FYRIR TÍSKUÁHUGAFÓLK EN MYNDIRNAR SJÁLFUR ERU FYRIR KVIKMYNDA- NIRÐI. KJÓLARNIR VORU LITRÍKIR Í ÁR. Ljósmyndir: Halldór Kolbeins Kjólafans í Cannes Kínverska leikkonan Zhang Yuqi mætti í glæsilegum kjól úr smiðju Ulyana Sergeeko. Stórstjörnurnar á bak við kvikmyndina The Great Gatsby; Elisabeth Debicki, Carey Mulligan, Baz Luhrmann, Catherine Martin, Joel Edgerton, Isla Fisher, Florence Welch, Leonardo DiCaprio, Amitabh Bachchan, Tobey Maguire og Lana Del Rey. Systurnar Lovísa og Þóra Stefáns- dætur standa að baki fatamark- aðnum Souk sem rekinn er rafrænt á vefsíðunni www.souk.is. Lovísa flutti heim síðastliðið sumar eftir að hafa búið í Danmörku í sjö ár en hún hafði notað slíkar síður þar til að kaupa og selja fatnað. „Fatasala á netinu er mun þægi- FATASALA Á NETINU Miu Miu-taska bestu kaupin legri en að standa heilan dag á markaði og reyna að selja upp á von og óvon. Þar er fólk líka yf- irleitt tilbúið að borga aðeins fyrir vandaðan fatnað og má jafnvel finna merkjavörur inni á milli. Ein bestu kaupin sem ég hef gert á svona síðu voru einmitt Miu Miu-taska,“ segir Lovísa. Á markaðstorgi síðunnar getur fólk selt gersemar úr fataskápnum en einnig halda þær systur úti net- verslun með fatnaði frá fatamerk- inu Samsøe & Samsøe og Skechers skó. En í júní munu þeir sem kaupa sér skó frá Bobs geta styrkt hjálp- arstarf þar sem börn í neyð fá skópar á móti hverju keyptu pari. 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.5. 2013 Föt og fylgihlutir F ÍT O N / S ÍA Fífa salernispappírinn er einstaklega mjúkur þriggja laga pappír, náttúrulega hvíttur, án klórbleikiefna og viðbættra ilmefna. Þú færð Fífa í næstu verslun. WWW.PAPCO.IS FIÐURMJÚK FÍFA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.