Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Blaðsíða 40
TÍSKUVIÐBURÐUR Í KVIKMYNDAHEIMINUM KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Í CANNES ER EKKI SÍÐUR SKRAUTLEG OG SPENNANDI FYRIR TÍSKUÁHUGAFÓLK EN MYNDIRNAR SJÁLFUR ERU FYRIR KVIKMYNDA- NIRÐI. KJÓLARNIR VORU LITRÍKIR Í ÁR. Ljósmyndir: Halldór Kolbeins Kjólafans í Cannes Kínverska leikkonan Zhang Yuqi mætti í glæsilegum kjól úr smiðju Ulyana Sergeeko. Stórstjörnurnar á bak við kvikmyndina The Great Gatsby; Elisabeth Debicki, Carey Mulligan, Baz Luhrmann, Catherine Martin, Joel Edgerton, Isla Fisher, Florence Welch, Leonardo DiCaprio, Amitabh Bachchan, Tobey Maguire og Lana Del Rey. Systurnar Lovísa og Þóra Stefáns- dætur standa að baki fatamark- aðnum Souk sem rekinn er rafrænt á vefsíðunni www.souk.is. Lovísa flutti heim síðastliðið sumar eftir að hafa búið í Danmörku í sjö ár en hún hafði notað slíkar síður þar til að kaupa og selja fatnað. „Fatasala á netinu er mun þægi- FATASALA Á NETINU Miu Miu-taska bestu kaupin legri en að standa heilan dag á markaði og reyna að selja upp á von og óvon. Þar er fólk líka yf- irleitt tilbúið að borga aðeins fyrir vandaðan fatnað og má jafnvel finna merkjavörur inni á milli. Ein bestu kaupin sem ég hef gert á svona síðu voru einmitt Miu Miu-taska,“ segir Lovísa. Á markaðstorgi síðunnar getur fólk selt gersemar úr fataskápnum en einnig halda þær systur úti net- verslun með fatnaði frá fatamerk- inu Samsøe & Samsøe og Skechers skó. En í júní munu þeir sem kaupa sér skó frá Bobs geta styrkt hjálp- arstarf þar sem börn í neyð fá skópar á móti hverju keyptu pari. 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.5. 2013 Föt og fylgihlutir F ÍT O N / S ÍA Fífa salernispappírinn er einstaklega mjúkur þriggja laga pappír, náttúrulega hvíttur, án klórbleikiefna og viðbættra ilmefna. Þú færð Fífa í næstu verslun. WWW.PAPCO.IS FIÐURMJÚK FÍFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.