Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Síða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Síða 40
HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ Í GÓÐUM HÖNDUM Snjallt að kíkja á okkur á adal.is Við erum með fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. Hlökkum til að sjá þig! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3 -0 4 6 7 Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 19 ár Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940 Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930 Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900 Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935 Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970 www.adalskodun.is og www.adal.is Við getum minnt þig á þegar þú þarft að láta skoða bílinn á næsta ári. Skráðu þig á póstlistann hjá okkur þegar þú kemur með bílinn í skoðun og þú gætir unnið 200 lítra eldsneytisúttekt. Opið kl. 8-17 virka daga – sími 590 6900 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.5. 2013 Föt og fylgihlutir G óðærið er mikið í Brasilíu um þessar mundir. Ekki bara inni á fótboltavell- inum eins og hefur stundum verið heldur líka utan vall- ar. Ólympíuleikarnir verða haldnir á næsta ári og hátískan er í banastuði í borginni sólríku. Eins og við mátti búast var að sjálfsögðu mikið lagt upp úr bað- fatatískunni á tískuviku enda fólkið í Rio mikið á ströndinni heimsfrægu Copacabana. Alexandre Herchcovitch hefur verið að koma sterk inn í tískuheim- inn en hún notast mikið við haus- kúpur í sinni hönnun, eins und- arlega og það hljómar. Herchcovitch skar sig úr fjöldanum á tískuvikunni því hún var eini hönnuðurinn sem sýndi ekki nýja baðfatalínu. Triya fékk mikið lof fyrir sína línu, sérstaklega baðfatalínuna. Henni var hrósað mikið, meðal ann- ars af Fox News sem fylgdist með af athygli. Þrátt fyrir að vera með sitt merki meira tengt Sao Paulo er Triya mjög vinsæl í Rio. Lenny var með stanslaust flæði af nýjum fötum í skærum litum sem minntu á hitabeltisávexti. Lenny fór aftur til níunda áratugarins í sinni hönnun, var með snjóþvegnar galla- buxur og neonliti. Maria Bonita Extra skaut fal- legum bananabolta beint í sam- skeytin. Glæsileg sýning sem fékk alla til að standa upp og klappa þeg- ar henni lauk. Triya fór alla leið með sína hönnun. En efri hlutinn er ábyggilega ekki góð- ur í sjónum. AFP Triya sýndi þessa hönnun. Bikini á ströndina. Nýtt lúkk sem fær hausa til að snúast. Línan frá Coca Cola clothing fékk standandi lófatak í lok sýningar. Línan notast við eitt stærsta fyrirtækjanafn í heimi en ekki er vitað hvort gosdrykkjaframleiðandinn komi eitthvað nálægt hönnuninni. Föt frá Oestudio. Hér er ekki verið að leika sér. Loð- hattur í hitanum. TÍSKUVIKAN Í RIO Léttur sumarklæðnaður BRASILÍUMENN BÚA EKKI BARA TIL GÓÐA FÓTBOLTAMENN. ÞEIR GERA LÍKA AFBRAGÐS FÖT. Á TÍSKUVIKUNNI Í RIO MÁTTI SJÁ BROT AF ÞVÍ BESTA. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Módel í föt- um frá Coca Cola hvorki meira né minna.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.