Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Blaðsíða 40
HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ Í GÓÐUM HÖNDUM Snjallt að kíkja á okkur á adal.is Við erum með fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. Hlökkum til að sjá þig! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3 -0 4 6 7 Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 19 ár Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940 Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930 Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900 Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935 Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970 www.adalskodun.is og www.adal.is Við getum minnt þig á þegar þú þarft að láta skoða bílinn á næsta ári. Skráðu þig á póstlistann hjá okkur þegar þú kemur með bílinn í skoðun og þú gætir unnið 200 lítra eldsneytisúttekt. Opið kl. 8-17 virka daga – sími 590 6900 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.5. 2013 Föt og fylgihlutir G óðærið er mikið í Brasilíu um þessar mundir. Ekki bara inni á fótboltavell- inum eins og hefur stundum verið heldur líka utan vall- ar. Ólympíuleikarnir verða haldnir á næsta ári og hátískan er í banastuði í borginni sólríku. Eins og við mátti búast var að sjálfsögðu mikið lagt upp úr bað- fatatískunni á tískuviku enda fólkið í Rio mikið á ströndinni heimsfrægu Copacabana. Alexandre Herchcovitch hefur verið að koma sterk inn í tískuheim- inn en hún notast mikið við haus- kúpur í sinni hönnun, eins und- arlega og það hljómar. Herchcovitch skar sig úr fjöldanum á tískuvikunni því hún var eini hönnuðurinn sem sýndi ekki nýja baðfatalínu. Triya fékk mikið lof fyrir sína línu, sérstaklega baðfatalínuna. Henni var hrósað mikið, meðal ann- ars af Fox News sem fylgdist með af athygli. Þrátt fyrir að vera með sitt merki meira tengt Sao Paulo er Triya mjög vinsæl í Rio. Lenny var með stanslaust flæði af nýjum fötum í skærum litum sem minntu á hitabeltisávexti. Lenny fór aftur til níunda áratugarins í sinni hönnun, var með snjóþvegnar galla- buxur og neonliti. Maria Bonita Extra skaut fal- legum bananabolta beint í sam- skeytin. Glæsileg sýning sem fékk alla til að standa upp og klappa þeg- ar henni lauk. Triya fór alla leið með sína hönnun. En efri hlutinn er ábyggilega ekki góð- ur í sjónum. AFP Triya sýndi þessa hönnun. Bikini á ströndina. Nýtt lúkk sem fær hausa til að snúast. Línan frá Coca Cola clothing fékk standandi lófatak í lok sýningar. Línan notast við eitt stærsta fyrirtækjanafn í heimi en ekki er vitað hvort gosdrykkjaframleiðandinn komi eitthvað nálægt hönnuninni. Föt frá Oestudio. Hér er ekki verið að leika sér. Loð- hattur í hitanum. TÍSKUVIKAN Í RIO Léttur sumarklæðnaður BRASILÍUMENN BÚA EKKI BARA TIL GÓÐA FÓTBOLTAMENN. ÞEIR GERA LÍKA AFBRAGÐS FÖT. Á TÍSKUVIKUNNI Í RIO MÁTTI SJÁ BROT AF ÞVÍ BESTA. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Módel í föt- um frá Coca Cola hvorki meira né minna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.