Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.05.2013, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.5. 2013
F
ullyrða má að hugur
þýsku þjóðarinnar verði
í höfuðborg Bretlands í
kvöld, laugardagskvöld.
Þessi merka menningar-
þjóð er ákaflega stolt af knatt-
spyrnumönnum sínum og þegar
landsliðið á í hlut fylgjast háir sem
lágir grannt með. Hið sama verður
upp á teningnum í kvöld, þegar tvö
þýsk lið mætast í lokarimmunni
um Evrópumeistaratitil félagsliða.
Kanslari Þýskalands, Angela
Markel, verður vitaskuld á Wem-
bley-leikvanginum í kvöld og
50.000 Þjóðverjar aðrir, stuðn-
ingsamenn liðanna, sem gátu keypt
miða. Aðrir stjórnmálaleiðtogar eru
hins vegar ekki nauðsynlegir.
Bæjarar frábærir í vetur
Bayern, sögufrægasta lið þýskrar
knattspyrnusögu, hefur haft betur
gegn Dortmund á öllum víg-
stöðvum í vetur. Dortmund varð
þýskur meistari í fyrra og hitti-
fyrra en Bayern endurheimti
krúnuna í vor með áður óþekktum
yfirburðum, og sló þá gulu einnig
út úr þýsku bikarkeppninni. Úr-
slitaleikur hennar er á dagskrá um
næstu helgi, þar sem Bayern mæt-
ir VfB Stuttgart, og með sigri þá
getur liðið tryggt sér glæsilega
þrennu, að því tilskildu að það
vinni Evrópubikarinn í kvöld.
Til lítils er í sjálfu sér að spá um
úrslit leiksins í kvöld. Hann getur
farið á hvorn veginn sem er þótt
Bayern sé vitaskuld talið sig-
urstranglegra vegna stórbrotins ár-
angurs í vetur. Á góðum degi er
Dortmund hins vegar ekki síðra lið
og fyrst og fremst gleður það unn-
endur þýskrar knattspyrnu að liðin
tvö skuli mætast í lokaleiknum.
Þau eru best, á því leikur ekki vafi.
Spænsku risarnir tveir, Real Ma-
drid og Barcelona, steinlágu gegn
þýsku liðunum í undanúrslitunum
og það segir allt sem segja þarf.
Bæði lið hafa á að skipa frábær-
um markvörðum, varnirnar eru
yfirleitt mjög traustar, miðsvæðið
eingöngu skipuð afburðamönnum
og framherjarnir í fremstu röð;
bæði í eiginlegri og óeiginlegri
merkingu.
Liðin hafa þegar mæst fjórum
sinnum í vetur, deildarleikjunum
lauk báðum með jafntefli, en Bay-
ern vann í tvígang; fyrst í þýsku
meistarakeppninni og sló Dort-
mund svo út úr bikarkeppninni.
Eins og hjartaáfall
Risinn úr Bæjaralandi hefur ekki
einungis sært litla bróður úr Ruhr-
héraðinu innan vallar í vetur held-
ur gekk nýverið frá samningi við
einn efnilegasta leikmann heims,
Mario Götze, sem er aðeins 21 árs
og hefur verið á mála hjá Dort-
mund síðan hann var níu ára!
Margt þykir benda til þess að
pólski framherinn Lewandowski,
hættulegasti sóknarkmaður Dort-
mund, fari sömu leið að loknum úr-
slitaleiknum.
Jürgen Klopp, hinn skemmtilegi
þjálfari Dortmund, leyndi ekki von-
brigðum sínum þegar ljóst var að
Götze færi. „Það var eins og að fá
Þjóðverjar taka völdin í London
ÞÝSK LIÐ MÆTAST Í FYRSTA SKIPTI Í ÚRSLITALEIK MEISTARADEILDAR EVRÓPU
Í KNATTSPYRNU Í KVÖLD. NÝBAKAÐIR ÞÝSKALANDSMEISTARAR BAYERN MÜNCHEN
EIGA Í HÖGGI VIÐ LANDSMEISTARA SÍÐUSTU TVEGGJA ÁRA, BORUSSIA DORTMUND.
67
.3
58
17
.2
74
17
.4
55
25
.6
26
25
.8
37 30
.2
75
30
.9
20
32
.7
48
990 1.230 846 306 380 2.421 207 254
17
.7
38
18
.8
69
19
.5
38
23
.4
5930
.2
75
34
.6
0142
.6
12
45
.1
16
306 306 380 380 380 306 380 552
Hvar mæta flestir áhorfendur?
Aðsókn á nokkrar knattspyrnudeildir í Evrópu
Tölurnar eru síðan keppnistímabilið 2011-2012 en voru alls staðar ámóta í vetur.
Aðrar helstu íþróttadeildir heimsins, til samanburðar
Meðalfjöldi áhorfenda á leik
Áhorfendur alls í deildinni (milljónir)
Fjöldi leikja
7,
17
5,
987,
7711
,5
0
13
,1
5
13
,0
4
13
,8
1
6,
78
74
,8
6
2,
03
7,
91
21
,6
8
21
,4
7
Þý
ska
1. d
eil
din
(Bu
nd
esl
iga
)
(Þý
ska
lan
d 2
01
2-1
3)
En
ska
Úr
val
sde
ild
in
(Pr
em
ier
Le
agu
e)
Sp
æn
ska
1. d
eil
din
(LA
Lig
a)
Íta
lsk
a 1
. d
eil
din
(Se
ria
A)
Ho
lle
nsk
a 1
. d
eil
din
(Er
ed
ivis
ie)
Fra
nsk
a 1
. d
eil
din
(Li
gu
e 1
)
Næ
st
efs
ta
de
ild
En
g-
lan
di
(C
ha
mp
ion
shi
p)
Ás
tra
lsk
aA
FL
-de
ildi
n
- á
str
als
ku
r fó
tbo
lti
Ba
nd
arí
ska
haf
nab
olt
ad.
– „
ba
seb
all“
Ka
nad
ísk
a fó
tbo
lta
d.
– k
ana
dís
kt
rug
by
Me
xík
ósk
a k
nat
t-
spy
rnu
d.
- L
iga
MXJap
ans
ka
haf
nab
olt
ade
ildi
n
Ísh
ok
kíd
eild
No
rð
ur-
Am
erí
ku
– N
HL
Kö
rfu
bo
lta
d.N
or
ðu
r-
Am
erí
ku
– N
BA
Ba
nd
arí
ska
NF
L-d
eild
in
– a
me
rísk
ur
fót
bo
lti
17
,1
0
17
,1
2
9,
79
Venjulega eru leikirnir mun
fleiri en fækkaði vegna
verkfalls veturinn 2011-2012.
Meðaltalið þó svipað.
Félög sem oftast hafa orðið Evrópumeistarar
Real Madrid 9 sinnum
AC Milan 7 sinnum
Liverpool 5 sinnum
Bayern München, Ajax og Barcelona 4 sinnum
Manchester United og Internazionale 3 sinnum
Þrisvar áður hafa bæði úrslitaliðin verið frá sama landi
Sjöundi úrslitaleikurinn á Wembley
Real Madrid vann
Valencia 2000 í París
AC Milan vann
Juventus 2003 í Manchester
Manchester United vann
Chelsea 2008 í Moskvu
1963 AC Milan - Benfica 2:1
1968 Manchester United - Benfica 4:1 (eftir framlengingu)
1971 Ajax - Panathinaikos 2:0
1978 Liverpool - Club Brugge 1:0
1992 Barcelona - Sampdoria 1:0 (eftir framlengingu)
2011 Barcelona - Manchester United 3:1
Þetta verður sjöundi úrslitaleikur Meistaradeildarinnar (áður Evrópukeppni
meistaraliða) áWembley leikvanginum í London. Einn úrslitaleikur hefur
farið fram þar síðan völlurinn var endurbyggður.
* „Knattspyrna er einföld íþrótt; 22 leikmenn elta einn bolta í90 mínútur og alltaf eru það Þjóðverjarnir sem fagna sigri.“Gary Lineker fv. landsliðsmaður Englands. Þetta á a.m.k vel
við í dag þegar tvö þýsk lið leika til úrslita í Meistaradeildinni!
Boltinn
SKAPTI HALLGRÍMSSON
skapti@mbl.is
Jürgen Klopp, þjálfari Dort-
mund, er 45 ára. Glaðlegur
náungi og raunar síbrosandi að
því er virðist. Stundum kall-
aður Broskallinn frá Stuttgart.
Jupp Heynckes, starfsbróðir
Klopps hjá Bayern, er 68 ára.
Gælunafnið Osram festist á
sínum tíma við Heynckes; eftir
þýska ljósaperuframleiðand-
anum þekkta, vegna þess hve
rauður þjálfarinn verður í
framan þegar hann æsist!
BROSKALL
OG PERA
Þjálfararnir
Jupp Heynckes
þjálfari Bayern.
Jürgen Klopp
þjálfari Dortmund.