Morgunblaðið - 16.07.2013, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2013
Smáauglýsingar 569 1100
Húsnæði óskast
Læknafjölskylda óskar eftir
leiguhúsnæði. Reglusöm lækna-
fjölskylda sem er nýflutt til landsins
óskar eftir að leigja 4-5 herb.
íbúð/hús sem fyrst, helst í Garðabæ
eða á Seltjarnanesi. Frekari uppl. í
síma 823 4650 / 617 7847 eða í
tölvupósti box240802@gmail.com.
Atvinnuhúsnæði
Vörulager og skrifstofur
Til leigu eitt eða fleiri skrifstofu-
herbergi ásamt vörulager með
innkeyrsludyrum í 104 Rvk.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Sumarhús
Rotþrær, vatnsgeymar og alvöru
moltugerðarkassar
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 lítra. Lindarbrunnar.
Borgarplast.is
Mosfellsbæ. S. 561 2211.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Til sölu Samro eftirvagn
3 öxla með 2 tonna lyftu.
Orkuver ehf . sími 534 3435
www.orkuver.is
Til sölu lítið notaður
Daemo fleygur
Fyrir 40 - 50 tonna vél
Mjög gott verð
Orkuver ehf . sími 534 3435
www.orkuver.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Þjónusta
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
TILBOÐ, TILBOÐ, TILBOÐ
Sérlega léttir og þægilegir dömuskór
úr leðri og skinnfóðraðir. Stakar
stærðir. Tilboðsverð: 4.900.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
VANDAÐIR ÞÝSKIR HERRASKÓR
ÚR LEÐRI, SKINNFÓÐRAÐIR OG
MEÐ GÓÐAN SÓLA.
Teg. 26581 290: Léttir og þægilegir
sumarskór sem lofta út. Úr leðri og
skinnfóðraðir. Stærðir: 41 - 46
Verð. 14.700.
Teg: 204201 23 000: Vandaðir herra-
skór úr leðri og skinnfóðraðir.
Stærðir: 40 - 48 Verð: 16.985.
Teg. 206204 23 000: Vandaðir herra-
skór úr leðri og skinnfóðraðir.
Stærðir: 40 - 46 Verð: 16.975.
Teg. 455201 340 000: Vandaðir
herraskór úr leðri og skinnfóðraðir.
Stærðir: 41 - 47 Verð: 19.975.
Teg. 308301 238: Vandaðir herraskór
úr leðri og skinnfóðraðir. Stærðir:
39 - 47 Verð: 15.885.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - fös. 10 - 18.
Lokað laugardaga í sumar.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Vélar & tæki
Einstaklega skilvirkir
sópar
á margar gerðirvinnuvéla.
Gott verð
Orkuver ehf . sími 534 3435
www.orkuver.is
Bílar
Peugeot 306, station, árg. ‘99
með krók. Skoðaðuir ‘14. ek.170 þús.
Gott eintak. Verð 300.þús., tilboð
270 þús. Skoða skipti. Sími 864 6587.
Bílaþjónusta
Fjórhjól
Til sölu Honda TRX 680
fjórhjól árg 2008
Ekið 2.500 Km
Orkuver ehf . sími 534 3435
www.orkuver.is
Kerrur
Samanbrjótanlegar
fólksbílakerrur.
Verð aðeins. 149.000 kr
Orkuver ehf . sími 534 3435
www.orkuver.is
Þjónustuauglýsingar 569 1100
GODDI.IS Auðbrekku 19, 200 Kóp. s. 544 5550
GÓÐ KAUP
Áklæðaúrvalið er hjá okkur
Leður og leðurlíki
Saunahús -
Auðvelt að breyta í útihús
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
!
" #
$" !!
!
%&
" "
!
'
!
(
)!!
*
+ , + + -. *#/
%0
1 *
2
+ +. *#/
"#
$%&$' 34
2
5 6 %
+
#/
5" 2
7 !
"
!!
$ ,2 !&
#
" !*
" # &
()
8/
)* 0
(
* % !!
5" 4/ "
!
$ " "
7
+
,
- 1 ! 9
" :
; !
!
5 7/+ , + ;
! "
"
+ + $ $
5 5
34
Ég sá þegar sumarið kvaddi,
það sveipaði þokuhjúp
um háreista borg og hlíðar
og hvarf – út í hafsins djúp.
Ég innti þess árla morguns
hvort ei myndi von um frest;
ég mætti’ ekki missa blómin
sem mér væru’ í hjarta fest.
Þá andaði svalt frá sænum
– á svari varð engin bið:
sú rót sem á reit þér í hjarta
ei raskast þótt skiljum við.
Svo hvelfdist hinn ljósi hjúpur
um hverfið mitt döggum vætt.
Ég fann að ég missti mikið
en meira’ er þó stöðugt grætt.
(Jakobína Johnson.)
Látin er mágkona mín og góð
vinkona, Lísa, eins og hún vildi að
við kölluðum hana. Ég hitti hana
fyrst þegar ég var nýkomin frá
Erla Lísa
Sigurðardóttir
✝ Erla Lísa Sig-urðardóttir
fæddist í Vest-
mannaeyjum 13. jan-
úar 1939. Hún lést á
hjúkrunarheimilinu
Skógarbæ 23. júní
2013.
Lísa var jarð-
sungin frá Dóm-
kirkjunni í Reykja-
vík 15. júlí 2013.
Danmörku eftir
nokkurra ára dvöl
þar. Þau voru nýgift,
Óskar bróðir og hún.
Við urðum strax góð-
ar vinkonur og þegar
ég flutti til Reykja-
víkur varð samgang-
urinn mikill. Í hug-
ann leita ótal góðar
minningar frá þess-
um árum. Þegar ég
varð ein með börnin
mín þrjú voru þau hjónin óþreyt-
andi að telja í mig kjarkinn.
Við urðum frumbyggjar í Efra-
Breiðholti. Þá var stutt á milli og
margur kaffisopinn drukkinn og
mikið spjallað um allt milli himins
og jarðar. Þegar ég svo giftist aft-
ur tókst með Birni og þeim góð
vinátta sem ekki bar skugga á.
Þau stóðu með okkur í baráttu
Björns við erfið veikindi og þegar
hann lést urðu þau mín sáluhjálp.
Við höfum átt ótal góðar stundir
saman, allt þar til sjúkdómurinn
sem við öll óttumst tók Lísu frá
fjölskyldu sinni og vinum. Við vor-
um ekki búin að átta okkur á því
hvað var að gerast en hægt og bít-
andi hvarf Lísa frá okkur.
Ég hef saknað þín lengi en er
fegin að þú hefur fengið hvíld. Ég
kveð þig, kæra Lísa, vertu sæl og
hafðu þökk fyrir allt gott á liðnum
árum.
Jóhanna H. Steindórsdóttir.
Siddý situr umkringd litlum
frænkum sínum í stofunni á
Freyjugötu 17. Hún hlær að for-
vitni okkar þegar við rekum nefið
ofan í bjútíboxið og spyrjum út í
þessi framandi hylki, glös og hólka
og skrýtnu greiðuna með bólunum
á tindunum. Siddý frænka er kom-
in aftur eftir að hafa unnið heilt
sumar á hótelinu í Bjarkarlundi.
Og nú fylgdi henni bæði bjútíbox,
ferðaplötuspilari og kærasti á
kagga, eða var það kortína? Blá?
Ljósblá? Okkur ber ekki saman
um það.
Siddý hafði dvalið hjá okkur
vetrarlangt á meðan hún var að
ljúka gagnfræðaprófinu. Hún var
eina systir pabba. Þau voru sam-
mæðra. Á þeim var 14 ára aldurs-
munur. Það var einhver ljómi yfir
þessari unglingsfrænku sem við
áttum. Hún var hávaxin og grönn,
varalitaði sig, túberaði, naglalakk-
aði og hlustaði á bítlaplötur. Svo
mátti hún fara út á kvöldin. Skyldi
hún hafa farið í Glaumbæ? Hún
kunni ensku og þegar við báðum
hana um að kenna okkur ensku
sagði hún: „Are you really in your
grandmothers trousers?“ Og við
hermdum eftir í kór: „ar jú rillí
gonna grensis a grásis?“ Hún hló
stríðnislega en við vorum eitt
spurningarmerki í framan. Svo
átti hún varalit sem var „sanser-
aður“. Það var líka alveg óskilj-
anlegt orð. Í okkar augum leit hún
út alveg eins og Sophia Loren eða
Brigitte Bardot á leikaramyndun-
um sem hún safnaði.
Pabbi átti bara þessa einu syst-
ur og það var vegna hennar sem
við elstu dætur hans fengum að
kynnast og dvelja langdvölum hjá
Sigríður
Jónasdóttir
✝ Sigríður Jón-asdóttir fæddist
á Suðureyri í Súg-
andafirði 10. júní
1947. Hún andaðist
á líknardeild Land-
spítalans í Kópavogi
7. júlí 2013.
Útför Sigríðar
var gerð frá Kópa-
vogskirkju 15. júlí
2013.
fólkinu í Hvallátrum á
Breiðafirði en fyrri
eiginmaður hennar,
Valdimar Jónsson,
var ættaður þaðan.
Siddý og Valdi eign-
uðust tvær dætur
með stuttu millibili,
Jóhönnu og Önnu, og
við þrjár vorum allar
ráðnar til skiptis sem
barnapíur þeirra og
dvöldum svo upp frá
því sumar eftir sumar ýmist hjá
sómafólkinu úti í Hvallátrum eða
hjá fólki því tengdu löngu eftir að
Siddý og Valdi voru skilin.
Siddý var tvígift og eignaðist
soninn Magnús með seinni eigin-
manninum. Ein okkar passaði
hann líka á tímabili. Hún vann alla
tíð verslunar- eða þjónustustörf ef
frá er talin frystihúsvinnan á ung-
lingsárum vestur á Suðureyri, þar
sem hún ólst upp. Þar munum við
eftir henni sem einni af hvít-
klæddu skutlunum sem komu eins
og hvítur stormsveipur úr frysti-
húsinu á slaginu tólf. Þarna tiplaði
hún á vaðstígvélum yfir drullupoll-
ana, út á Stekkjanes til ömmu þar
sem steinbíturinn beið kraumandi
á pönnu á olíueldavélinni. Stígvélin
voru hvít. Okkur fannst hún flott-
ust af öllum frystihússkvísunum
með skupluna bundna aftur á
hnakka. Eða var það hárnet?
Amma átti fallega mynd af
Siddý sem Pétur bróður hennar
hafði tekið af henni. Þar situr hún
ung og dreymin í hringlaga stól í
stuttum kjól með túberað hárið og
löngu fótleggirnir skarta örþunn-
um nælonsokkum. Myndin fangar
þann ljóma sem lék um Siddý
frænku í okkar bernskuaugum.
Hún var alla tíð einstaklega hæg-
lát, hógvær og hjartahlý. Virtist
taka mótlæti í lífinu af stillu og
æðruleysi. Mannvænlegu börnin
hennar þrjú voru gæfan í lífi henn-
ar.
Við systurnar vottum þeim Jó-
hönnu, Önnu, Magnúsi og þeirra
ástvinum okkar innilegustu sam-
úð.
Edda, Halla og Signý
Kjartansdætur.