Morgunblaðið - 16.07.2013, Side 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2013
Helgi Snær Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
Íslenska hljómsveitin Of Monsters
and Men (OMAM) mun hefja vinnu
að nýrri breiðskífu á næsta ári og
stefnt er að því að gefa hana út síðla
árs 2014 eða snemma árs 2015, að
sögn umboðsmanns sveitarinnar,
Heather Kolker. Ævintýraleg vel-
gengni sveitarinnar á erlendri
grundu hefur vart farið framhjá
nokkrum Íslendingi, en fyrsta breið-
skífa hennar, My Head is an Animal,
hefur selst í yfir 1,5 milljónum ein-
taka á heimsvísu og smáskífan Little
Talks í yfir fjórum milljónum ein-
taka.
OMAM hefur verið á nær stans-
lausum tónleikaferðalögum um heim-
inn frá því á vormánuðum 2012, kom
m.a. fram á Glastonbury 30. júní sl.
og lék þar fyrir mikinn fjölda tón-
leikagesta, eins og sjá má á mynd-
böndum af tónleikunum á YouTube.
Þaðan var förinni heitið til Japans, á
Fuji-rokkhátíðina og til Ástralíu, en
hljómsveitin er gríðarvinsæl þar í
landi. Heimsferð OMAM lýkur í lok
ágúst og mun hún þá leika hér á
landi, á túninu við Vífilsstaði 31.
ágúst.
Góðir gestir við Vífilsstaði
Kolker segir liðsmenn OMAM
hafa notið þess mjög að leika í Hljóm-
skálagarðinum 7. júlí í fyrra og vilji
því endurtaka leikinn, bjóða aftur
upp á ókeypis tónleika á Íslandi.
Bæjarstjórn Garðabæjar hafi hlaupið
undir bagga og boðið þeim túnið við
Vífilsstaði til tónleikahalds. Góðir
gestir koma fram með OMAM á þeim
tónleikum, tónlistarmennirnir Mug-
ison og Lay Low og hljómsveitin Mo-
ses Hightower.
Bæjarstjórn Garðabæjar bauð
hljómsveitinni í byrjun árs upp á æf-
ingahúsnæði í bænum henni til af-
nota. Kolker segir hljómsveitar-
meðlimi þó heldur vilja að húsnæðið
verði nýtt af hljómsveitum sem séu
að taka sín fyrstu skref í tónlistar-
bransanum, þær þurfi meira á slíku
húsnæði að halda. Ekki liggi þó fyrir
hvernig fyrirkomulagið verði á þessu
og hljómsveitin eigi nú í viðræðum
við bæjaryfirvöld. Kolker nefnir að
lokum að liðsmenn OMAM hlakki
mikið til tónleikanna á Íslandi og að
komast aftur til fósturjarðarinnar.
Ráðast í gerð nýrrar
plötu á næsta ári
Ævintýri Of Monsters and Men hvergi nærri lokið
Morgunblaðið/Golli
Gríðarvinsæl Hljómsveitin Of Monsters and Men lék fyrir mikinn fjölda
aðdáenda á tónleikum í Hljómskálagarðinum í fyrrasumar.
ofmonstersandmen.com.
Bíólistinn 12.- 14. júlí 2013
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
World War Z
The Heat
This is the End
The Lone Ranger
Epic
Man Of Steel
The Big Wedding
White House Down
Now You See Me
The Internship
Ný
Ný
2
1
5
3
6
4
8
7
Ný
Ný
2
2
7
4
3
3
6
5
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
World War Z, eða Heimsstyrjöld Z,
var vel sótt yfir helgina og situr í
toppsæti listans yfir tekjuhæstu
kvikmyndir bíóhúsanna. Í henni
segir af Gerry nokkrum Lane, sem
leikinn er af Brad Pitt, fyrrverandi
starfsmanni Sameinuðu þjóðanna,
sem fær það gríðarerfiða og stór-
hættulega verkefni að finna upptök
heimsfaraldurs sem snúið hefur
nær öllu mannkyni í morðóð dauð-
yfli, eins og gagnrýnandi Morg-
unblaðsins komst að orði í rýni
sinni. Næst á lista er svo löggugrín-
myndin The Heat sem segir af
tveimur afar ólíkum lögreglukon-
um sem neyðast til að starfa saman.
Báðar voru frumsýndar fyrir helgi.
Bíóaðsókn helgarinnar
Heimsstyrjöld kennd
við Z trekkir að
Vígvöllur Brad Pitt glímir við morðóð dauðyfli í World War Z.
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
WORLDWARZ3D KL.5:30-8-10:30
WORLDWARZVIP KL.5:30-8-10:30
THELONERANGER KL.5-6-8-10:10-11
MANOFSTEEL3D KL.5-8-11
MANOFSTEEL2D KL.11
THEBIGWEDDING KL.9
HANGOVER-PART3 KL.8
SAMMY2 ÍSLTAL2D KL.6 TILBOÐ400KR.
KRINGLUNNI
WORLD WAR Z 2D KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE LONE RANGER KL. 5 - 10
THE BIG WEDDING KL. 6 - 8 - 10:30
NOW YOU SEE ME KL. 8
WORLD WAR Z 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE LONE RANGER KL. 5 - 7 - 10
MAN OF STEEL 2D KL. 7 - 10
THE BIG WEDDING KL. 5 - 8
PAIN AND GAIN KL. 10
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
WORLDWARZ3D KL.5:30-8-10:30
THELONERANGER KL.5
THEHEAT KL.8-10:30
AKUREYRI
WORLD WAR Z 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE LONE RANGER KL. 8 - 11
MAN OF STEEL 2D KL. 5
ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ Í DAG
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
SPECTACULAR
EMPIRE
GLÆSILEG
OFURHETJUMYND
H.S.S. - MBL
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞR
IÐJ
UD
AG
ST
ILB
OÐ
Missið ekki af þessari
stórkostlegu teiknimynd
frá höfundum Ice Age
16
16
16
EKKERT EYÐILEGGUR GOTT PARTÝ
EINS OG HEIMSENDIR!
FRÁ HÖFUNDUM SUPERBAD
91/100
„It‘s scary good fun“
Entertainment Weekly
88/100
„It‘s entertaining as hell.“
Chicago Sun-Times
12
-bara lúxus sími 553 2075
www.laugarasbio.is
BYGGT Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM
UM LEIGUMORÐINGJANN RICHARD KUKLINSKI
Þriðjudagstilboð Þriðju
dagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
Þriðjudagstilboð
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
L
WORLD WAR Z 3D Sýnd kl. 8 - 10:30
THE HEAT Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10:30
THIS IS THE END Sýnd kl. 8 - 10:20
THE ICEMAN Sýnd kl. 5:40
EPIC 2D Sýnd kl. 5:40
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐSDAGUR
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR
ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
–BARA LÚXUS
www.laugarasbio.is