Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.08.2013, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.08.2013, Blaðsíða 15
skynsamlega hluti, en það versta við síðustu ríkisstjórn var að hún var beinlínis fjandsamleg atvinnulífinu. Jóhanna Sig- urðardóttir, sjálfur forsætisráðherrann, neitaði að mæta á fund hjá viðskiptaráði. Hún komst upp með svona vitleysu og hroka enda heiftúðugasti stjórnmálamaður Íslandssögunnar. Sjáðu Kristján Möller og Árna Pál, menn sem voru ósáttir við vinnubrögðin í ríkisstjórninni, og sögðu: „Við verðum að vinna okkur út úr vandanum með atvinnuskapandi aðgerð- um.“ Þeir voru reknir til að mylja undir Steingrím J. alls- herjarmálaráðherra. Landið okkar er eins og flutningaskip sem siglir áfram og það þarf átak til að breyta um kúrs. Þar er ekki til neitt hók- us-pókus. Ég hef fengið fjölda tölvupósta þar sem ég er spurður: „Ingvi Hrafn, hvar er ríkisstjórnin þín?“ Ég svara: „Ég bara veit það ekki. Ég er að leita að henni.“ Svo spyrja menn: „Koma þeir með einhverjar tertur?“ „Ég veit það ekki,“ svara ég. Það er enginn af þessum ráðherrum sem er sýnilegur, nema kannski Kristján Þór Júlíusson. Ég er líka ánægður með Ragnheiði Elínu sem er ákveðin og dugleg og sú eina í stjórninni sem hefur reynslu vegna þess að hún var aðstoðarmaður Geirs Haarde. En það er ekkert að gerast.“ Er ekki sanngjarn að bíða fram á haust? „Þá verður liðið hálft ár án aðgerða sem er ekki gott. Það var talað um að lækka tryggingagjald og minnka álögur á fyrirtæki, það hefur ekki gerst. Þeir segjast þurfa að fresta þingsetningu í þrjár vikur vegna þess að þeir séu ekki til- búnir með fjárlögin. Svo fara þeir í frí! Þegar haustþing hefst 1. október spái ég því að Framsókn verði komin niður í 12 prósent. Allir sem keyptu snákaolíuna af Sigmundi Davíð munu snúa aftur heim til sín. Auðvitað hef ég áfram trú á Bjarna Benediktssyni sem er klár maður og hefur allt til að bera til að vera öflugur leið- togi. En ég hef orðið fyrir miklum vonbrigðum og það hefur slokknað á voninni. Menn segja við mig: „Ingvi, þessir strák- ar eru ekkert betri en hinir. Þetta er sama bandalag sjávar- útvegs og landbúnaðar sem hefur ráðið Íslandi og mun alltaf ráða því.“ Ég segi: „Ég skal berja á þeim og reyna að halda þeim við efnið.““ Ingvi Hrafn í fína rauða jakkanum sem hefur vakið verðskuldaða athygli. „Ég set engar reglur um klæðaburð en geng á undan með góðu fordæmi,“ segir hann. Morgunblaðið/RAX 4.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 www.gengurvel.is Ég er einn þeirra manna sem tóku þátt í að reyna ProStaminus á sínum tíma og sé ekki eftir því. Ég tók 2 töflur á kvöldmatartíma í einn mánuð. Ég fann smátt og smátt að þvagbunan styrktist til muna og salernisferðum á nóttunni fækkaði verulega. ProStaminus virkaði sem sagt vel á mig en samt sem áður ákvað ég að taka ekki meira inn að sinni. Eftir að ég tók mér hlé fór bunan versnandi og næturferðum á salernið fjölgaði aftur með tilheyrandi svefntruflunum og orkuleysi og þá ákvað ég að hefja aftur inntöku á ProStaminus og árangurinn lét ekki á sér standa. Bunan styrktist strax og salernisferðum á nóttunni fækkaði og ég hef lofað sjálfum mér því að halda áfram að taka ProStaminus því líðanin er miklu betri og árangurinn framar vonum. Pétur Maack Pétursson - 69 ára fyrrum sendibílsstjóri og nú parkinssonsjúklingur PRO•STAMINUS ÖFLUGT NÁTTÚRULEGT EFNI FYRIR KARLMENN P R E N T U N .IS PRO•STAMINUS fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaða Pissar þú oft á nóttunni? Er bunan orðin kraftlítil?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.