Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.08.2013, Blaðsíða 63
4.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 63
BLÁTT Spírulína
gefur jafna
orku
sem endist
Aukið streituþol og bætir einbeitingu. Nærir taugakerfið.
Frábær meðmæli við athyglisbrest og eirðarleysi.
Fyrir þá sem eru undir miklu líkamlegu eða andlegu álagi.
Inniheldur lifræna næringu samtals 29 vítamín og steinefni, aminosýrur og
50% meira af Phycocyanin en annað Spírulína. Rannsóknir hafa sýnt að það
eflir ónæmiskerfið og styður getu tauga og líkama til þess að starfa eðlilega
þrátt fyrir streituálag. Phycocyanin er kallað undrasameindin sem eykur
virkni mikilvægra ensíma. Eingöngu ræktuð næringaefni, ekkert GMO.
Gæðastaðall: ISO 14001, ISO 22000.
Útsölustaðir: Lyfja, Hagkaup, Krónan,
Heilsuhúsið, Fjarðarkaup og Græn heilsa.
Hrein orka og einbeiting
BETRI FRAMMISTAÐA,
LENGRA ÚTHALD
ANIMAL PLANET
17.10 Snake Crusader With
Bruce George 17.35 Shamwari: A
Wild Life 18.05 Roaring with Pride
19.00 Too Cute! 19.55 My Cat
From Hell 20.50 Animal Cops:
Phoenix 21.45 Rogue Nature With
Dave Salmoni 22.35 Untamed &
Uncut 23.25 Roaring with Pride
BBC ENTERTAINMENT
16.40 Doctors 17.10 Lark Rise to
Candleford 18.00 My Family
18.30 The Cafe 19.00 Silent Wit-
ness 20.40 Twenty Twelve 21.10
Conviction 22.00 My Hero 22.30
My Family
DISCOVERY CHANNEL
14.30 Gold Divers 15.30 Chasing
Classic Cars 16.30 Wheeler Dea-
lers 17.30 MythBusters 18.30
Auction Kings 19.00 Overhaulin’
20.00 Fast N’ Loud 21.00 Gold
Divers 22.00 Bear Grylls 23.00
Sons of Guns
EUROSPORT
17.30 Swimming: World Cham-
pionships in Barcelona 18.45
WATTS 19.00 This Week on World
Wrestling Entertainment 19.30
Pro wrestling 20.30 Swimming:
World Championships in Barce-
lona 22.00 Athletics
MGM MOVIE CHANNEL
14.40 Chilly Scenes of Winter
16.15 Number One 18.00 Cold
Feet 19.30 MGM’s Big Screen
19.45 A Midnight Clear 21.30
Down the Drain 23.15 Lonelyhe-
arts
NATIONAL GEOGRAPHIC
1.40 World War II: The Apoca-
lypse 2.30 Fish Tank Kings 3.15
Cesar Millan’s Leader of the Pack
4.00 Megafactories: Supercars
5.00 Air Crash Investigation 6.00
Dog Whisperer 7.00 Puma! 8.00
The ’80s Greatest 9.00 Inside Go-
ogle 10.00 Dog Whisperer 11.00
Wild Amazon 12.00 Megafacto-
ries: Supercars 13.00 Air Crash
Investigation 14.00 The ’80s
Greatest 15.00 Inside Google
16.00 Diggers 17.00 Highway
Thru Hell: USA 18.00 Air Crash
Investigations 19.00 Locked Up
Abroad 20.00 King of Coke: Living
the High Life 21.00 Strippers:
Cars For Cash 22.00 Locked Up
Abroad
ARD
15.00 Tagesschau 15.15 Brisant
16.00 Verbotene Liebe 16.50
Großstadtrevier 17.45 Wissen vor
acht – Zukunft 17.50 Wetter vor
acht 17.55 Börse vor acht 18.00
Tagesschau 18.15 Sportschau
live 19.20 Tagesthemen 22.00
Nachtmagazin 22.20 Tatort
DR1
15.50 TV Avisen 16.00 Skattejæ-
gerne 16.30 TV Avisen med Sport
16.50 Vores Vejr 17.00 Aftensho-
wet 17.55 TV Avisen 18.00 Dop-
ing Epidemien 18.40 Jeg var der
19.00 So F***ing Special 19.30
TV Avisen 19.55 Vores sommer-
vejr 20.00 SportNyt 20.05 Som-
mer Horisont 21.35 Fader Brown
22.25 Uden Hæmninger 23.20
Water Rats
DR2
DR2 18.00 Store danskere 18.40
Hævet over mistanke 19.25 Krys-
ters kartel 20.00 Meningen med
livet – og andre småting 20.30
Deadline Crime 21.00 John Safr-
an og kærligheden 21.25 Kina –
verdens nye imperium 1 22.25
The Daily Show – ugen der gik
22.45 Kidnappet til ægteskab
23.35 Meningen med livet – og
andre småting
NRK1
16.00 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.05 Tegnspråknytt 16.10
Brille 16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.30 Barnas
restaurant 18.00 Djursjukhuset
18.30 Spansk landsbyliv 18.55
Distriktsnyheter 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.30 Vasaskipet – ei
tidsreise 20.20 Molanders 21.05
Kveldsnytt 21.20 Kriminalsjef
Foyle
NRK2
17.25 Ingen grenser 18.25 Poli-
tiet i Malmö 19.20 Europa – en
reise gjennom det 20. århundret
20.00 NRK nyheter 20.15 Doku-
sommer 22.45 Frikar 23.40 Gint-
berg i utkanten
SVT1
16.45 Det söta livet 17.10 Kult-
urnyheterna 17.20 Sverige i dag
sommar 17.30 Rapport 17.52
Regionala nyheter 18.00 Leva
med folkrace 19.00 Erövraren
20.00 Hunted 21.00 Rapport
21.05 Skitiga städer genom hi-
storien 21.55 Sean-Magnus kom-
mer igen 22.55 Nineties 23.25
Rapport 23.30 The Pacific
SVT2
12.00 17.00 Vem vet mest?
17.30 Uppdrag OS 18.00 Kens-
ingtonstenens gåta 19.00 Aktuellt
19.23 Regionala nyheter 19.30
Sportnytt 19.45 Fotbollskväll
20.15 Harper Lee 21.40 Kult-
urnyheterna 21.50 Poppy 22.00
Ung och duktig 23.00 Sjömannen
och juristen
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2 Gull
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 sport
Omega
N4
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 SkjárEinn
Skjár Golf
Stöð 2 bíó
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
17.00 Helpline
18.00 Máttarstundin
19.00 Joni og vinir
19.30 Joyce Meyer
22.00 Fíladelfía
23.00 Global Ans-
wers
23.30 Maríusystur
20.00 Í fótspor Páls
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Joel Osteen
20.00/22.30 Sjálfstætt fólk
20.25/22.55 Grillskóli Jóa
Fel.
21.00/23.30 The Practice
21.45/00.15 Cold Case
07.00 Barnaefni
19.00 Fjörugi teiknimynda-
tíminn
19.25 Áfram Diego, áfram!
19.45 Doddi litli
15.30/21.00 Heimsmeist-
aramótið í hestaíþróttum
(Kynbótahross – reiðdómar
5 vetra hryssur)
16.35 Sumarmótin
2013Knattspyrnustjörnur
framtíðarinnar. Umsjón-
armenn eru Guðjón Guð-
mundsson og Steingrímur
Jón Þórðarson.
17.20/22.15 Fram – Breiða-
blik
19.10 ÍBV – FH (Pepsideild)
21.30 Feherty
00.05 Heimsmeistaramótið
í hestaíþróttum
07.00 Arsenal – Galatas-
aray
17.00 Manstu
17.45 Goals of the Season
2000/2001
18.40 Napoli – Porto
20.20 Liverpool - Olymia-
kos
22.00 Galatasaray – Porto
23.40 Arsenal – Napoli
06.00 ESPN America
08.15/13.05 World Golf
Championship 2013
12.15/18.00 Golfing World
17.05 PGA Tour – Hig-
hlights
18.50 World Golf Champ-
ionship 2013
22.50 Golfing World
23.40 Champions Tour –
Highlights
00.35 ESPN America
08.00 Cheers Endursýn-
ingar frá upphafi á þessum
vinsælu þáttum um kráar-
eigandann og fyrrverandi
hafnaboltahetjuna Sam
Malone, skrautlegt starfs-
fólkið og barflugurnar sem
þangað sækja.
08.25 Dr. Phil
09.10 Pepsi MAX tónlist
16.50 The Good Wife
17.35 Dr. Phil
18.20 Judging Amy Banda-
rísk þáttaröð um lögmann-
inn Amy sem gerist dómari
í heimabæ sínum.
19.05 America’s Funniest
Home Videos
19.30 Everybody Loves
Raymond
19.55 Cheers
20.20 Parenthood – LOKA-
ÞÁTTUR Þetta er þriðja
þáttaröðin af Parenthood
en en þættirnir eru byggðir
á samnefndri gamanmynd
frá 1989.
21.10 Hawaii Five-0 –
LOKAÞÁTTUR Steve
McGarrett og félagar hand-
sama hættulega glæpa-
menn í skugga eldfjallanna
á Hawaii.
22.00 NYC 22 Þættir um
störf nýliða í lögreglunni í
New York.
22.45 CSI: New York
Bandarísk sakamálaþátta-
röð um Mac Taylor og fé-
laga hans í rannsóknardeild
lögreglunnar í New York.
23.25 Law & Order Banda-
rískur sakamálaþáttur.
00.15 Last Comic Standing
01.00 Hawaii Five-0
01.50 NYC 22
10.55/16.25 Muppets, The
12.30/18.00 The Five-Year
Engagement
14.30/20.05 The Desc-
endants
22.00/03.45 Contraband
23.50 The Change-up
01.40 Extremely Loud &
Incredibly Close
07.00 Barnatími
09.25 Despicable Me
11.00 Lego: The Adventures
of Clutch Powers
12.20 Malcolm in the
Middle
12.45 Wipeout
13.25 Brot af því besta með
Mr. Bean
14.20 ET Weekend
15.05 Hin fullkomnu pör
15.30 The Help
17.58 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
19.00 Jóhannes Jónsson –
minningarþáttur (Sjálfstætt
fólk)
19.35 Modern Family
20.00 Nashville Dramatískir
þættir þar sem tónlistin
spilar stórt hlutverk og
fjallar um kántrí-söngkon-
una Rayna James sem
muna má sinn fífil fegurri.
20.45 Suits Þriðja þáttaröð-
in um hinn eitursnalla Mike
Ross, sem áður fyrr hafði
lifibrauð sitt af því að taka
margvísleg próf fyrir fólk
gegn greiðslu.
21.30 The Newsroom Önnur
þáttaröðin af þessum mögn-
uðu þáttum sem gerast á
kapalstöð.
22.25 Boss Önnur þáttaröð-
in með Kelsey Grammer í
hlutverki borgarstjóra Chi-
cago sem svífst einskis.
23.25 The Big Bang Theory
23.50 Mike & Molly
00.10 How I Met Your Mot-
her
00.35 Orange is the New
Black
01.20 Veep
01.50 The Following
03.20 Undercovers
04.05 The Help
06.30 Árla dags.
06.36 Bæn. Séra Sigurður Arnarson
flytur.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Um ferðamennsku.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér. Umsjón: Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir.
11.00 Ferðamannalandið Ísland.
Umræður um ferðamennsku á Ís-
landi á tímamótum. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.58 Umferðarútvarp.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Dauðarósir
– Þriðji og síðasti hluti.
14.00 Undurfagra ævintýr –Ald-
arminning Árna úr Eyjum. Umsjón:
Gísli Helgason.
15.00 Malbik og möl.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Umferðarútvarp.
16.07 Samferða. Lana Kolbrún
Eddudóttir fylgir ferðalöngum í tali
og tónum.
17.52 Umferðarútvarp.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Orðbragð.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Nú vil ég enn í nafni þínu.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir halda leynifélagsfund fyrir
alla krakka.
20.30 Í sama klefa og höfundur
hennar. Viðtal Ingu Huldar Há-
konardóttur við Jakobínu Sigurð-
ardóttur rithöfund, frá 1975. (e)
21.30 Kvöldsagan: Í sama klefa
(5:8)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Hall-
dórsson flytur.
22.30 Albúmið. Mutations-Beck
Fjallað um áhrifamiklar plötur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20.00 Frumkvöðlar Elínóra
Inga leitar uppi frumkvöðla
Íslands.
20.30 Golf fyrir alla Graf-
arholt
21.00 Eldhús meistaranna
Ný grill á Íslandi,nýjir
möguleikar.
Dagskrá ÍNN er endurtekin
allan sólarhringinn.
08.00 Barnatími
16.30 Blái naglinn Heimild-
armynd eftir Inga R. Inga-
son og Jóhannes Kr. Krist-
jánsson.(e)
17.20 Fæturnir á Fanneyju
(Franny’s Feet II) (28:39)
17.31 Spurt og sprellað
(Buzz and Tell) (45:52)
17.38 Töfrahnötturinn (Ma-
gic Planet) (35:52)
17.51 Engilbert ræður
(Angelo Rules) (31:78)
17.58 Skoltur skipstjóri
(Kaptein Sabeltann) (5:26)
18.12 Grettir (Garfield
Shorts) (31:54)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Lífið í Noregi (Status
Norge) Norsk heim-
ildaþáttaröð um Noreg og
Norðmenn. (1:3)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Róm: Það sem jörðin
geymir (Rome: What Lies
Beneath) Bresk heimildam.
um forn undur Rómar.
21.10 Larry Crown (Larry
Crown) Miðaldra maður
missir vinnuna og ákveður
að setjast aftur á skólabekk.
Þar lendir hann í skraut-
legum hópi og verður skot-
inn í kennaranum sínum.
Leikstjóri er Tom Hanks og
hann leikur líka aðal-
hlutverk ásamt Juliu Ro-
berts. Bannað börnum.
22.50 Eitt ár enn (Another
Year) Mynd um ár í lífi
hamingjusamra hjóna og
samskipti þeirra við van-
sæla ættingja og vini. (e)
00.55 Hafinn yfir grun:
Rauða Dalían (Above Suspi-
cion II: The Red Dahlia)
Bresk sakamálamynd í
þremur hlutum. Rannsókn-
arlögreglukonan Anna
Travis rannsakar dularfullt
mál. Aðalhlutverk leika Ci-
arán Hinds og Kelly Reilly.
(e) Stranglega bannað
börnum. (2:3)
01.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Um daginn sá ég þátt á Skjá
einum sem heitir Last Comic
Standing en þar keppa uppi-
standarar í fyndni. Það er
greinilega hægt að keppa í
öllu.
Það segir sig eiginlega
sjálft að þáttur eins og þessi
er skemmtilegur og verður
skemmtilegri þegar á líður.
Þeir sem eru minna fyndnir
en aðrir detta nefnilega úr
keppni. Það felst mikið rétt-
læti í því.
Ég er engin sérstök áhuga-
manneskja um uppistand en
ég er ánægð með þessa þætti.
Hvernig er annað hægt? Mað-
ur er þakklátur fyrir allt sem
kemur manni í gott skap.
Ekki er ýkja langt síðan RÚV
sýndi uppistandsþátt með Ara
Eldjárn. Ari er ekta húm-
oristi. Hann er afar næmur á
umhverfi sitt, kemur auga á
það fyndna í hversdagsleg-
ustu hlutum og setur það í
snjallan búning. Það á að sjást
meira af Ara í sjónvarpi.
Fyndið fólk er mikil blessun.
Fúllyndi er ekki eftirsókn-
arverður eiginleiki en alltof
margir sem tjá sig í fjöl-
miðlum eru fangar fúllyndis.
Það getur varla verið hollt.
Við eigum að hlæja meira og
vera kát og glöð.
Fyndið fólk
er blessun
Ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Ari Eldjárn er alltaf
skemmtilegur.
Mánudagur | Útvarp og sjónvarp
Fjölvarp
RÚV ÍÞRÓTTIR
Dagskrá hefur ekki borist.