Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.08.2013, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.08.2013, Blaðsíða 49
Hvalstöðin að Stekkeyri, sem löngu er farin í eyði, er mikið mannvirki. Norðmenn reistu hana. fólk á sögum, mest sögum sem ekki máttu fara út fyrir skútuna. Það heiðursmanna- samkomulag verður að sjálfsögðu virt,“ segir Árni og glottir við gremjusvipnum á blaða- manni. Daginn eftir var siglt inn Lónafjörð, sem er gósenland skíðamannsins. Þar náði Árni einmitt einstökum myndum af því þegar einn ferðalanga, Halldór Hreinsson, lenti í snjó- flóði á leið sinni niður eina brekkuna. Hon- um varð sem betur fer ekki meint af. Mynd- irnar birtust í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins fyrir nokkrum vikum. Sitthvað fleira var sýslað í ferðinni. Fugla- og refalíf skoðað og synt í sjónum. Það var kalt. Ískalt. Ekki svo að skilja að Árni geti sjálfur vitnað um það. „Ég þurfti að taka myndir,“ afsakar hann sig, sposkur. Bestu dagar lífs míns! Gist var fyrir botni Lónafjarðar síðustu nótt- ina og kræklingur tíndur fyrir kvöldmáltíð- ina. Hann sveik ekki. Árni segir aðbúnað um borð í Auroru ein- staklega góðan, afar vel fari um gesti. Þá sé Sigurður ekta kafsteinn, „flottur og traust- vekjandi“. Símasamband er lítið sem ekkert í Jökul- fjörðunum sem getur reynst nútímamann- inum erfitt. Sumir kunna þó að meta þetta, eins og bandarískur auðkýfingur sem sigldi með Auroru vikuna á undan Árna Sæberg. „Hann hafði víst á orði að þetta væru bestu dagar sem hann hefði upplifað – án símans. Áreitið var ekkert,“ segir Árni. Sjálfur segir hann kyrrðina ómetanlega en þarna rjúfa hana hvorki drunur frá bílum, vélsleðum né öðrum tækjum og tólum. Eina fólkið sem hópurinn hitti þessa fimm daga voru skoskir ferðamenn. Þeir höfðu hreppt vonskuveður og þurft að halda til í tjöldum sínum í landi í tvo eða þrjá sólarhringa. Já, enginn verður óbarinn biskup í ís- lenskri náttúru. Það er gömul saga og ný. * Hann hafði víst á orði að þetta væru bestudagar sem hann hefði upplifað – án símans. Gamli læknisbústaðurinn á Hesteyri er reisulegasta hús. Langt er síðan þorpið lagðist í eyði. 4.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.