Morgunblaðið - 04.09.2013, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 2013
Atvinnuauglýsingar
Baadermaður
Vanur Baadermaður óskast til afleysinga á
frystitogara í eina veiðiferð.
Upplýsingar gefur Jón Ingi í síma 825 4417.
Einnig er hægt að senda umsókn á net-
fangið joningi@fisk.is
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hafnarbraut 6, fnr. 222-9251, Blönduósi, þingl. eig. þ.b. Sæmár ehf.,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 9. september
nk., kl. 11:00.
Hafnarbraut 6, fnr. 225-9523, Blönduósi, þingl. eig. þ.b. Sæmár ehf.,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 9. september
nk., kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
3. september 2013,
Bjarni G. Stefánsson, sýslum.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Akur 167144, Bláskógabyggð, fnr. 167144, þingl. eig. Þórður Guðjón
Halldórsson og Karólína Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki
hf., þriðjudaginn 10. september 2013 kl. 15:00.
Auðsholt 2, Hrunamannahreppi, fnr. 166717, þingl. eig. Grímur Sig-
urðsson, gerðarbeiðendur Hrunamannahreppur og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., þriðjudaginn 10. september 2013 kl. 16:00.
Bjarkarbraut 19, Grímsnes- og Grafningshreppi, fnr. 220-7872, þingl.
eig. Einar Haraldur Gíslason, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf.,
þriðjudaginn 10. september 2013 kl. 13:25.
Bjarkarbraut 4A, Bláskógabyggð, fnr. 226-4299, þingl. eig. Sigurður
Gunnar Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðju-
daginn 10. september 2013 kl. 14:05.
Engjavegur 4, Svf. Árborg, fnr. 218-5783, þingl. eig. Gunnar Einarsson
og Hjördís María Georgsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf.,
Íslandsbanki hf., Kreditkort hf., NBI hf., Selfossi, S24, Sparisjóður Vest-
mannaeyja, Sparisjóðurinn á Suðurlandi, Sveitarfélagið Árborg,
Tryggingamiðstöðin hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn
10. september 2013 kl. 09:15.
Furubrún 174876, Bláskógabyggð, fnr. 174876, þingl. eig. Sigurður
Gunnar Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðju-
daginn 10. september 2013 kl. 14:15.
Hraunbær 30, Hveragerði, fnr. 227-4611, þingl. eig. Kristmar Geir
Björnsson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 10. septem-
ber 2013 kl. 10:50.
Laufskógar 25, Hveragerði, fnr. 221-0693, þingl. eig. Erna Kolbrún Sig-
urðardóttir og Veigar Freyr Jökulsson, gerðarbeiðendur Hveragerðis-
bær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 10. september
2013 kl. 11:20.
Laufskógar 25, Hveragerði, fnr. 221-0694, þingl. eig. Erna Kolbrún Sig-
urðardóttir og Veigar Freyr Jökulsson, gerðarbeiðendur Hveragerðis-
bær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 10. september
2013 kl. 11:10.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
3. september 2013.
Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður.
Tilkynningar
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010,
eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Bólstaðarhlíð 47, Háteigsskóli
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 47
við Bólstaðarhlíð, Háteigsskóli. Í breytingunni felst
að koma fyrir byggingarreit fyrir tvær færanlegar
kennslustofur ásamt tengigangi. Nánar um tillöguna
vísast til kynningargagna.
Laugardalur, Holtavegur 32
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi austurhluta
Laugardals vegna lóðar nr. 32 við Holtaveg. Í
breytingunni felst að koma fyrir tveimur færanlegum
húsum með tengibyggingum, tengt núverandi
færanlegu húsi, ásamt stækkun á vinnusvæði
bækistöðvar Laugardals til suðurs. Nánar um
tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar, ásamtumhverfisskýrslu,hljóðvistarskýrslu
og öryggisskýrslu, liggja frammi í þjónustuveri
Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð,
virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 4. september 2013 til
og með 16. október 2013. Einnig má sjá tillögurnar og
skýrslur á vefsíðunni, www.skipbygg.is. Eru þeir sem
telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna
sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við
tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa
eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar
en 16. október 2013. Vinsamlegast notið uppgefið
netfang fyrir innsendar athugasemdir með
tölvupósti.
Reykjavík 4. september 2013
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Umverfis- og skipulagssvið
Félagsstarf eldri borgara
! " #
!"
$
%"
&'
# "&
(
#
)
** +,
*
%
-
.-
/!
$$*
!" # $%& 0 !
% 1
$-
*
'
(%)
#
(
- (
*-
,
-
2- %"'
3 , ") " " -
"
'
(') 41
-
*-
(
! *
! ( + 5 6 "
('"-
"!- ," & , "
5
" 7! '
*2* - " "
! 3 " 8
" !
+%, - %
0
( )
49
'
+" %!
(
/ 0 !
*
:
!"
** :1
6 0
49
'!
# %!
(
"
;* " -
""-
,
%!
(
*
(
.* " -
( 3 < ! ! ,' -
( = 7! %
,
")
* >
- ( - "
**
- " 0
" :
' 2?2 ??6*
.+ / #& ,
/
.&
/0/ 7!
;* *
%
' >1 "
** "
9 (!
+
* >! - 1
.+ (
;2*-
"
*-
*-
! "
*-
"
$* 4
.
* 8
" 1
!
- ""
;** @
$6?*
1*
( # :! !
/1 @
" 22$??$ AAA
2!3, (&!
: '
B"!
C! " )
" "
6*
4 " '
5
'((
* # '
)
** # !
:
$* 4'
1
2
6! , 4
;*- "
"
$2- "
*2- (!" !
-
" '
)
*6
,
$ D"
"
D
9 $ 6?.*
7 8 %
&
%) E
"
F
2
%) E(1 F
*$2 #
*
6* 41
:
$* + ! (1 ?
" ! : 0 < ,' (1 6
-
( +' = %)
$ -
"
2- (1 *$2- + ( =
( 41" $
-
( 7
0
<
1 (1 2
2 -
( =
.
**-
( G :! (1
- ! @
" 226?$*
7
!" '
5 /!(-
-
/!
66*-
"
6*-
" (
$ %
" + -
( )
-
"
- (!(- ('"
@
" $ $2*
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58-60
Hátíðarsamkoma í kvöld
kl. 20 í Kristniboðssalnum.
Minnst verður að 100 ár eru frá
fæðingu Bjarna Eyjólfssonar og
Gunnars Sigurjónssonar.
Fjölbreytt dagskrá. Veitingar eftir
samkomu. Allir velkomnir.
Fagnaðarsamkoma fyrir
Majórana Ida Karin og Gunnar
Eide, kl. 20.00 í kvöld,
þar sem þau verða sett inn í
starfið sem deildarstjórar yfir
Íslandi og Færeyjum.
Það er Kommandör Dick Krom-
menhoec sem setur þau inn.
Majór Jostein Nilsen verður
gestur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
Nytjamarkaður í Mjódd,
opinn þriðjudag til föstudags
kl. 13-18.
Smáauglýsingar
Teg. 73 Vandaðir dömuskór úr leðri,
fóðraðir og með góðan sóla. Stærðir:
36-42. Verð: 16.950.
Teg. 99560 Vandaðir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir og með góðan
sóla. Stærðir: 36-41. Verð: 18.800.
Teg. 7100 Vandaðir dömuskór úr
leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-41. Verð: 17.500.
Teg. 99566 Vandaðir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir og með góðan
sóla. Stærðir: 36-41. Verð: 18.000.
Teg. 7540 Vandaðir dömuskór úr
leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 37-40. Verð: 16.600.
Teg. 8783 Vandaðir dömuskór úr
leðri, fóðraðir og með góðan sóla.
Stærðir: 36-41. Verð: 18.700.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - fös. 10 - 18.
Lokað laugardaga.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Hátísku
undirfatnaður
frá París
Kíktu á heimasíðuna
lifstykkjabudin.is
Vandaðir dömuskór úr mjúku leðri.
Stakar stærðir. Tilboðsverð: 2.500.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Húsgögn
Sófasett, skóskápur, klæða-
skápur, ljós og fl.
Fallegt sófasett, grænt antík, 3 stólar
og sófi, stór antík-klæðaskápur, ódýr
skóhilla, ódýrt rúm 90x200 (rúmf.l),
ódýr ljós og fl. Uppl. sími 552 9819
e. kl. 16 n. daga.