Morgunblaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.09.2013, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 1 2 5 4 1 9 3 7 1 8 4 5 1 5 1 9 2 4 9 5 7 3 3 5 8 8 3 8 2 7 2 4 9 6 3 4 2 6 8 7 6 5 2 5 9 4 3 5 3 9 8 3 2 4 9 5 1 7 6 4 1 3 6 7 5 6 2 7 5 1 2 4 9 8 9 4 7 8 6 2 3 1 5 6 5 2 9 3 1 8 4 7 1 8 3 7 4 5 2 6 9 2 9 5 6 7 4 1 3 8 4 3 6 1 8 9 5 7 2 8 7 1 5 2 3 6 9 4 3 1 8 2 9 7 4 5 6 5 2 9 4 1 6 7 8 3 7 6 4 3 5 8 9 2 1 6 9 4 2 5 7 8 3 1 2 5 8 3 1 9 7 4 6 1 3 7 6 8 4 2 5 9 9 4 5 7 3 6 1 8 2 3 6 1 4 2 8 9 7 5 7 8 2 5 9 1 4 6 3 5 7 9 8 6 2 3 1 4 4 1 6 9 7 3 5 2 8 8 2 3 1 4 5 6 9 7 9 1 6 2 8 7 4 3 5 2 5 3 9 4 6 1 7 8 7 4 8 5 1 3 6 2 9 6 9 5 4 7 2 8 1 3 1 7 4 6 3 8 5 9 2 3 8 2 1 5 9 7 6 4 8 2 1 3 6 5 9 4 7 5 6 9 7 2 4 3 8 1 4 3 7 8 9 1 2 5 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 blökkumaður, 8 hrósum, 9 lip- urð, 10 eldiviður, 11 vísa, 13 ákveð, 15 mjög hallandi, 18 stjórna, 21 fag, 22 kátt, 23 uxinn, 24 steins. Lóðrétt | 2 loftrella, 3 hæsi, 4 reiðra, 5 tröllkona, 6 óhapp, 7 drótt, 12 hold, 14 fum, 15 flói, 16 flýtinn, 17 nafnbót, 18 bands, 19 úði, 20 geta gert. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gumar, 4 drepa, 7 lýgur, 8 kof- ar, 9 tík, 11 aðra, 13 áður, 14 sukks, 15 kusk, 17 tjón, 20 fró, 22 tunna, 23 liðnu, 24 raust, 25 rúman. Lóðrétt: 1 gúlpa, 2 magur, 3 rýrt, 4 dekk, 5 erfið, 6 arrar, 10 ískur, 12 ask, 13 ást, 15 kætir, 16 sunnu, 18 Júðum, 19 nautn, 20 falt, 21 ólar. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. Rbd2 Rc5 10. c3 Be7 11. Bc2 d4 12. cxd4 Rxd4 13. Rxd4 Dxd4 14. Rf3 Dxd1 15. Hxd1 0-0 16. Rd4 Hfd8 17. Be3 Bd5 18. Hdc1 Bf8 19. Re2 Re6 20. f4 c5 21. f5 Rd4 22. Rxd4 cxd4 23. Bxd4 Bxg2 24. Kxg2 Hxd4 25. Bb3 Hf4 26. Hc7 Hxf5 27. Hf1 Hxf1 28. Kxf1 Kh8 29. Bxf7 g6 30. Ke2 a5 31. Kf3 a4 32. Ke4 a3 33. bxa3 Ha4+ 34. Kf3 Hxa3+ 35. Bb3 Ha8 36. Hb7 b4 37. Ke4 Hd8 38. Hf7 Bc5 39. Bd5 He8 40. Hd7 He7 41. Hd8+ Kg7 42. h3 Bb6 43. Hg8+ Kh6 44. e6 Bf2 45. Hf8 Bg3 46. Hf3 Bd6 47. Bc6 Ha7 48. Kd5 Be7 49. Hf7 Ha5+ 50. Ke4 Ha7 51. Bd5 Hc7 52. Bb3 g5 53. Bd5 Kg6 54. Ke5 h6 55. Be4+ Kh5 Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Tromsø í Noregi. Peter Leko (2.744) hafði hvítt gegn Leif Johannessen (2.519). 56. Hxe7! Hxe7 57. Kf6 Hc7 58. e7 Hc8 59. Bf5 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Bjarnardóttur Dömurnar Fastastjörnu Fatainnkaupin Fjaðrafelli Fylgstu Fígarós Kvaddi Múlbinda Saknir Sníkjulífi Tilgangslausa Vitrustu Árabilið Ógylltum Þreytulegir R K A S U A L S G N A G L I T E L R X V T G R U T T Ó D R A N R A J B A V C Q A D N I B L Ú M P D A G G O F I H U T S U R T I V D F G O V X A P W Ó G Y L L T U M G A C F W B T R D Z V B U L V Y S S A K N I R A M E Ö T Y D Y X E S K N O A B S I B Þ V M D U Q X G S W J C I J U N J S R O U W F A S T A S T J Ö R N U C V E J R W K Y G B Y K S S V K P N P W Y E N U U Y D X U U X D A I Z K U L T Ð A T I G F X T Y L U U Q X W O T U I R S D V R L W A P S J U F Y G T L L X G D P O E I I P S Ó R A G Í F E I G L A D J S N Í K J U L Í F I W G B U Y V X F J A Ð R A F E L L I I I A Y F K I V L B X A N W O A A U L R R S W Z V Q T F P R Q M H W B X B L Á X Ekkert veðmál. N-NS Norður ♠3 ♥832 ♦ÁKD1084 ♣ÁKD Vestur Austur ♠KG95 ♠Á1082 ♥Á1096 ♥DG4 ♦2 ♦G75 ♣10964 ♣G72 Suður ♠D764 ♥K75 ♦963 ♣853 Suður spilar 3G. „Jeg vil vædde en cola på, at det ikke kommer spar ud.“ Enginn spjall- ari á BBO treysti sér til að taka þessu veðmáli, enda spaðaútspil hæpið í ljósi sagna. Spilið er frá úrslitaleik dönsku bik- arkeppninnar um síðustu helgi, sem sveit Thorvalds Aagaards vann eftir tvísýna baráttu við Thomas-Vang Lar- sen. Á öðru borðinu varð Aagaard sagnhafi í 3G í NORÐUR. Dálítið sér- stakt, með einspil í spaða og þrjá hunda í hjarta, en kröfur kerfisins eru stundum óvægnar. Aagaard vakti á 1♦ og stökk í 2G við spaðasvari makkers, gagngert til að sýna góðan tígullit og sterka opnun. Mikkel Nöhr lyfti í 3G og vestur þrumaði út ♥D: fjórir niður. Norður vakti líka á 1♦ á hinu borð- inu, en sagði 2♣ við 1♠. Og aftur 3♣ í næsta hring við 2♦. Suður reyndi 3G og vestur kom út með ♣10. Níu slagir. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Styrktaraðili er alls ekki ótækt orð (þótt aðilar séu heldur litnir hornauga á þessum vettvangi). Stundum væri kostandi reyndar hreinna og beinna. En öllu smekkfólki hlýt- ur þó að þykja bakhjarl best. Málið 13. september 1894 Verslunareigendur í Reykja- vík gáfu starfsmönnum sín- um frí á rúmhelgum degi „til uppbótar fyrir allt það strit og eril er þeir hafa í kauptíð- inni og oftar,“ eins og það var orðað í Ísafold. Hátíða- höld voru í Ártúni en þar komu á þriðja hundrað manns saman. Frídagur verslunarmanna var síðar fluttur fram í byrjun ágúst. 13. september 1952 Fyrsta einkasýning Gerðar Helgadóttur myndhöggvara hér á landi var opnuð í Lista- mannaskálanum í Reykjavík. „Áræði og kjarkur einkenna verk hennar,“ sagði í um- sögn í Morgunblaðinu. „Það er mikils að vænta af slíkri konu sem Gerði.“ 13. september 1981 Borgarfjarðarbrúin var vígð, en umferð um hana hófst ár- ið áður. Með brúnni styttist leiðin milli Akraness og Borgarness úr 69 kílómetr- um í 38 kílómetra. Fram- kvæmdir stóðu í sjö ár. Brúin er 520 metrar, aðeins Skeið- arárbrúin er lengri. 13. september 2002 Grein eftir Hallgrím Helga- son rithöfund, Baugur og Bláa höndin, birtist í Morg- unblaðinu og vakti mikla at- hygli. 13. september 2004 Tuttugu og tveggja tonna ís- jaki var tekinn úr Jökuls- árlóni á Breiðamerkursandi og fluttur til Parísar þar sem hann var hluti af Íslands- kynningu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Ísland og ESB Það var hin illa þokkaða rík- isstjórn Jóhönnu Sigurð- ardóttur sem fékk þingið til að samþykkja að sótt skyldi um aðild að ESB fyrir fjórum árum. Þær sögur gengu raun- ar að einhverjir þingmanna Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is stjórnarliðsins hefðu verið beittir hörðu til að greiða at- kvæði með aðildarumsókn. Ekki á að vera þörf á að upp- lýsa þjóðina um það að með aðild að ESB myndu Íslend- ingar missa forræði yfir fiski- miðum okkar sem eru einhver þau auðugustu í heimi. Viljum við sjá spænsk og ensk fiski- skip að veiðum innan lögsögu okkar? Þau myndu stofna fiskveiðiauðlindum okkar í hættu. Þess vegna vil ég lýsa yfir stuðningi við ákvörðun háttvirts utanríkisráðherra að fresta viðræðum um ESB. Sigurður Guðjón Haraldsson. Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Strigar, ótal stærðir frá kr.295 Olíu/Acrýl/ Vatnslitasett 12/18/24x12 ml frá kr.570 Acryllitir 75 ml 555 Vatnslitasett 695 Skissubækur kr.790 Þekjulitir/ Föndurlitir frá kr.845 Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 kr. Myndlistavörurí miklu úrvali kr. Nýjar sendingar! Gólf- og borðtrönur frá kr.2.100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.