Morgunblaðið - 30.10.2013, Blaðsíða 32
32 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2013
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Lækjartún I 1, fnr. 229-4553, Ásahreppur, þingl. eig. Heflun ehf., gerð-
arbeiðandi Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 5. nóvember 2013 kl.
09:30.
Njálsgerði 2, fnr. 219-4985, Rangárþingi eystra, þinglýstir eigendur
Ásta Halla Ólafsdóttir og Garðar Gunnar Þorgilsson, gerðarbeiðendur
Stafir lífeyrissjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 5.
nóvember 2013 kl. 10:30.
Núpakot, fnr. 163705 (219-1320) og (219-1318), Rangárþingi eystra,
þingl. eigandi, ehl.skv. kaups., Núpakot ehf., gerðarbeiðandi Vörður
tryggingar hf., þriðjudaginn 5. nóvember 2013 kl. 11:40.
Sigalda 3, fnr. 226-7156, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Javier E. Olguin
Sepulveda og José Enrique Olguin Bustamante, gerðarbeiðendur
Landsbankinn hf., Rangáþing ytra og Vátryggingafélag Íslands hf.,
þriðjudaginn 5. nóvember 2013 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli,
29. október 2013,
Kjartan Þorkelsson.
Félagsstarf eldri borgara
!
"
#$
%
&'&
'
& #
$(
)& *+ $
&
,
&& #
& - "
.
$
/
0
&. $
$ -
!!&
#
1. $
!"
#
$%&
#
$($
/ $ (
&.
$
& .
+
.
2 3
$ "$
, 4
5
! $ $'
,4 ( 64 "
7 3
$
.
/
(
!"
#
$#& 87
+
.
&.
. $(.
'
. 9
$'
:.
;&
!"
#
$#& 87
. +
&.
&. $(.
.
. 9
$'
:.
;&
!#
'
(! )"
<(
1 # $'
$
& #
6
$
!& 2:1'
)21:
! * "
$ + 6$
$
&. & .
$
))&. (" (
! "
+%, (" %"
,
$
*'
4
- ,
& 6
4
&&
67 4
) #
(
*=%
(
: > ( $ 8?/"
:' ,
7 $
$
)& 04
$
! $" "
/
*+
$
&
)
$"&
% $ $
(
/$
!
-+ . #
-
-" " /4 #
& ' & - $
"(( /
$ *
,
$. (
-
'
$
#/"
,
:
-)"
./. @
1& &.
'
$
&&.
$ 4
*
$
# '
$$.
.
$. / 7
-+ /(
12&.
$
&.
&.
/4
& .
7
$ ($$
)!2.
$
. /
4
&.
!&. 2
:&. > A/
; $ 7
$
)'!
0* !
$ # 6
2& * ,
;& (74$ B
22!';;!
CCC
1 2, $)
0+
6 "
#
&.
$ 7? . $
@ #
$ $ +'
$. 6 7 74 $/ 6 "
$
4
$
3 4 !#
' ,
$(%
"((
&
#4"
%
&& #$/
6
$
!& 8"
/$7
$
2
5"
% 6 D E /"
& < $
, $
" /$
%
4
0'
.
3 "
< 6
$ > 5 , 6
/
1.&. +"
.
$
!2.
&.
/4"
%
&')
- $/
.
+
! B
? ! );:&
6" $
% F
/
G
2
% F(74$G
&!2 # $$
& $
$
)& 87
>+"
6
$
!&
,$ (% $ $ +". (74$
$ .
': B
? 22');!&
6
4 !#
' - (
. /
&.
$ $ $ #
4
&2.
$ -
))&.
/
)&.
$ (
!
Félagslíf
I.O.O.F. 7. 194301071/2 Sp.
GLITNIR 6013103019 II
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20 í
Kristniboðssalnum.Ræðumaður
Guðlaugur Gunnarsson.
Fjölskyldusamkoma föstudaginn
kl. 18. Hefst með léttum máls-
verði. Allir velkomnir.
Vörður – fulltrúaráð
Prófkjör
sjálfstæðismanna í Reykjavík
16. nóvember 2013.
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
hefst föstudaginn 1. nóvember.
Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram
á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll,
Háaleitisbraut 1.
Opið alla virka daga kl. 9 til 17. Þá verður
skrifstofan einnig opin laugardaginn 9.
nóvember frá kl. 10 til 16 og fimmtudaginn
14. nóvember frá kl. 9 til 22.
Atkvæðisrétt eiga allir félagsbundnir
sjálfstæðismenn í Reykjavík.
Kjósa skal 6 frambjóðendur, hvorki
fleiri né færri. Kosið skal með því að setja
tölustaf frá einum og upp í sex fyrir framan
nöfn frambjóðenda í þeirri röð sem óskað
er að þeir skipi endanlegan framboðslista.
Nánari upplýsingar um prófkjörið verða
birtar þegar nær dregur prófkjörsdeginum
16. nóvember.
Yfirkjörstjórn Varðar – fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík.
Innritun í framhaldsskóla
á vorönn 2014
Innritun í dagskóla fyrir vorönn 2014 fer fram
á menntagatt.is dagana 1. nóvember til 30.
nóvember 2013. Einstakir skólar kunna að
bjóða upp á lengra innritunartímabil og eru
upplýsingar um það veittar á vefsíðu
viðkomandi skóla. Rafrænt umsóknareyðublað
og nauðsynlegar upplýsingar um innritunina
má nálgast á menntagatt.is. Námsmatsstofnun
hefur umsjón með innritun og eru nánari
upplýsingar veittar í síma 550 2400.
Umsóknir um nám í dagskóla
Umsækjendur sem ekki hafa veflykil tiltækan
geta sótt hann á menntagatt.is. Þegar
umsækjendur hafa fengið veflykil opnast þeim
aðgangur að innrituninni. Nemum sem koma
erlendis frá er bent á að setja sig í samband við
þá skóla sem þeir hyggjast senda umsókn.
Umsóknir um nám í kvöldskóla og fjarnám
Innritun í kvöldskóla, fjarnám og annað en nám
í dagskóla fer fram í þeim framhaldsskólum
sem hafa það í boði. Skólarnir auglýsa
umsóknarfrest sjálfir og leggja til umsóknar-
eyðublöð. Umsækjendum er bent á að snúa sér
til viðkomandi skóla. Upplýsingar um fram-
haldsskólana má finna á menntagatt.is
Allar nánari upplýsingar um innritun á vorönn
2014 eru veittar í framhaldsskólunum. Einnig
er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið
innritun@namsmat.is
Mennta- og menningarmálaráðuneyti,
30. október 2013,
menntamálaráðuneyti.is
Tilkynningar
Hinn 29. september síðastlið-
inn sátum við bræðurnir á
krabbameinsdeild Landspítalans
þar sem faðir okkar átti síðustu
glímutökin við krabbamein sem
hann hafði átt við í á annað ár. Ég
hélt að ég væri undirbúinn undir
fráfall pabba en svo var þó ekki
og upp koma margar minningar.
Við pabbi vorum aldrei neitt sér-
staklega nánir feðgar en ágætir
vinir og kannski ekki svo ólíkir.
Pabbi var rökfastur maður og
það kom sér ágætlega við lær-
dóminn, til dæmis kenndi pabbi
mér skólaljóðin þegar ég var í
barnaskóla og notaði þá aðferð að
lesa þau einu sinni yfir með
áherslu og þar með hafði ég lært
þau. Það var nefnilega þannig að
því sem pabbi sagði gleymdi mað-
ur ekki svo auðveldlega. Pabbi
átti til alveg óskaplega þrjósku
og átti erfitt með að biðja aðra
um aðstoð, man ég til dæmis eftir
því að Willysinn gamli fór ekki í
gang einu sinni sem oftar og
þurfti að draga í gang. Þá tók
hann jeppann í tog með Fergu-
Jóhann Sigurður
Pálsson
✝ Jóhann Sig-urður Pálsson
fæddist á Saurbæ í
Kolbeinsdal 22.
desember 1941.
Hann lést á krabba-
meinsdeild Land-
spítalans við Hring-
braut 29.
september 2013.
Útför Sigurðar
fór fram í kyrrþey
11. október 2013.
soninum einn síns
liðs og hljóp á milli
ökutækja niður tún-
in heima í Hvammi
þar til sá gamli fór í
gang.
Ég er afar þakk-
látur foreldrum
mínum að hafa feng-
ið ungur að vinna
sveitastörfin þótt
það hafi stundum
verið leiðinlegt að
sækja kýrnar en ég hafði ekkert
nema gott af. Í öll þau skipti sem
við pabbi hittumst hin síðari ár
komu alltaf upp umræður um
Hjaltadalinn í ýmsu samhengi og
fann hann sig vel í þeirri um-
ræðu. Áður en pabbi lagðist inn á
Landspítalann í byrjun septem-
ber heimsótti ég hann heim í Há-
túnið og hafði hann enn sterkar
skoðanir á þjóðmálunum. Mér
fannst hann þó gera sér grein
fyrir að farið væri að styttast í
veru hans hérna megin. Þykir
mér gott til þess að hugsa að við
pabbi áttum þar góða stund sam-
an. Pabbi hvílir nú við hlið fóstur-
foreldra sinna á Hólum í Hjalta-
dal eins og hann óskaði eftir og er
nú kominn aftur heim á æsku-
slóðir sem hann hafði alltaf sterk-
ar taugar til.
Horfinn jörðu ertu af,
og þig kveð ég nú að sinni.
Allt sem líf þitt gott mér gaf,
geymi ég í sálu minni.
(pds)
Bless pabbi minn.
Páll Dagbjartur.
Hann kom alltaf keyrandi á
Ó-22, stundum svoleiðis
ískrandi á ferðinni, stundum
skransandi, þó alltaf stand-
andi. Og hann kvaddi 22. sept-
ember, hljóðlega, þögull og
þreyttur.
Skíði var ein af hetjum
minnar æsku. Hann var einn af
þessum gæjum sem byggðu
upp Ólafsfjörð á mesta upp-
gangstíma bæjarins, 1960-
1980. Ég ólst upp á brekkunni,
steinsnar frá húsinu hans og
Lillu, Hornbrekkuvegi 11, þar
sem Anna Rósa elsta dóttir
þeirra, bekkjarsystir mín, ólst
upp. Skíði var auk þess skóla-
bróðir pabba. Allir þekktu alla.
Ég ólst upp við sögur af
Skíða, þessum gassa sem ekk-
ert stoppaði og enginn toppaði.
Síðar kynntist ég honum per-
sónulega og fékk allan pakk-
ann, bæði þann mjúka og blíða
sem og þann harða og beitta.
Mér þykir vænt um þá báða.
Skíði var nefnilega tveir menn.
Hann gat verið klikkaður í
skapinu eina stundina, svo
brosmildur og blíður andartaki
síðar. Kom fyrir að maður ef-
aðist um að allt væri með
felldu inni í höfðinu á honum.
Kom fyrir að maður teldi að
hann væri uppi á röngum tíma.
Átti þessi maður ekki að vera
uppi á Sturlungaöld, svo mikill
var atgangurinn á okkar
manni, vantaði bara blóðið á
Vigfús Skíðdal
Gunnlaugsson
✝ Vigfús SkíðdalGunnlaugsson
fæddist í Ólafsfirði
24. október 1937.
Hann lést á dval-
arheimilinu Horn-
brekku 22. sept-
ember 2013.
Útför Vigfúsar
fór fram frá Ólafs-
fjarðarkirkju 28.
september 2013.
sverðið og skjöld-
inn. Hávaðinn og
lætin keyrðu
stundum úr hófi,
hrópin og köllin,
ekki síst á vinnu-
stað, pólitískar
ásakanir, persónu-
legar blammering-
ar, vökunætur með
vodka, hressileg
símtöl við sam-
herja ekki síður en
illa séða pólitíska pótintáta. En
allt slíkt er týnt og tröllum
sýnt þegar við kveðjum þennan
góða og skemmtilega og litríka
mann, því allt sem hann gerði
var fyrir Ólafsfjörð.
Hann rak fyrirtækið Tréver í
40 ár, fyrirtæki í litlum bæ með
tugi manna á launaskrá árið um
kring. Það er afrek sem seint
verður eftirleikið, trésmiðju í
Ólafsfirði, ekki stærra sam-
félagi, innrammað milli hárra
fjalla, einangrað nema hvað það
norpaði fyrir norðanáttinni.
Skiptir engu þótt bæjarfélagið
hafi oft á tíðum hlaupið undir
bagga og keypt af honum íbúð-
arblokkir sem Tréver reisti í
fyllingu tímans – og skömmu
síðar kom hann skíðlogandi á
ferðinni á Ó-22 og húðskamm-
aði sama bæjarfélag fyrir að
eyða um efni fram. Skíði var
ekki hávaxinn maður en stór í
sniðum; allt sem hann gerði var
stórhuga. Baráttumaður eins
og Skíði er vandfundinn í Ólafs-
firði í dag, og sennilega landinu
öllu. Ekki síst þess vegna er
hans sárt saknað. Hann var
einstakur.
Ég kveð Skíða með kærri
þökk fyrir allt sem hann gerði
fyrir Ólafsfjörð og Ólafsfirð-
inga. Ég votta Lillu og dætrum
þeirra samúð mína. Ólafsfjörð-
ur hefur misst einn af sínum
bestu sonum.
Helgi Jónsson.